Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR  MBL Ó.H.T Rás 2 Ó.H.T Rás 2 Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”. FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR The Hitchhikers guide to the galaxy kl. 5.45 - 8 og 10.15 Napoleon Dynamite kl. 6 og 10 The Motorcycle Diaries kl. 10.30 Maria Full og Grace kl. 6 b.i. 14 The Jacket kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16 Vera Drake kl. 10.20 Beyond the Sea kl. 8 Garden State kl. 8 b.i. 16 Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársins er komin í bíó.Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. j l í i i í í . i i i l l i i i l . Algjör bíósmellur bæði í USA og á Bretlandi. l j í ll i í l i. Ice Princess Frá þeim sem færðu okkur Princess Diaries og Freaky Friday. Hetja. Þjóðsögn. Svampur Svampur Sveinsson og félagar eru komnir með sína fyrstu bíómynd. Með íslensku og ensku tali Byggð á metsölubók Clive Cussler Kvikmyndir.is Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”. H.L. MBL  Ó.H.T Rás 2  H.J. mbl  S.V. MBL FÆRA má fyrir því sterk rök að það sé vegna breska leikstjórans Ridleys Scotts og Óskarsverðlaunamyndar hans Gladiator, sem sögu- legar stórmyndir hafa tröllriðið kvikmyndaheim- inum síðustu ár. Þótt stór- ar hafi verið þá hafa þær ekki endilega verið rismikl- ar eins og myndir á borð við Troy og Alexander bera með sér. Því verður fróðlegt að sjá hvernig sjálfum brautryðjandanum Scott tekst upp, en King- dom of Heaven er hans önnur sögulega stórmynd á skömmum tíma. Miðað við fyrstu umsagnir erlendra fjölmiðla þá virðist þessi margreyndi leikstjóri og fyrrverandi auglýs- ingamaður hafa meiri til- finningu en flestir aðrir nú um mundir fyrir þessu kvikmyndaformi því mynd- in hefur almennt hlotið betri dóma en sambæri- legar myndir síðustu miss- eri. Myndin gerist á tímum krossferðanna á 12. öld í Jerúsalem þar sem leiðir hinna ólíku krossfara rák- ust harkalega saman, sem og kristinna manna og múslima, og menn gengu berserksgang og slátruðu hverjum þeim er á vegi þeirra varð, að þeir töldu í nafn síns guðs og engra annarra. Örlögin ráða því svo að ungur járnsmiður, leikinn af Orlando Bloom, lendir í þeirri stöðu að leiða veikburða tilraun til að verja Jerúsalem-borg og íbúa hennar. Þessi 140 milljóna dala stórmynd er stjörnum hlaðin því auk Blooms fara með stór hlutverk Liam Neeson, Edward Norton (falinn bakvið grímu Baldwins IV), Brendan Gleeson, Martin Sheen og David Thewlis. Ridley Scott hefur lengi gælt við að gera krossferðamynd, sem og reyndar James Cameron einnig, en á sínum tíma bárust af því fregnir af hann ætlaði að gera eina slíka með Arnold Schwarzenegger í aðal- hlutverki. Meðal helstu afreka Scotts má nefna Al- ien, Blade Runner og Thelma & Louise. Frumsýning | Kingdom of Heaven Orlando Bloom fer með aðalhlutverkið í Kingdom of Heaven. Hinar blóðugu krossferðir Metacritic.com 62/100 Variety 80/100 (skv. metacritic) Time 70/100 (skv. metacritic) Empire  BÓK Douglas Adams, The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy, er ein helsta „költ“-bók samtím- ans og það var bara tímaspursmál hvenær ráð- ist yrði í það að kvikmynda hana. Segir hér af Arthur nokkrum Dent, venjulegum manni sem er í þann mund að fara að upplifa afar óvenju- legt ævintýri. Kemst hann einn morguninn að því að vinur hans er geimvera og jörðin er við það að eyðast. Eina lífsvon Arthurs er að stökkva upp í næsta geimfar og ferðast hann með því um alheim allan. Á þessari ferð kemst hann að því að það sem talið er eðlilegt á plán- etunni jörð er mjög óvenjulegt í öðrum heim- um og öfugt. Hann kemst líka að því að svörin við öllum ráðgátum lífsins er að finna í hand- bók þeirri sem titill bókarinnar/myndarinnar vísar til. Með aðalhlutverkið í myndinni fer Martin Freeman sem ætti að vera fólki að góðu kunn- ur úr þáttunum um Skrifstofuna eða The Off- ice. Með önnur hlutverk fara t.d. Mos Def, Al- an Rickman, Zooey Deschanel, Bill Nighy, Warwick Davis, Anna Chancellor og John Malkovich. Leikstjóri er Garth Jennings og er þetta fyrsta myndin sem hann leikstýrir í fullri lengd. Frumsýning | The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy Í tómu rugli. Marvin, Arthur (Martin Freeman), Zaphod (Sam Rockwell) og Ford (Mos Def) halda til Vogborgar í leit að hinni endanlegu spurningu um lífið, alheiminn og allt. Ekki fara á taugum Metacritic.com 63/100 Variety 70/100 (skv. metacritic) New York Times 80/100 (skv. metacritic) Empire  Roger Ebert HINN mánaðarlegi umræðufundur Fé- lags kvikmyndagerðarmanna verður haldinn í dag kl. 12 á Sólon. Á fundinum verða sýnd brot úr tveimur heim- ildamyndum og sagt frá vinnslu þeirra. Einnig verður kynning á komandi kvik- myndahátíð: „Reykjavík Shorts & Docs,“ rætt um myndir, námskeið og fleira tengt hátíðinni. Áhugafólk sem og faglærðir hvattir til að mæta. Umræðufundur FK í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.