Morgunblaðið - 09.05.2005, Side 38
The Block er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.30
Stöð 2 sýnir The Block
ÞÁTTURINN The Block er
ástralskur veruleikaþáttur þar
sem dagskipunin er sú að koma
íbúðinni sinni í stand, fljótt og
örugglega. Pörum er úthlutað
íbúðum sem þau breyta svo
eftir eigin höfði. Er einu her-
bergi í einu skilað standsettu
og sigurvegarararnir eru þeir
sem fá hæsta verðið fyrir íbúð-
ina. Meðfram þessu kemur ým-
islegt upp á, taugar þenjast út
og ýmsar hindranir verða á
vegferð keppendanna.
Ærslafullar innréttingar
38 MÁNUDAGUR 9. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri.
09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ýmislegt um risafurur
og tímann eftir Jón Kalman Stefánsson.
Höfundur byrjar lesturinn. (1)
14.30 Miðdegistónar. Kristinn Sigmunds-
son syngur óperuaríur eftir Mozart, Rossini
og Verdi með Sinfóníuhljómsveit Íslands;
Arnold Östman stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Punktur punktur komma strik. Sam-
antekt frá málþingi um myndasögur sem
haldið var í Listasafni Reykjavíkur og Borg-
arbókasafninu 2. og 3.4 sl. Umsjón sam-
antektar: Jórunn Sigurðardóttir. (e) (1:2).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (e).
20.05 Tónlist Toru Takemitsu. Fyrsti þáttur:
Einn upphafstónn. Umsjón: Pétur Grét-
arsson. (e.) (1:8)
21.00 Viðsjá. Samantekt liðinnar viku.
21.55 Orð kvöldsins. Lilja Hallgrímsd. flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá ein-
leikstónleikum Ögmundar Þórs Jóhann-
essonar gítarleikara í Salnum 5.2 sl. Á
efnisskrá: Sónata óp. 15 eftir Mauro Giuli-
ani. Hika (í minningu Toru Takemitsu) eftir
Leo Brouwer. Le Catedral eftir Augustin
Barrios Mangoré. Sónata BWV1003 eftir
Johann Sebastian Bach. Fantasía eftir Ro-
bert Gerhard. Sónata ópus 47 eftir Al-
berto Ginastera. Umsjón: Ása Briem.
24.00 Fréttir.
24.10 Útvarpað á samtengdum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
15.45 Helgarsportið e.
16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís
18.10 Bubbi byggir
18.20 Brummi
18.30 Vinkonur
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 Veður (11:40)
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur
20.20 Mannshugurinn
(The Human Mind) (2:3)
21.15 Lögreglustjórinn
(The District III) Saka-
málasyrpa um Jack Mann-
ion, lögreglustjóra í Wash-
ington, sem stendur í
ströngu í baráttu við
glæpalýð og við umbætur
innan lögreglunnar.
Aðalhlutverk leika Craig T.
Nelson, John Amos, Jayne
Brook og Justin Theroux.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lífsháski (Lost)
Bandarískur myndaflokk-
ur um hóp fólks sem kemst
lífs af úr flugslysi og neyð-
ist til að hefja nýtt líf á af-
skekktri eyju í Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar
ógnir leynast.
Meðal leikenda eru Naveen
Andrews, Emilie de Ravin,
Matthew Fox, Jorge
Garcia, Maggie Grace,
Dominic Monaghan og
Josh Holloway. (6:23)
23.05 Út og suður Gísli
Einarsson flakkar vítt og
breitt um landið og bregð-
ur upp svipmyndum af
áhugaverðu fólki. e. (2:12)
23.30 Ensku mörkin Sýnd
verða öll mörkin úr síðustu
umferð ensku úrvalsdeild-
arinnar í fótbolta. e.
00.25 Kastljósið e.
00.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 The Sketch Show
(Sketsaþátturinn)
13.50 The Master of Dis-
guise (Meistari dulargerv-
anna) Gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna. Leik-
stjóri: Perry Andelin
Blake. 2002. .
15.10 Shania Twain: Wint-
er Break Speci
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Ævintýri Papírusar,
Töframaðurinn, Jimmy
Neutron, Hálendingurinn,
Froskafjör, Póstkort frá
Felix
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Eldsnöggt með Jóa
Fel
21.05 Einu sinni var
21.30 The Block 2 (23:26)
22.15 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (11:22)
23.00 60 Minutes
23.45 A Walk In the
Clouds (Skýjum ofar) Að-
alhlutverk: Keanu Reeves,
Aitana Sanchez-Gijon og
Anthony Quinn. Leik-
stjóri: Alfonso Arau. 1995.
01.25 Shield (Sérsveitin 4)
Stranglega bönnuð börn-
um. (2:13)
02.10 Las Vegas 2 (Can
You See What I See?)
(16:24)
02.50 Fréttir og Ísland í
dag
04.10 Ísland í bítið
06.10 Tónlistarmyndbönd
17.45 David Letterman
18.30 US PGA Wachovia
Útsending frá Wachovia
Championship sem er liður
í bandarísku mótaröðinni.
Joey Sindelar sigraði á
mótinu í fyrra og átti því
titil að verja. Leikið var í
Charlotte í Norður-
Karólínu.
20.30 Boltinn með Guðna
Bergs .
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman Það
er bara einn David Letter-
man Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer
er á sínum stað.
23.15 Boltinn með Guðna
Bergs Spænski, enski og
ítalski boltinn frá ýmsum
hliðum. Sýnd verða mörk úr
fjölmörgum leikjum og um-
deild atvik skoðuð í þaula.
Einnig sérstök umfjöllun
um Meistaradeild Evrópu.
Góðir gestir koma í heim-
sókn og segja álit sitt á því
fréttanæmasta . Umsjón-
armenn eru Guðni Bergs-
son og Heimir Karlsson.
00.45 NBA (Úrslitakeppni)
07.00 Blandað efni
15.00 Kvöldljós (e)
16.00 Daglegur styrkur
17.00 Dr. David Cho
17.30 Freddie Filmore
18.00 Joyce Meyer
18.30 Mack Lyon
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Vatnaskil
21.00 Mack Lyon
21.30 Joyce Meyer
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Blandað efni
24.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
Skjár einn 20.00 Unglingsárin eru margflókin og erfið
eins og krakkarnir í One Tree Hill fá að að reyna á eigin skinni.
06.00 The John Lennon Stoy
08.00 Gentlemen’s Relish
10.00 Home Alone 4
12.00 Tom Sawyer
14.00 The John Lennon Stoy
16.00 Gentlemen’s Relish
18.00 Home Alone 4
20.00 Without Warning:
Diagnosis Murder
22.00 Master and Comm-
ander: The Far Side of the
World
00.15 Point Blank
02.00 Mimic 2
04.00 Master and Comm-
ander: The Far Side of the
World
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs-
mál. (e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há-
degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs-
sonar. 21.00 Konsert. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Hringir. Við hljóð-
nemann með Andreu Jónsdóttur. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Ný útvarpssaga
Rás 1 14.03 „Ýmislegt um risa-
furur og tímann“ er heiti útvarpssög-
unnar, sem hefst í dag. Jón Kalman
Stefánsson höfundur les. Hann er
talinn einn helsti höfundur sinnar
kynslóðar, kunnur fyrir hugkvæmni
sína og persónulegan og lifandi stíl.
Sögumaður er tíu ára strákur sem fer
utan í vist hjá ættingjum í Noregi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.00 Jing Jang
17.45 Fríða og dýrið
18.45 Game TV (e)
19.15 Stripperella (e)
19.45 Amish In the City
Fimm ungmenni úr Am-
ish-söfnuði yfirgefa heit-
trúaða sveitasamfélagið
sitt og upplifa borgarlífið í
manndómsvígslunni.
20.30 Kenny vs. Spenny
20.45 Kenny vs. Spenny
21.00 Fréttir
21.03 Jing Jang
21.40 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 Will & Grace (e)
07.30 Sunnudagsþátturinn
Sunnudagsþátturinn er
pólitískur þáttur í umsjón
hægrimannsins Illuga
Gunnarssonar og vinstri-
konunnar Katrínar Jak-
obsdóttur. Illugi og Katrín
skiptast á að hefja leikinn
og ljúka honum og í öðrum
hluta munu blaðamenn-
irnir Ólafur Teitur Guðna-
son og Guðmundur Stein-
grímsson fara yfir fréttir
vikunnar ásamt sínum
gestum. (e)
09.00 Þak yfir höfuðið (e)
09.10 Óstöðvandi tónlist
16.30 Cheers
17.00 Þrumuskot - ensku
mörkin Farið er yfir leiki
liðinnar helgar, rýnt í
mörkin og fallegustu send-
ingarnar skoðaðar. Staða
liðanna tekin út og
frammistaða einstakra
leikmanna.
18.00 Sunnudagsþátturinn
(e)
19.15 Þak yfir höfuðið
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 One Tree Hill
21.00 Survivor Palau
21.50 C.S.I. Liðsmenn
Réttarrannsóknardeildar
lögreglunnar í Las Vegas
kryfja málin til mergjar í
orðsins fyllstu merkingu
undir styrkri stjórn hins
sköruglega Grissom.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI: New York (e)
00.15 Þrumuskot - ensku
mörkin Farið er yfir leiki
liðinnar helgar, rýnt í
mörkin og fallegustu send-
ingarnar skoðaðar. Staða
liðanna tekin út og
frammistaða einstakra
leikmanna. (e)
01.15 Þak yfir höfuðið (e)
01.25 Cheers (e)
01.50 Óstöðvandi tónlist
SJÓNVARPIÐ sýnir um þess-
ar mundir vandaða heimild-
armyndaþætti um mannshug-
ann, sem heita The Human
Mind á frummálinu. Þættirnir
eru framleiddir af breska rík-
isútvarpinu, BBC, og er um
þrjá þætti að ræða. Annar
þátturinn verður sýndur í
kvöld.
Í þetta sinnið verður per-
sónuleikaþróun mannskepn-
unnar sett undir smásjána.
Skoðað er hvernig ut-
anaðkomandi þættir, eins og
t.d. foreldrar, móta skaphöfn
einstaklinga. Einnig er farið í
saumana á því hvaða fyr-
irbyggjandi aðgerðum er
hægt að beita á unglingsaldri,
en á þeim aldri gengur fólk í
gegnum örar breytingar, lík-
amlegar sem andlegar. Þá eru
ýmsar rannsóknir teknar fyrir
og t.d. reynt að varpa ljósi á
hvaða þættir það eru sem
liggja að baki mismunandi
persónueinkennum fólks.
Í fyrsta þættinum var náms-
hæfni og minni tekið fyrir og
sýnt fram á að fiskmeti væri til
þess fallið að auka minn-
ishæfni fólks. Síðasti þátt-
urinn, sem sýndur verður
eftir viku, fjallar um tengsl á
milli manna og hvernig fólk
les hvað annað. Hvað er það
sem gerir það að verkum t.d.
að sumir virðast ná ein-
hverjum andans tengslum í
fyrsta skipti sem þeir hittast?
...heilanum
Mannshugurinn er á
dagskrá Sjónvarpsins
klukkan 20.20
EKKI missa af…
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ