Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Lau 7/5 kl 20,
Lau 21/5 kl 20, Lau 28/5 kl 20
Síðustu sýningar
HÉRI HÉRASON snýr aftur -
Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning
BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA
- gildir ekki á barnasýningar!
Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT,
Su 8/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 12/5 kl 20 - UPPSELT,
Fö 13/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 20,
Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar
eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar
Su 8/5 kl 20,
Fö 13/5 kl 20,
Su 22/5 kl 20,
Fi 26/5 kl 20
Síðustu sýningar
DRAUMLEIKUR eftir Strindberg
Samstarf: Leiklistardeild LHÍ
Í kvöld kl 20,
Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20
Síðustu sýningar
RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ
e. Önnu Reynolds
Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS
Lau 7/5 kl 20,
Fö 13/5 kl 20, Lau 14/5 kl 20
Síðustu sýningar
TERRORISMI e. Presnyakov bræður
Fi 12/5 kl 20,
Fö 20/5 kl 20
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Lau 7/5 kl 14 - UPPSELT, Su 8/5 kl 14 - UPPSELT,
Lau 14/5 kl 14 - UPPSELT, Su 22/5 kl 14 - UPPSELT,
Lau 4/6 kl 14, Su 5/6 kl 14,
Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17,
Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14,
Su 26/6 kl 14
PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU
Margrét Kristín Sigurðardóttir
Fi 12/5 kl 21:00
Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878
MANNAKORN
í kvöld
8. maí kl. 20 - 4. sýn
10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
Ath. Aðgangur ókeypis
Apótekarinn eftir Haydn
Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands
Hátíðardagur
í Háteigskirkju
Opin kirkja
laugardaginn 7. maí
kl. 14.00-18.00
Listadagskrá í tilefni fjársöfnunar fyrir nýju
orgeli kirkjunnar - ókeypis aðgangur.
14:00 Stórsveit Nix Noltes
14:30 Kristinn H. Árnason, gítarleikari
15:00 Dansatriði frá Balletskóla Eddu
Scheving
15:30 Barnakór Háteigskirkju
16:00 Ellen Kristjánsdóttir söngvari
16:30 Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari
17:00 Örnóflur Kristjánsson, Helga
Steinunn Torfadóttir og Sigrún
Harðardóttir, hljóðfæraleikarar
17:30 Douglas Brotchie organisti
Komið og upplifið frábæra dagskrá.
Heitt kaffi á könnunni.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri: ::: Friedeman Riehle
Söngvarar ::: Zuzka Miková, Nikoleta Spalasová
og Gabina Urbánková
Trommur ::: František Hönig
STÓRTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 UPPSELT
LAUGARDAGINN 7. MAÍ KL. 17.00 LAUS SÆTI
Græn tónleikaröð #5
Tónlist eftir Pink Floyd, Deep Purple, Gustav Mahler,
Modest Mússorgskíj, Led Zeppelin, Queen
og Ludwig van Beethoven
Philharmonic
Rock Night
SÍMI 545 2500 I WWW.SINFONIA.IS
ÞÓ svo fæstir af leikhóp Leik-
félags Kópavogs að þessu sinni
hafi starfað áður með félaginu var
merkilegt að sjá hvað mikið af ein-
kennum og kostum sýninga félags-
ins voru til staðar í sýningunni
Allra kvikinda líki. Nákvæmni,
skýrleiki, listræna, hugmyndaauðgi
og kraftur einkenna hana og út-
koman er hin besta skemmtun.
Sýningin er unnin í hópvinnu af
leikstjórunum tveimur og leik-
hópnum upp úr bresku teikni-
myndablaði, VIZ. Hér eru sagðar
nokkrar sögur af Jóa litla sem býr
ásamt hundinum Júdasi í þorpinu
Tuðnesi hjá Möggu frænku sinni.
Jói er athugull snáði og fljótur að
bregðast við ef þarf að taka á sam-
félagsmeinum í þessu smáskrítna
þorpi, hvort sem það er að grafast
fyrir um uppruna dularfulls blóm-
kálshauss, afhjúpa útsmogið eggja-
hlaupssvindl, eða þá að koma
Möggu frænku til hjálpar þegar
kynfræðslan í skólanum kippir fót-
unum undan fóstureyðingarbissn-
essnum. Húmorinn er svartur
mjög á skemmtilega blátt áfram
hátt að breskum sið og Kópavogs-
menn halda vel utan um hann og
skila firnavel.
Sögurnar sem þau hafa valið
henta nokkuð misvel fyrir sviðs-
gerð, og svo vill til að fyrstu sög-
urnar tvær eru erfiðari en þær
sem á eftir koma og fyrir vikið er
sýningin smástund í gang. Einnig
er í fyrri hluta sýningarinnar full-
oft gripið til þess ráðs að „brjóta
rammann“, sýna leikarana sjálfa
lenda í vandræðum með hlutverkin
sín, hoppa út úr þeim og byrja aft-
ur. Viðkvæm brella sem ekki má
ofnota. En þegar sýningin kemst á
fullt flug er hún frábærlega vel út-
færð og alveg myljandi fyndin.
Kemur þar bæði til efnið og það
vald sem leikhópurinn hefur á að-
ferðinni, frásagnar- og hópvinnu-
leikhús sem Ágústa Skúladóttir
hefur átt stærstan þátt í að inn-
leiða í íslenskt leikhús undanfarin
ár með Leikfélag Kópavogs sem
nokkurs konar móðurstöð.
Leikhópurinn vinnur vel saman
og skilar hinum smáskrítnu íbúum
Tuðness með miklum sóma. Sig-
steinn Sigurbergsson er hárréttur
maður í að leika Jóa litla, hefur
skemmtilega andlitstjáningu og
breiðir sakleysislegt yfirbragð yfir
köflótt innræti drengsins. Þá mæð-
ir mikið á Andreu Ösp Karlsdóttur
sem er bæði Magga frænka og
hundurinn Júdas og skilar báðum
með krafti.
Af öðrum í hópnum verður sér-
staklega að geta töframannsins
Bjarna, sem með frábærri líkams-
tjáningu, útgeislun og húmor gerir
allt hlægilegt sem hann kemur ná-
lægt.
Þá er mikil prýði af hljóðmynd
þeirra bræðra Baldurs og Snæ-
bjarnar Ragnarssona. Hún skapar
hárrétta stemningu þegar á þarf
að halda og svo eru sönglögin
hreint afbragð og textar Snæ-
björns frábærlega gerðir og drep-
fyndnir.
Þessi litla sýning í Kópavoginum
er útfærð af listrænu öryggi sem í
ljósi þess hve hópurinn er sund-
urleitur er meiri háttar afrek og
lofar góðu um framtíð félagsins.
Mestu skiptir þó fyrir áhorfandann
að hún er með því skemmtilegra á
fjölunum á höfuðborgarsvæðinu
þessa dagana.
Ævintýri Jóa og Júdasar
Þorgeir Tryggvason
LEIKLIST
Leikfélag Kópavogs
Leikstjórn: Guðjón Þorsteinn Pálmason
og Hrund Ólafsdóttir. Hjáleigunni,
Félagsheimili Kópavogs 30. apríl 2005.
Allra kvikinda líki
❖ Opið virka daga 10-18
❖ Laugardaga 10-16
Nýbýlavegi 12
Kópavogi
s. 554 4433
Þar sem
konurnar
verslaFréttir á SMS