Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i  J.H.H. Kvikmyndir .com Besti Leikari - Jamie Foxx Besta hljóðblöndun J A M I E F O X X Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Óperudraugurinn Mynd eftir Joel Schumacher. Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber. Með Íslandsvininum, Gerard Butler (Bjólfskviða), Emmy Rossum (Mystic River) , Miranda Richardson og Minnie Driver  M.M. Kvikmyndir.com Með tónlist eftir Sigur Rós! Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Kate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. r fy i y fr r , fr l i y l ill rr y, il , t l tt j li t í l l tv r .  DV LIFE AQUATIC KL. 5.30 - 8 -10.30 B.I. 12 PHANTOM OF THE OPERA KL. 9 B.I. 10 LES CHORISTES (KÓRINN) KL. 6-8 Besta mynd ársins Besti Leikstjóri - Clint Eastwood Besta Leikkona - Hillary Swank Besti Leikari í aukahlutverki - Morgan Freeman Kvikmyndir.isDV H.J. Mbl. Heimsins stærsti söngleikur birtist nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn! THE AVIATOR (5 ÓSKARSV.) KL. 10 B.I. 12 MILLION DOLLAR BABY (4 ÓSKARSV.) KL. 5.30 - 8-10.30 B.I. 14 RAY (2 ÓSKARSV.) KL. 6 -10.15 B.I. 12 Hringrás óttans hefur náð hámarki. Heimsfrumsýnd samtímis í USA og á Íslandi. Tryllingslegt framhald "The Ring" Samara er komin aftur á kreik. Þorið þið í hana? Brjálæðislegur spennuhrollur sem fær hárin til að rísa...aftur. UNDANKEPPNI Músíktilrauna Tónabæjar og Hins hússins lauk fyrir réttri viku þegar síðustu hljómsveitirnar unnu sér rétt til að taka þátt í úrslitunum í Austurbæ í kvöld. Alls kepptu fimmtíu hljóm- sveitir hvaðanæva af landinu um sæti í úrslitum og ellefu komust áfram: Hello Norbert, Jakobín- arína, Motyl, The Dyers, Gay Par- ad, Koda, We Painted the Walls, Mjólk 6 og fúnk, Mystical Fist, Jamie’s Star og Elysium. Röð hljómsveitanna verður þessi. Til mikils er að vinna í tilraun- unum því sigursveitin fær að laun- um tuttugu hljóðverstíma í hljóð- veri Sigur Rósar, Sundlauginni, ásamt hljóðmanni og að auki 20.000 kr. úttekt í 12 tónum og myndband við eitt lag sem Filmus gerir. Verð- laun fyrir annað sæti eru tuttugu tímar í stúdíói Sýrlandi og 15.000 kr. úttekt í 12 tónum og fyrir þriðja sæti fást tuttugu hljóðverstímar í endurgerðum Hljóðrita og 10.000 kr. úttekt í 12 tónum. Ekki er allt upp talið því einnig eru veitt verðlaun fyrir hljóðfæra- leik: efnilegasti hljómborðsleik- arinn/forritarinn fær 20.000 kr. út- tekt úr Tónastöðinni, efnilegasti trommuleikarinn 20.000 kr. úttekt úr Hljóðfærahúsinu, efnilegasti bassaleikarinn 20.000 kr. úttekt úr Tónastöðinni, efnilegasti gítarleik- arinn 20.000 kr. úttekt úr Hljóð- færaversluninni Rín og efnilegasti söngvarinn/rapparinn Shure Beta 58-hljóðnema úr Tónabúðinni. Til viðbótar við þetta velja að- standendur Tíma hljóðvers þá hljómsveit sem þeir telja athygl- isverðasta og fullvinna með henni eitt lag í hljóðveri sínu, en full- vinnsla felur í sér upptökustjórn, upptöku og gerð frumeintaks. Úrslit Músíktilrauna í kvöld We Painted the Walls: „Rauðvínspopp, dægilegt og ljúft.“ Mystical Fist: „Klassískt glysrokk af bestu gerð.“ Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Motyl: „Þrælskemmtilegt rokk, einfalt og áhrifaríkt.“ Mjólk, 6 og fúnk: „Miklir sprelligosar og náðu að skapa fína stemmningu.“ Koda: „Góð tilþrif í söng.“ Jamie’s Star: „Grípandi útvarpsvænt rokk.“ Hello Norbert: „Fínn kraftur í sveitinni.“ Gay Parad: „Þétt og ákveðin sveit.“ Elysium: „Fínt rokk, góð öskur og mikil keyrsla.“ Jakobínarína: „Margt gott í gangi.“ The Dyers: „Ýmis tilbrigði við rokk.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.