Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD ? VIÐ SKULUM ÁTHUGA ? ? HVAÐ ERUÐ ÞIÐ AÐ GERA? AAHHH!! HVAÐ GENGUR Á HÉRNA? AF HVERJU ERTU AÐ GRÁTA? ADDA ER HRÆDD VIÐ ÖMMU SÍNA AF HVERJU ER HÚN HRÆDD VIÐ HANA? VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ER SAGT AÐ GAMALT FÓLK BORÐI FLÆR OG ROTTUR HVAÐ? JÁ HVAÐA BULL ER ÞETTA? ÞAÐ ER VERIÐ AÐ SEGJA ÞETTA Í SKÓLANUM OG VIÐ ÆTLUÐUM AÐ SANNPRÓFA ÞAÐ OG VIÐ GERÐUM ÞAÐ HVERNIG ÞÁ? ATHUGANIR OG TILRAUNIR OG SVOLEIÐIS SVONA... ! HVERNIG VIRKAÐI ÞETTA PRÓF? NÚ ÞEGAR MUNNURINN LYKTAR EINS OG ROTTA OPNAÐU MAMMA! ÞAU VILJA BIÐJAST FYRIRGEFNINGAR BÖRNIN VORU AÐ STRÍÐA ÞÉR ÞETTA VAR NÆRINGARÍK MÁLTÍÐ JÁ, MÉR FANNST HÚN EKKI GÓÐ HELDUR MÉR LÍKAÐI VIÐ ÞIG ÞEGAR ÉG SÁ ÞIG FYRST MÉR LÍKAÐI EKKI VIÐ ÞIG ÞEGAR ÉG SÁ ÞIG FYRST ÞETTA VAR Í SENN BESTI OG VERSTI TÍMI LÍFS MÍNS HÆ ELSKAN... ÉG ER AÐ PASSA LITLA KRAKKANN HINUMEGINN VIÐ GÖTUNA... JÁ ALVEG RÉTT... LTILA SKRÍMSLIÐ SEM ALLIR ERU ALLTAF AÐ TALA UM... HANN HEFUR SAMT EKKI VERIÐ MEÐ NEITT VESEN HINGAÐ TIL... MAÐUR ÞARF BARA AÐ SÝNA ÞESSUM KRÖKKUM HVER RÆÐUR... HVAÐ ER LANGT ÞANGAÐ TIL HÚN HLEYPIR OKKUR ÚT ÚR BÍLSKÚRNUM? HÚN SAGÐI KLUKKAN 8... HÚN ER 6:30 NÚNA Dagbók Í dag er föstudagur 6. maí, 126. dagur ársins 2005 Víkverji hefur áðurbent á að starf skiltagerðarmannsins væri svipað starfi blaðamannsins að því leyti að vitleysur, sem báðir gera í vinnunni, blasa við allra augum. Munurinn er þó sá að dagblöð fara yfirleitt í ruslakörfuna þegar búið er að lesa þau en skiltin eru uppi, oft á áberandi stöðum, ár- um eða áratugum saman. Skrifari átti leið um Leifsstöð á dögunum og rak augun í vonda villu á skiltum í brottfararsalnum. Þar stendur á mörgum skiltum, sem fest eru á skjáina sem sýna við hvaða borð fólk eigi að innrita sig í flug: „Innritunaborð“. Þarna hefur eitt r farið á flakk og vantar á fjölda skilta, sem enginn virðist hafa próf- arkalesið áður en þau voru fest upp. Er þetta nú til fyrirmyndar? Víkverji las líka á skilti frá sýslu- manninum á Keflavíkurflugvelli á meðan hann beið í biðröð við vopna- leitina í Leifsstöð. Þar var texti á ís- lenzku og ensku. Íslenzkan virtist Víkverja í lagi, en í enska textanum voru heldur margar villur fyrir hans smekk. Svona hlutir þurfa að vera í lagi. Það setur banana- lýðveldisstimpil á ís- lenzka ríkið að senda frá sér texta á erlend- um tungumálum, sem er fullur af villum. Þegar Víkverji var búinn að prófarkalesa skiltin á flugvellinum sér til dundurs settist hann upp í flugvél Iceland Express. Í sætisvasanum var að finna bækling frá flugfélaginu með glæsilegum matseðli, þar sem taldar voru upp ýmsar þær samlokur, sem hægt væri að panta sér. Með fylgdu huggulegar myndir af skornum sam- lokum á diski; áleggið náði út fyrir skorpuna og samlokurnar voru al- mennt hinar girnilegustu. Lesendur geta því ímyndað sér vonbrigði Vík- verja þegar hann pantaði sér kjúk- lingasamloku og honum var afhent rétt og slétt Sómasamloka í plast- poka, með öllu álegginu í lítilli klessu í miðjunni. Það á ekki að leika sér svona með væntingar fólks. Ef fólk ætlar að bjóða upp á Sómasamloku á það bara að segja það og birta mynd af Sómasamloku. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Nýlistasafnið | Listahátíð í Reykjavík er á næstu grösum. Rík áhersla verður á samtímamyndlist að þessu sinni og stendur undirbúningur nú yfir í söfnum og galleríum á höfuðborgarsvæðinu og raunar víðar um land. Einn af þessum sýn- ingarstöðum er Nýlistasafnið en svissneski listamaðurinn Thomas Hirschhorn hefur undanfarna daga unnið þar að uppsetningu sýningar sinnar sem opnuð verður annan laugardag þegar hátíðinni verður hleypt af stokkunum. Morgunblaðið/Árni Torfason Listahátíðarsýning undirbúin MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4, 5.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.