Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 19 DAGLEGT LÍF Einfalt og fljótlegt Það eru indverskir straumar í heita sum- arsalatinu hans Árna Stefáns Gylfasonar, kokks á veitingahúsinu Tjarnarbakkanum í Iðnó við Vonarstræti. Þessa dagana er verið að setja saman matseðil sumarsins frá og með 15. maí og verður meðal annars boðið upp á salatið sem aðalrétt. Rétturinn er ein- faldur, fljótlegur og góður. Indverskt sumarsalat Fyrir 4 í aðalrétt 2 pokar Salatmix 1 pakki kokkteil-tómatar 1 pakki ferskt kóríander 1 pakki Alfaalfa spírur 400 g kjúklingalundir eða bringur skornar í strimla 50 g furuhnetur ½ krukka af fetaosti í kryddolíu dós af sýrðum rjóma 18% maldon salt nýmalaður pipar tandoorí masala olívuolía Kjúklingalundir marineraðir í olíu og tand- oorí kryddi, tómatar vættir í olíu. Furuhnet- ur, kjúklingur og tómatar bakaðir í ofni í um 10 mín. við 180°C. Fetaostur maukaður með gafli og hrært út í sýrða rjómann. Kryddað með salti og pipar. Saxið kóriander og blandið helmingnum út í sósuna og afgangnum yfir salatið. Salatmix sett á disk ásamt baunaspírunum. Bitum af heitum kjúkling dreift yfir ásamt furuhnetum og bökuðu tómötunum. Strá salti yfir ásamt nýmöluðum pipar og sósu. Gott er að bera salatið fram með Nan- brauði. Morgunblaðið/Þorkell Árni Stefán Gylfason, kokkur á veitingahúsinu Tjarnarbakkanum í Iðnó, með indverskt sumarsalat. Morgunblaðið/Þorkell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.