Morgunblaðið - 13.04.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.04.2005, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Fi 21/4 kl 20 - Síðasta sýning Ath: Miðaverð kr 1.500 SEGÐU MÉR ALLT - Taumlausir draumórar? SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 Aukasýningar SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Su 17/4 kl 20, Lau 23/4 kl 20 Síðustu sýningar BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Fi 14/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 15/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20 - UPPSELT, Su 17/4 kl 20 - UPPSELT, Mi 20/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 21/4 kl 20, - UPPSELT Fö 22/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 23/4 kl 20 - UPPSELT, Su 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 29/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 30/4 kl 20 - UPPSELT, Su 1/5 kl 20 - UPPSELT HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20, Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20 Fáar sýningar eftir DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Fi 14/4 kl 20, Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Fö 15/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20 Fö 22/4 kl 20, Lau 23/4 kl 20AUGNABLIKIÐ FANGAÐ - DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Fi 21/4 kl 19.09 Frumsýning Su 24/4 kl 19.09, Su 1/5 kl 19.09 Aðeins þessar 3 sýningar TERRORISMI e. Presnyakov bræður Aðalæfing fi 14/4 kl 20, Frumsýning fö 15/4 kl 20 - UPPSELT Mi 20/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Aðalæfing mi 20/4 kl 18 - kr 1.350, Frumsýning fi 21/4 kl 14 - UPPSELT, Lau 23/4 kl 14, Su 24/4 kl 14, Su 1/5 kl 14, Su 1/5 kl 17 Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning Ath. Aðgangur ókeypis www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.is SÍÐUSTU SÝNINGAR Ekki missa af þessari sýningu! • Föstudag 15/4 kl 20 LAUS SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 13-18 Leikstjóri: Þórhallur SigurðssonFrumsýning í kvöld uppselt Fim. 14/4 uppselt Sun. 17/4 uppselt Fim. 21/4 uppselt Fös. 22/4 nokkur sæti laus 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Pakkið á móti frumsýnt 15. Apríl Pakkið á móti Eftir Henry Adams Fös. 15.4 kl 20 Frums. UPPSELT Lau. 16.4 kl 20 2. kortas. UPPSELT Fim. 21.4 kl 20 3. kortas. UPPSELT Fös. 22.4 kl 20 4. kortas. UPPSELT Lau. 23.4 kl 20 5. kortas. UPPSELT Fös. 29.4 kl 20 6. kortas. Örfá sæti laus Lau. 30.4 kl 20 Örfá sæti laus SÝNINGU Ásmundar Ásmunds- sonar myndlistarmanns í sýning- arrýminu Suðsuðvestur í Reykja- nesbæ lauk um síðustu helgi. Meginstoð sýningarinnar var risa- stór skúlptúr úr olíutunnum og steinsteypu, sem ber heitið „Into the Firmament“. Vakti þessi skúlptúr misjöfn viðbrögð bæjarbúa, sumir gátu vart lýst „forviðan“ sinni, en öðrum fannst uppátækið hið prýði- legasta. Var þá rætt um verkið á hin- um ýmsu spjallrásum á Netinu. Ásmundur segir hér um að ræða öflugan minnisvarða sem unninn er á sama hátt og kampavínspíramídi. „Olíutunnum í stað kampavínsglasa er raðað upp í píramída og síðan er steinsteypu hellt í efstu tunnuna og hellt þangað til allar tunnurnar eru fullar,“ segir Ásmundur. „„Monu- mentið“ er gert til heiðurs siðmenn- ingunni, ekki síst afkima hennar þar sem myndlist er í öndvegi. Í því er fagurfræði lúxusliðsins sett í spenn- andi og vasklegt samhengi högg- myndalistarinnar. Með því að setja píramídann í tilþrifamikið form steinsteypunnar er augnablik ham- ingjunnar fryst í sinni hreinustu mynd og ef ég þekki listunnendur rétt gleður það auga þeirra.“ En hvernig virkar fryst hamingja? „Kannski var það ekki varlega orðað hjá mér. Ég er að tala um há- tind kvöldsins eða hátind menning- arinnar, en verkið vísar til veislu- halda af því að það er svo gaman og mikilvægt að skemmta sér í veislum. Augnablikið þegar gleðin hefur tekið öll völd og framtíðin blasir við og áð- ur en ógæfan verður sýnileg. Það er skemmtilegt að á síðustu misserum hefur alls kyns lúxusfólk verið að hasla sér völl í íslensku listalífi. Bar- ónessan von Habsburg, Dorrit okkar Moussaieff og fleiri velunnarar listanna hafa aukið á bjartsýni lista- manna. Svo má líka í þessu sam- hengi tala um gleði Íslendinga sem er mikilvægt tæki til markaðs- setningar lands og þjóðar, ekki síður en okkar stórbrotna landslag.“ Verkið stendur enn við hafn- arbakkann skammt frá Suðsuðvestri og mun það standa þar um óákveð- inn tíma. Ásmundur segir það von sína að bæjarbúum fari að þykja vænt um verkið og vilji hafa það áfram. Þá er hann með annað verk í vinnslu. „Skúlptúrinn við höfnina er í raun aðeins uppkast að heljarinnar ferlíki sem sett verður upp í nánustu framtíð,“ segir Ásmundur að lokum. Kampavínspíramídinn stend- ur enn við Suðsuðvestur Ljósmynd/Þorgils Jónsson „Into the Firmament“ eftir Ásmund Ásmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.