Morgunblaðið - 06.05.2005, Page 46

Morgunblaðið - 06.05.2005, Page 46
AKRANESDEILD Rauða krossins af- henti lögreglunni á Akranesi nýlega full- komið hjartastuðtæki að gjöf. Ólafur Þór Hauksson sýslumaður tók við tækinu úr hendi Lárusar Guðjónssonar formanns deildarinnar. Lögreglan á Akranesi hefur yfir tveim- ur útkallsbifreiðum að ráða og verður tækið sem afhent var staðsett í annarri bifreiðinni en von er á öðru tæki sem lög- reglan kaupir, þannig að innan skamms verða hjartastuðtæki í báðum bifreið- unum. Allir starfandi lögreglumenn fá þjálfun í að nota tækin. Lögreglan fær hjarta- stuðtæki 46 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Antík Markaðsþjónn/Töfrateppið, Glæsilegt úrval húsgagna, persn- eskra teppa og gjafavara. Rang- árseli 4. Opið 13-18 virka daga, laugard. 12-14, símar 534 2288 og 864 0580. Barnavörur Til sölu Graco kerruvagn og bíl- stóll (blátt og hvítt). Mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 587 1051, e. kl. 18 (föstud.) Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Spádómar Spámiðlun - heilun. Margrét Oddsdóttir. Tímapantanir í síma 567 2478 og 863 2478. Garðar Nú er rétti tíminn til að fá tilboð í garðsláttinn fyrir sumarið. Upp- lýsingar í síma 897 5730, Davíð. Garðsláttur, trjáklippingar, garðaúðun, beðahreinsun o.fl. Hér færðu alla viðhaldsþjónustu á einum stað fyrir garðinn. Garðlist, sími 554 1989, www.gardlist.is . Heilsa Hlaupahandbókin 2005. Undir- búningurinn fyrir Reykjavíkur Maraþonið er auðveldari með Hlaup 2005, Hlaupahandbókina í farteskinu. Fæst m.a. í Afreks- vörum Síðumúla 31, Pennanum/ Eymundsson og á hlaup.is. Betri líðan Heilun, svæðameðf., höfðubeina- og spjaldhrmeðf. www.hugveislan.is. S. 690 6004. Húsnæði óskast Skilvís og reglusöm kona, 67 ára óskar eftir að leigja hús- næði til lengri tíma. Húshjálp kemur til greina. Upplýs. í síma 553 4939 eftir kl. 19 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Smáheildsala/leiguhúsnæði Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við Dugguvog. Fyrsta flokks skrifstof- uaðstaða, vörulager/vöru- móttökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús Vatnsgeymar-lindarbrunnar Framleiðum vatnsgeyma frá 100 til 25000 lítra. Ýmsar sérlausnir. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Prýði sf. húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 7.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Sjálfsstyrking - frelsi frá streitu og kvíða - reykingastopp Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy) Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Til sölu Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Ódýr símtöl milli landa Frítt forrit fyrir hringingu úr tölvu í síma. Lausnir fyrir IP síma og SIP tækni. Uppsetning á innhringi- númerum í USA möguleg. Verð- dæmi: USA $0.033/min Kína 0.04/ min Ástralía $0.039/min. Sjá: www.nettelephone.com Ýmislegt Rosalega fallegur og styður vel í skálum B, C og D, kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Herrasandalar úr leðri með inn- leggi. Stærðir: 41-46. Verð: 6.375. Herrasandalar úr leðri. Stærðir: 40-46. Verð: 3.600. Sandalar Stærðir: 36-46. Verð: 3.250. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Blómaskórnir vinsælu komnir Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Veiði Seltjörn á Reykjanesi - urriði og bleikja. Hálfsdagsveiðileyfi á 1.950 kr. - Sumarkort á aðeins 9.990 kr. Opið alla daga frá 10-21. Frekari upplýsingar í síma 822 5300 og á www.seltjorn.net Vélar & tæki Ódýrar járnaklippur. Rafmagns- járnaklippur á ótrúlegu verði kr. 75.000 m. vsk. Klippa allt að 16 mm. Taska fylgir. MÓT ehf., sími 544 4490. www.mot.is Bátar Bílar Nissan Terrano II Sport, 5 dyra, dísel, hvítur, dráttarbeisli og þak- bogar. Okt. 2001. Ekinn 65.000 km. Verð 2 millj. kr. Sími 897 6926. Lexus árg. '04, ek. 11 þús. km. Lexus IS 200 Limited svartur. Sjálfskiptur og leður. Nýjar auka- felgur og nagladekk fylgja. Áhvíl- andi lán 2,7 milljónir. Verð 2.850.000. Aðeins 150 þús. + yfir- taka á láni. Sími 864 1963 Stefán. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Hjólhýsi Buerstner hjólhýsi Buerstner hjólhýsin eru komin og verða til sýnis næstu daga á sérstöku kynningarverði. Nánari uppl. hjá Víkurverki í síma 557 7720 www.vikurverk.is Bílar aukahlutir Bílaklæðning JKG, Dugguvogi 11, 104 Rvík. Leðurbólstrun farar- tækja, viðgerðir á sætum, topp- bólstrun, teppalögn, fellitoppar á húsbíla, smíði og hönnun. Plexiform, sími 555 3344 og 694 4772. Opið 9 til 17. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 569 1111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR Á STARFSDEGI föndurkvenna hjá kvennadeild R-RKÍ afhentu fulltrúar kvennadeildarinnar styrk til Vímulausrar æsku. Styrkurinn var afrakstur basar- sölu síðasta árs en föndurkonur hittast einu sinni í viku og vinna að hannyrðum svo sem jólaskrauti og mörgu fleira. Þær konur í kvennadeildinni sem ekki föndra baka gómsætt bakkelsi sem síðan er einnig selt á basarnum. Þórdís Sigurðardóttir og Jórunn Magnúsdóttir starfsmenn Vímulausrar æsku mættu á fundinn og veittu styrkn- um viðtöku. Við það tækifæri sögðu þær kvennadeildarkonum frá starfsemi Vímu- lausrar æsku og hversu mikils virði þessi styrkur kvennadeildarinnar væri fyrir fræðslu- og ráðgjafarstarf samtakanna. Styrkir Vímu- lausa æsku

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.