Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20, Lau 28/5 kl 20 Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT, Su 8/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 12/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 20, Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 Síðustu sýningar DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Í kvöld kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Lau 7/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Lau 14/5 kl 20 Síðustu sýningar TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 12/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 7/5 kl 14 - UPPSELT, Su 8/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 14 - UPPSELT, Su 22/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 4/6 kl 14, Su 5/6 kl 14, Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU Margrét Kristín Sigurðardóttir Fi 12/5 kl 21:00 Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 MANNAKORN í kvöld 8. maí kl. 20 - 4. sýn 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands Hátíðardagur í Háteigskirkju Opin kirkja laugardaginn 7. maí kl. 14.00-18.00 Listadagskrá í tilefni fjársöfnunar fyrir nýju orgeli kirkjunnar - ókeypis aðgangur. 14:00 Stórsveit Nix Noltes 14:30 Kristinn H. Árnason, gítarleikari 15:00 Dansatriði frá Balletskóla Eddu Scheving 15:30 Barnakór Háteigskirkju 16:00 Ellen Kristjánsdóttir söngvari 16:30 Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari 17:00 Örnóflur Kristjánsson, Helga Steinunn Torfadóttir og Sigrún Harðardóttir, hljóðfæraleikarar 17:30 Douglas Brotchie organisti Komið og upplifið frábæra dagskrá. Heitt kaffi á könnunni. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri: ::: Friedeman Riehle Söngvarar ::: Zuzka Miková, Nikoleta Spalasová og Gabina Urbánková Trommur ::: František Hönig STÓRTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 UPPSELT LAUGARDAGINN 7. MAÍ KL. 17.00 LAUS SÆTI Græn tónleikaröð #5 Tónlist eftir Pink Floyd, Deep Purple, Gustav Mahler, Modest Mússorgskíj, Led Zeppelin, Queen og Ludwig van Beethoven Philharmonic Rock Night SÍMI 545 2500 I WWW.SINFONIA.IS ÞÓ svo fæstir af leikhóp Leik- félags Kópavogs að þessu sinni hafi starfað áður með félaginu var merkilegt að sjá hvað mikið af ein- kennum og kostum sýninga félags- ins voru til staðar í sýningunni Allra kvikinda líki. Nákvæmni, skýrleiki, listræna, hugmyndaauðgi og kraftur einkenna hana og út- koman er hin besta skemmtun. Sýningin er unnin í hópvinnu af leikstjórunum tveimur og leik- hópnum upp úr bresku teikni- myndablaði, VIZ. Hér eru sagðar nokkrar sögur af Jóa litla sem býr ásamt hundinum Júdasi í þorpinu Tuðnesi hjá Möggu frænku sinni. Jói er athugull snáði og fljótur að bregðast við ef þarf að taka á sam- félagsmeinum í þessu smáskrítna þorpi, hvort sem það er að grafast fyrir um uppruna dularfulls blóm- kálshauss, afhjúpa útsmogið eggja- hlaupssvindl, eða þá að koma Möggu frænku til hjálpar þegar kynfræðslan í skólanum kippir fót- unum undan fóstureyðingarbissn- essnum. Húmorinn er svartur mjög á skemmtilega blátt áfram hátt að breskum sið og Kópavogs- menn halda vel utan um hann og skila firnavel. Sögurnar sem þau hafa valið henta nokkuð misvel fyrir sviðs- gerð, og svo vill til að fyrstu sög- urnar tvær eru erfiðari en þær sem á eftir koma og fyrir vikið er sýningin smástund í gang. Einnig er í fyrri hluta sýningarinnar full- oft gripið til þess ráðs að „brjóta rammann“, sýna leikarana sjálfa lenda í vandræðum með hlutverkin sín, hoppa út úr þeim og byrja aft- ur. Viðkvæm brella sem ekki má ofnota. En þegar sýningin kemst á fullt flug er hún frábærlega vel út- færð og alveg myljandi fyndin. Kemur þar bæði til efnið og það vald sem leikhópurinn hefur á að- ferðinni, frásagnar- og hópvinnu- leikhús sem Ágústa Skúladóttir hefur átt stærstan þátt í að inn- leiða í íslenskt leikhús undanfarin ár með Leikfélag Kópavogs sem nokkurs konar móðurstöð. Leikhópurinn vinnur vel saman og skilar hinum smáskrítnu íbúum Tuðness með miklum sóma. Sig- steinn Sigurbergsson er hárréttur maður í að leika Jóa litla, hefur skemmtilega andlitstjáningu og breiðir sakleysislegt yfirbragð yfir köflótt innræti drengsins. Þá mæð- ir mikið á Andreu Ösp Karlsdóttur sem er bæði Magga frænka og hundurinn Júdas og skilar báðum með krafti. Af öðrum í hópnum verður sér- staklega að geta töframannsins Bjarna, sem með frábærri líkams- tjáningu, útgeislun og húmor gerir allt hlægilegt sem hann kemur ná- lægt. Þá er mikil prýði af hljóðmynd þeirra bræðra Baldurs og Snæ- bjarnar Ragnarssona. Hún skapar hárrétta stemningu þegar á þarf að halda og svo eru sönglögin hreint afbragð og textar Snæ- björns frábærlega gerðir og drep- fyndnir. Þessi litla sýning í Kópavoginum er útfærð af listrænu öryggi sem í ljósi þess hve hópurinn er sund- urleitur er meiri háttar afrek og lofar góðu um framtíð félagsins. Mestu skiptir þó fyrir áhorfandann að hún er með því skemmtilegra á fjölunum á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Ævintýri Jóa og Júdasar Þorgeir Tryggvason LEIKLIST Leikfélag Kópavogs Leikstjórn: Guðjón Þorsteinn Pálmason og Hrund Ólafsdóttir. Hjáleigunni, Félagsheimili Kópavogs 30. apríl 2005. Allra kvikinda líki ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Þar sem konurnar verslaFréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.