Morgunblaðið - 18.03.2005, Side 60
60 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i
J.H.H. Kvikmyndir .com
Besti Leikari - Jamie Foxx
Besta hljóðblöndun
J A M I E F O X X
Tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna
Óperudraugurinn
Mynd eftir Joel Schumacher.
Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber.
Með Íslandsvininum, Gerard Butler (Bjólfskviða), Emmy Rossum
(Mystic River) , Miranda Richardson og Minnie Driver
M.M. Kvikmyndir.com
Með tónlist eftir Sigur Rós!
Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda
Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Kate
Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum.
r fy i y fr r , fr l i
y l ill rr y, il , t
l tt j li t í l l tv r .
DV
LIFE AQUATIC KL. 5.30 - 8 -10.30 B.I. 12
PHANTOM OF THE OPERA KL. 9 B.I. 10
LES CHORISTES (KÓRINN) KL. 6-8
Besta mynd ársins
Besti Leikstjóri - Clint Eastwood
Besta Leikkona - Hillary Swank
Besti Leikari í aukahlutverki - Morgan Freeman
Kvikmyndir.isDV
H.J. Mbl.
Heimsins stærsti söngleikur birtist nú
á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn!
THE AVIATOR (5 ÓSKARSV.) KL. 10 B.I. 12
MILLION DOLLAR BABY (4 ÓSKARSV.) KL. 5.30 - 8-10.30 B.I. 14
RAY (2 ÓSKARSV.) KL. 6 -10.15 B.I. 12
Hringrás óttans hefur náð hámarki.
Heimsfrumsýnd samtímis í USA og á Íslandi.
Tryllingslegt framhald "The Ring"
Samara er komin aftur á kreik. Þorið þið í hana?
Brjálæðislegur spennuhrollur sem fær hárin til að rísa...aftur.
UNDANKEPPNI Músíktilrauna
Tónabæjar og Hins hússins lauk
fyrir réttri viku þegar síðustu
hljómsveitirnar unnu sér rétt til að
taka þátt í úrslitunum í Austurbæ í
kvöld. Alls kepptu fimmtíu hljóm-
sveitir hvaðanæva af landinu um
sæti í úrslitum og ellefu komust
áfram: Hello Norbert, Jakobín-
arína, Motyl, The Dyers, Gay Par-
ad, Koda, We Painted the Walls,
Mjólk 6 og fúnk, Mystical Fist,
Jamie’s Star og Elysium. Röð
hljómsveitanna verður þessi.
Til mikils er að vinna í tilraun-
unum því sigursveitin fær að laun-
um tuttugu hljóðverstíma í hljóð-
veri Sigur Rósar, Sundlauginni,
ásamt hljóðmanni og að auki 20.000
kr. úttekt í 12 tónum og myndband
við eitt lag sem Filmus gerir. Verð-
laun fyrir annað sæti eru tuttugu
tímar í stúdíói Sýrlandi og 15.000
kr. úttekt í 12 tónum og fyrir þriðja
sæti fást tuttugu hljóðverstímar í
endurgerðum Hljóðrita og 10.000
kr. úttekt í 12 tónum.
Ekki er allt upp talið því einnig
eru veitt verðlaun fyrir hljóðfæra-
leik: efnilegasti hljómborðsleik-
arinn/forritarinn fær 20.000 kr. út-
tekt úr Tónastöðinni, efnilegasti
trommuleikarinn 20.000 kr. úttekt
úr Hljóðfærahúsinu, efnilegasti
bassaleikarinn 20.000 kr. úttekt úr
Tónastöðinni, efnilegasti gítarleik-
arinn 20.000 kr. úttekt úr Hljóð-
færaversluninni Rín og efnilegasti
söngvarinn/rapparinn Shure Beta
58-hljóðnema úr Tónabúðinni.
Til viðbótar við þetta velja að-
standendur Tíma hljóðvers þá
hljómsveit sem þeir telja athygl-
isverðasta og fullvinna með henni
eitt lag í hljóðveri sínu, en full-
vinnsla felur í sér upptökustjórn,
upptöku og gerð frumeintaks.
Úrslit Músíktilrauna í kvöld
We Painted the Walls: „Rauðvínspopp, dægilegt og ljúft.“
Mystical Fist: „Klassískt
glysrokk af bestu gerð.“
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Motyl: „Þrælskemmtilegt rokk,
einfalt og áhrifaríkt.“
Mjólk, 6 og fúnk: „Miklir sprelligosar og náðu að skapa fína
stemmningu.“
Koda: „Góð tilþrif í söng.“
Jamie’s Star: „Grípandi útvarpsvænt rokk.“
Hello Norbert: „Fínn
kraftur í sveitinni.“
Gay Parad: „Þétt og ákveðin sveit.“
Elysium: „Fínt rokk, góð öskur og
mikil keyrsla.“
Jakobínarína: „Margt gott í gangi.“
The Dyers: „Ýmis tilbrigði við rokk.“