Morgunblaðið - 14.06.2005, Síða 48

Morgunblaðið - 14.06.2005, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Í hraða lífsins kemur að því að við rekumst á hvert annað lí i í i Kvikmynd eftir Óskarsverðlaunahafann, Paul Haggis (“Million Dollar Baby”). Sláandi og ögrandi mynd sem hefur fengið einvala dóma. ROGER EBERT ROLLING STONE S.K. DV.  Capone XFM H.L. MBL. Ó.H DV S.K DV Ó.H.T RÁS 2 Inside Deep Throat kl. 7 - 9 og 11 b.i. 16 A Lot Like Love kl. 5.45 - 8 og 10.15 Voksne Mennesker kl. 5.45 - 8 og 10.15 Crash kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16 The Hitchhiker´s Guide to the Galaxy kl. 5.40 - 8 og 10.20 aston kutcher amanda peet RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU Er þetta ást? Er þetta vinátta eða er þetta hvort tveggja. Þetta er mynd sem þú og þín þurfið að sjá.   Heimildarmynd frá Óskarsverðlaunahafanum Brian Grazer Myndin var tekin á 6 dögum fyrir 25.000 dali. Ríkisstjórnin vildi ekki að þú sæir myndina. Hún var bönnuð í 23 ríkjum. Myndin halaði inn 600 milljónir dala á heimsvísu. Hún er arðsamasta mynd kvikmyndasögunnar. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Halldóra - Blaðið   Capone / XFM                                                           !" # # # #$ %&#' ( )'* #+,-&#.# / #'#0  #1 .  &#  #2  (&   #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&##!"#4#56(                             2  && 78"  && 1"'&# &&   2 #0 7#/"# " 8/  94 : 1 /#4 ##4; 5/.#!4  8/  8/  ! < = 4   # *  #>  #  ?  -  4 8/  9 # @#4 #3# 4# 2)/ 8/  AB #CB 8/  9;#1  #+D3#  =34#E#3#C43 - : ,D #5#$ 24#/F 0#A4 /#AD 2 #0 2##4((* 5 4 4# 4#D4 #  /4# - / :  3 /G #H4/ 14# #5 4 4 $4IJ# 5/44 ? #4 #56 K#)#I  !3#- D  9   4G#<#3# 3 - //#+ #3 #-4 #- D , <# // #3 =/ D#+4 L < #4#( : 2"'# # ' /#M##*#   # 4 ,N< '#.  76   L4#=#- D#,< H3#!3 +#/##< #4; !  (  -4 #,  ,#O#  #9 44#O?#- 3 >4 < ?                         1 $ / >-> 5-+ 14#- D A4 3#!  1 1 #!" P  1 P  5-+ 14#- D #!" P  H  #- D P  9/  1 9/  1 P  P  A4 3#!  5-+ P  A #A#AD ,-9 H     Hildur Vala Ein- arsdóttir hefur á skömmum tíma náð að syngja sig inn í hug og hjörtu Íslend- inga. Alveg síðan stúlkan fagnaði sigri í Idol Stjörnuleit hafa lög í hennar flutningi hljómað víða á öldum ljósvakans auk þess sem þau hafa raðað sér í efstu sæti yfir vinsælustu lög landsins á vefnum tónlist.is. Fyrsta breiðskífa Hildar Völu virðist ætla að fá jafngóðar viðtökur og situr sem fastast í topp- sæti Tónlistans fjórðu vikuna í röð. Það er því nóg að gera hjá Hildi Völu í sumar því auk þess að sinna sólóferli sínum treður hún reglulega upp með Stuðmönnum víða um land- ið. Hildur heldur toppnum! GALLAGHER-BRÆÐURNIR brúnaþungu hafa nú ásamt félögum sínum í Oasis, þeim Gem Archer og Andy Bell, gefið frá sér nýja breið- skífu sem sína fyrstu viku á lista stökk beint í 14. sæti Tónlistans. Þó liðsmenn hafi losað sig við trommuleikara sveitarinnar fyrir um tveimur árum hefur stað- an enn ekki verið endurmönnuð og er það trommuleikarinn Zak Starkey sem gefur takt- inn með þeim á plötunni. Sá hefur ekki langt að sækja hæfileikana, en hann er sonur Ringo Star. Oasis er því ekki lögst í dvala eins og nokkrir hafa trúlega verið farnir að óttast eftir langa fjarveru frá útgáfusviðinu. Ótrúaðir Oasis! HLJÓMSVEITIN Á móti sól gaf út plötu í fyrra þar sem hún tók upp á sína arma þekkt íslensk dægurlög og gerði þau að sín- um. Uppátækið tókst það vel að í ár var ákveðið að endurtaka leikinn og á dögunum leit ljós platan Hin 12 topplögin. Eins og nafnið gefur til kynna inni- heldur platan 12 lög sem flestir ættu að kann- ast við og jafnvel geta tekið undir. Lögin „Fyrsti kossinn“, „Hjálpaðu mér upp“, „Þrisvar í viku“ og „Afgan“ auk átta annarra eiga trúlega eftir að hljóma víða í sumar í flutn- ingi þeirra sólardrengja. Hin topplögin! HLJÓMSVEITIN Black Eyed Peas hefur vakið at- hygli fyrir kröftuga sviðsframkomu og hressi- legar tónsmíðar. Einnig þykja listamannsnöfn fjórmenninganna sem sveitina skipa eftirtekt- arverð en þau kalla sig Fergie, Taboo, Will.I.Am og Apl.de.ap! Sveitin gaf út á dögunum breiðskífuna Apaspil (Monkey Business) og kom hún sér fyrir í 27. sæti Tónlistans þessa vikuna. Blakkeygðu baunirnar! UM FÁTT hefur verið rætt meira síðustu miss- eri í fjölmiðlum en meint ástarsamband Brad Pitt og Angelinu Jolie. Hvort fótur sé fyrir sögusögnunum eða ekki skal ekki fullyrt en ljóst er að leikararnir eiga hug og hjörtu bandarískra bíógesta þessa vikuna. Myndin Herra og frú Smith fór beint á toppinn á lista yfir aðsóknarmestu kvikmyndir þar vestra og bar þar höfuð og herðar yfir aðrar myndir á listanum. Teiknimyndin Madagaskar, sem sat í topp- sætinu í síðustu viku, féll niður í annað sæti listans en hélt enn forystunni á Stjörnustríðs- myndinni Hefnd Sithsins sem situr í þriðja sæti. Tvær nýjar myndir komust inn á topp 10 listann. Önnur þeirra, The Adventures of Sharkboy and Lavagirl in 3-D eftir leikstjórann Robert Rodriguez (Spy Kids) fór beint í fimmta sæti listans og The Honeymooners í það sjö- unda. Sú síðarnefnda byggist á gamanþáttum Jackie Gleason frá sjötta áratugnum. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í bandarískum bíóhúsum Ástir samlyndra launmorðingja Herra og frú Smith komast í hann krappan í samnefndri kvikmynd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.