Morgunblaðið - 21.07.2005, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 20.00 Hljóðritun frá
Proms, sumartónlistarhátíð Breska
útvarpsins. Á efnisskránni eru verk
eftir Hector Berlioz, fiðlukonsert eftir
Felix Mendelssohn og óratóría eftir
Michael Tippet. Einleikari er Janine
Jansen. Einsöngvarar eru Indra
Thomas, Christine Rice, Ian Bnost-
ridge og Willard White. Stjórnandi
Roger Norrington.
Tónlistarhátíð
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-11.30 Ívar Guðmundsson
11.30-12.00 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.Ólafs-
dóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsdóttir.
09.40 Sumarsnakk. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. (7:8)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar
um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist-
arsögu tuttugustu aldar. Fjallað um Bo Didd-
ley, blúsmann frá sjötta áratugnum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Næturgesturinn eftir Kjell Lindblad. Þýðandi:
Jórunn Sigurðardóttir. Leikendur: Pétur Ein-
arsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Guðjón
Davíð Karlsson, o.fl. (4:5)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Stjórnlaus lukka eftir
Auði Jónsdóttur. Höfundur les. (2:10).
14.30 Sögur og sagnalist. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (e) (1:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Í skugga meistaranna. Um virtúósa-
píanistann og sérvitringinn Charles Valentin
Alkan. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Áður flutt 2000. (8:8).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld.
20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá opnunartónleikum
Proms, sumartónlistarhátíðar Breska út-
varpsins, s.l. föstudag. Á efnisskrá: Le cor-
saire, forleikur ópu s 21 eftir Hector Berlioz.
Fiðlukonsert í e-moll eftir Felix Mendels-
sohn. A Child of our Time, óratoría eftir
Michael Tippett. Flytjendur: Sinfóníu-
hljómsveit og kór Breska útvarpsins. Einleik-
ari: Janine Jansen. Einsöngvarar: Indra
Thomas, Christine Rice, Ian Bostridge og
Willard White. Stjórnandi: Roger Norrington.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Hans Guðberg Al-
freðsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan, Ragtime eftir E.L. Docto-
row. Jóhann S. Hannesson þýddi. Jóhann
Sigurðarson les. (2)
23.00 Hlaupanótan. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Guð-
rúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30
Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt-
ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur
með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Speg-
illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Fótboltarásin ásamt Ragnari Páli
Ólafssyni. Bein útsending frá leikjum dagsins.
22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 24.00 Fréttir.
16.35 Formúlukvöld (e)
16.50 Bikarkvöld (e)
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Spæjarar (Totally
SpiesI) (21:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen)
Breskur myndaflokkur um
ungan gósserfingja í
skosku Hálöndunum og
samskipti hans við sveit-
unga sína. Meðal leikenda
eru Alastair MacKenzie,
Dawn Steele, Susan
Hampshire, Lloyd Owen,
Hamish Clark og Martin
Compston. (8:10)
20.50 Hope og Faith (Hope
& Faith) Bandarísk gam-
anþáttaröð. Aðalhlutverk
leika Faith Ford og Kelly
Ripa. (25:25)
21.15 Sporlaust (Without
A Trace II) Aðalhlutverk
leika Anthony LaPaglia,
Poppy Montgomery, Mari-
anne Jean-Baptiste, Enri-
que Murciano og Eric
Close. (19:24)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate
Housewives) Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Feli-
city Huffman, Marcia
Cross, Eva Longoria og
Nicolette Sheridan. Atriði
í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (20:23)
23.10 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives: Sorting the Dirty
Laundry) Rifjuð eru upp
söguleg atvik úr þáttunum
hingað til.
23.50 Bikarkvöld
00.10 Kastljósið (e)
00.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg) (96:150)
13.25 Wife Swap (Vista-
skipti) (3:7)
14.15 Auglýsingahlé
Simma og Jóa (1:9) (e)
14.45 The Sketch Show
(Sketsaþátturinn)
15.10 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (14:31)
16.00 Barnatími
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Apprentice 3, The
(Lærlingur Trumps)
(8:18)
20.45 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (14:26)
21.30 Third Watch (Næt-
urvaktin 6) Bönnuð börn-
um. (15:22)
22.15 After the Storm
(Eftir að storminn lægir)
Sjónvarpsmynd gerð eftir
sögu Ernests Hemingway.
Aðalhlutverk: Benjamin
Bratt, Armand Assante og
Mili Avital. Leikstjóri:
Guy Ferland. 2001. Bönn-
uð börnum.
23.55 Just Looking
(Hormónaflæði) Aðal-
hlutverk: Ryan Merriman,
Peter Onorati og Joey
Franquinha. Leikstjóri:
Jason Alexander. 1999.
01.30 How Leikstjóri:
Jesse Dylan. 2001. Bönn-
uð börnum.
03.00 Fréttir og Ísland í
dag
04.20 Tónlistarmyndbönd
17.00 UEFA Champions
League (FH - Neftchi) Út-
sending frá síðari leik.
18.40 Heimsbikarinn í tor-
færu
19.10 Inside the US PGA
Tour 2005 (Bandaríska
mótaröðin í golfi)
19.40 Golf Greatest Round
(Davis Love III) Frammi-
staða Davis Love III á Pla-
yer’s Championship golf-
mótinu hér um árið líður
mönnum seint úr minni. Á
lokadegi mótsins lék hann
óaðfinnanlegt golf sem
verður rifjað upp.
20.30 20.30Fifth Gear
(Í fimmta gír)
21.00 Kraftasport (Suður-
landströllið 2005) Allir
helstu kraftajötnar lands-
ins mættu til leiks.Keppn-
isgreinar voru hefð-
bundnar en það er aðeins á
færi heljarmenna að taka
þátt í keppni sem þessari.
21.30 Íslandsmótið í golfi
2005
22.30 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
23.30 2005 AVP Pro Beach
Volleyball (Strandblak)
06.00 Reversal of Fortune
08.00 Baywatch: Hawaiian
Wedding
10.00 Get a Clue
12.00 Dinner With Friends
14.00 Reversal of Fortune
16.00 Baywatch: Hawaiian
Wedding
18.00 Get a Clue
20.00 The Ring
22.00 The Ring 2
24.00 Halloween H20
02.00 Cat People
04.00 The Ring 2
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Providence (e)
19.15 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sigurðs-
son. (e)
19.30 MTV Cribs (e)
20.00 Less than Perfect
20.30 Still Standing Brian
þarf að læra fyrir loka-
prófin en til að geta náð
þeim þarf hann einkakenn-
ara. Til að geta borgað
einkakennaranum fær
hann sér vinnu hjá Bill.
Linda notar Lauren til að
ná sér í fráskilinn karl-
mann sem á son.
20.50 Þak yfir höfuðið Um-
sjón Hlynur Sigurðsson.
21.00 According to Jim
21.30 Sjáumst með Silvíu
Nótt, lokaþáttur Silvía
Nótt mun ferðast vítt og
breitt, hérlendis sem er-
lendis og spjalla við fólk um
allt milli himins og jarðar á
sinn óviðjafnanlega hátt.
22.00 The Swan
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order (e)
00.15 Cheers (e)
00.40 Boston Public
01.20 Hack
02.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Road to Stardom
With Missy Ell (4:10)
19.50 Supersport (2:50)
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends (19:24)
21.00 Tru Calling (4:20)
21.45 Sjáðu kvikmyndir.
22.00 Kvöldþátturinn Að-
alþáttastjórnarndi er
Guðmundur Stein-
grímsson og honum til
aðstoðar er Halldóra Rut
Bjarnadóttir.
22.45 David Letterman
23.30 American Dad
(4:13)
23.55 The Newlyweds
(7:30)
00.20 Friends (19:24)
00.45 Kvöldþátturinn
01.30 Seinfeld 3
„HVERS konar leti er
þetta?“ spyr ég oft sjálfa
mig þegar ég sest fyrir
framan sjónvarpið á sum-
arkvöldi. „Þetta var nú
öðruvísi í gamla daga þeg-
ar ekkert sjónvarp var í
júlí, já, það voru nú betri
tímar,“ held ég áfram að
tuða við sjálfa mig. Í þá
daga var ég úti öll kvöld
að leika mér, anda að mér
fersku sumarlofti og svitna
af ærslagangi. Núna er
lífsgleðin þreytt, vaknar
varla á morgnana þegar ég
fer í vinnuna og því síður
hefur hún blómstrað þegar
ég kem heim á kvöldin.
Lífsgleðina finn ég ekki
lengur með sjálfri mér
heldur í sjónvarpinu. Þar
eru allir hamingjusamir,
fallegir, baugalausir og
eiga bjarta framtíð. Eng-
inn þarf að vinna allan
daginn né reyna að finna
tíma fyrir lífsgleðina. Í
sjónvarpinu er sumarið, í
gegnum það finn ég gras-
angan, gleðina og sólina.
Sjónvarpið færir mér
heiminn sem ég vil búa í,
fyrir utan fréttirnar. Við
sjónvarpið þarf ég ekki að
tala, ég þarf ekki að
hreyfa mig til að horfa á
það, nema til að teygja mig
í súkkulaðið og lyfta upp
óæðri endanum til að losa
mig við gasið af völdum
þess. Síðan stend ég upp,
slekk og fer að sofa og
dagurinn í dag kemur aft-
ur á morgun.
Ég er orðin of gömul til
að ærslast, það er rigning
úti og ef það væri ekki
sjónvarp í júlí þá ...já
þá... hvað væri ég þá að
gera?
Hugsar þú eins og ofan-
greind persóna (sem er
ekki undirrituð)? Ef svo er
lyftu þér þá upp úr rassa-
farinu í sjónvarpssófanum
og stígðu út yfir þröskuld-
inn, þú getur nefnilega átt
þér líf fyrir utan sjón-
varpið.
LJÓSVAKINN
Færir sjónvarpsþátturinn Litla Bretland fólki lífshamingj-
una eða verður það að fara út og leita að henni sjálft?
Rassafarið heillar
Ingveldur Geirsdóttir
HÁLANDAHÖFÐINGINN er
breskur myndaflokkur um
ungan gósserfingja í skosku
Hálöndunum. Meðal leikenda
eru Alastair MacKenzie, Dawn
Steele, Susan Hampshire og
Lloyd Owen.
EKKI missa af…
… Skotapilsum
Í AÐÞRENGDUM eig-
inkonum í kvöld undirbýr
Gabrielle kveðjuveislu fyrir
Carlos sem er að fara í fang-
elsi. George Williams dúkkar
upp aftur í lífi Bree og Rex er
ekki nema temmilega ánægð-
ur með það. Lynette bregður
þegar hún kemst að því að
gömul kærasta Toms er byrj-
uð að vinna hjá fyrirtæki
hans, Susan og Julie finna
fyrir tilfinnanlegum skorti á
náungakærleik og eina af
konunum í götunni grunar að
hún sé ófrísk. Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross, Eva
Longoria og Nicolette
Sheridan. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
Þáttaröðin hlaut á dögunum
fimmtán tilnefningar til
Emmy-verðlaunanna.
Fimmtán Emmy-tilnefningar
Reuters
Þáttaröðin hlaut 15 Emmy-
tilnefningar.
Aðþrengdar eiginkonur
eru á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 22.25
Náungakærleikur
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
07.00 Blandað efni
innlent og erlent
11.00 Ísrael í dag (e)
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Ron Phillips
18.30 Joyce Meyer
19.00 Fréttir á ensku
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna (e)
21.30 Mack Lyon
22.00 Joyce Meyer
22.30 Blandað efni
23.00 Fréttir á ensku
OMEGA