Morgunblaðið - 09.05.2005, Page 36

Morgunblaðið - 09.05.2005, Page 36
36 MÁNUDAGUR 9. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR MBL Ó.H.T Rás 2 Ó.H.T Rás 2 Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (ThePianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”. FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR The Hitchhikers guide to the galaxy kl. 5.45 - 8 og 10.15 Napoleon Dynamite kl. 8 The Motorcycle Diaries kl. 5.30 - 8 - 10.30 Maria Full og Grace kl. 6 - 10.15 b.i. 14 The Jacket kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16 Vera Drake kl. 5.30 - 10 Beyond the Sea kl. 8 Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársins er komin í bíó.Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. Algjör bíósmellur bæði í USA og á Bretlandi. l j í ll i í l i Byggð á metsölubók Clive Cussler Kvikmyndir.is Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”.  S.V. MBL SÍÐASTLIÐINN laugardag var opnuð útskriftarsýning Listahá- skóla Íslands á Kjarvalsstöðum. Sýnd eru verk nemenda úr mynd- listardeild og hönnunar- og arki- tektúrdeild og stendur sýningin til 29. maí. Eins og alltaf var margt um manninn á opnuninni og andi fagnaðar og gleði ríkti yfir safninu. Listir | Útskriftarsýning Listaháskólans Listamenn framtíðarinnar sýna á Kjarvalsstöðum Þór, Haraldur, Rafael og Ómar slaka á í góða veðrinu. Hrólfur Karl Cela leiðir Þorkel G. Guðmundsson í allan sannleikann um verkið sitt.Salir Kjavalsstaða eru nú stútfullir af ferskri og framsækinni samtímalist. Morgunblaðið/Golli Verk fatahönnunarnema eru á slám úti á göngunum. Ríkharður Frið- riksson tónskáld gluggar í efnisskrána. Gestir gaumgæfa eina af innsetningunum. Þarna má þekkja Harald Jónsson, listamann og rithöfund. Sigurður Guðmundsson listamaður og Eiríkur Þorláks- son, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, á spjalli. Matej Hlavacek, Peter Vosicky og Sverrir Norðfjörð kynna sér eitt listaverkanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.