Morgunblaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar • Smi›i í mótauppslátt, klæ›ningar og a›ra trésmí›avinnu. Mikil mælingarvinna framundan. • Múrara í flísalagnir og a›ra múraravinnu. Mikil mælingarvinna framundan. • Menn vana steypuvinnu. • Verkamenn í almenna verkamannavinnu. • Gröfumann í garðyrkjudeild. Umsækjendur flurfa a› geta hafi› störf nú flegar. Um framtí›arstörf er a› ræ›a. Upplýsingar veitir Davíð í síma 693 7308. Vana menn í byggingarvinnu Bygg óskar a› rá›a í eftirtalin störf: BYGGINGAFÉLAG GYLFA OG GUNNARS EHF. • BORGARTÚNI 31 • S : 562 2991 • bygg. is Bygg inga fé lag Gy l fa og Gunnar s eh f . (BYGG) var stofnað ár ið 1984 af þeim Gylfa Ómari Héðinssyni múrarameistara og Gunnari Þorlákssyni húsasmíðameistara. Byggingafélagið hefur á undanförnum árum byggt yfir 1500 íbúðir fyrir ánægða kaupendur. Má þar nefna Félag eldri borgara, Búseta, Húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi auk íbúða á almennum markaði. Byggingafélag Gylfa og Gunnars er þekkt fyrir traust og örugg vinnubrögð, vandaðan frágang og efndir á umsömdum afhendingartíma. Varmalandsskóli í Borgarfirði Kennari Varmalandsskóli auglýsir eftir kennara til starfa við skólann. Um er að ræða kennslu og umsjón í 1. bekk. Á heimasíðu skólans, www.varmaland.is, er að finna ýmsar góðar og gagnlegar upplýsing- ar um skólann og skólastarfið. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, sími 430 1502 / 435 0170 / 840 1520 eða á netfanginu fjessen@varmaland.is. Smiður og verkamaður Óskum eftir bæði smið og verkamanni til starfa. Unnið er á höfuðborgarsvæðinu. Næg verkefni framundan og góð laun. Áhugasamir hafið samband í síma 820 4246. Rafvirki eða nemi Óskum eftir rafvirkja eða nema til heimilistækja- viðgerða og raflagna. Upplýsingar í síma 864 9345 eftir kl. 17.00. Biskup Íslands auglýsir stöðu söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar lausa til umsóknar Um er að ræða 50 % stöðu sem biskup veitir frá 1. október nk. Söngmálastjóri heyrir undir biskup Íslands, sem setur honum erindisbréf. Söngmálastjóra er ætlað að framfylgja tónlist- arstefnu Þjóðkirkjunnar, vera ráðgefandi um kirkjutónlistarmál við biskupsembættið, hafa umsjón með tónlistarstarfi safnaðanna og veita leiðsögn þegar eftir er leitað. Söngmálastjóri er ráðgefandi um orgelkaup og endurgerð orgela og starfar með orgelnefnd kirkjunnar. Söngmálastjóri starfar með stjórn Tónskóla Þjóðkirkjunnar, sem er fagráð að baki embætti hans. Umsækjendur skulu hafa kantorspróf, eða annað sambærilegt próf í orgelleik, sérþekk- ingu á kirkjutónlist og litúrgíu, reynslu af kór- stjórn og kirkjustarfi og farsælan feril í þjón- ustu kirkjunnar. Færni í mannlegum samskipt- um er nauðsynleg. Starfinu fylgja ferðalög inn- anlands. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Um launakjör fer skv. kjarasamningi Útgarðs við Biskupsstofu en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóð- kirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Allar nánari upplýsingar um starfskjör og helstu lög og reglur sem um starfið gilda eru veittar á Biskupsstofu, s. 535 1500. Umsóknarfrestur rennur út 1. september 2005. Umsóknir sendist biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Baadermaður óskar eftir togaraplássi Áhugasamir sendi svör á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „B-17544“. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Öldungadeild MH Ný stundatafla Innritun og ráðgjöf: fimmtudag og föstudag 18.-19. ágúst kl. 15-19, laugardaginn 20. ágúst kl. 10-14. Símainnritun: 18. og 19. ágúst frá kl. 12.00-15.00 í síma 595 5207. Einnig er unnt að innrita sig á vefnum www.mh.is Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Blíðubakki 2, 010101, Mosfellsbær, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Brautarholt 3, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Björns Jóns- sonar c/o Valgerður Valdimarsd. hdl., gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Brautarholt 4, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Bugðutangi 20, 208-3269, Mosfellsbær, þingl. eig. Kristinn Breiðfjörð Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánu- daginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Búagrund 8, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Soffía Þorsteins- dóttir og Þorsteinn Eggertsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Fannafold 131, 204-1398, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Fellsmúli 12, 201-5704, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Funafold 50, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Gautland 15, 080202, Reykjavík, þingl. eig. Þyri Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Gnitanes 6, 202-9347, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Gnitanes 6, 221-9987, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Hraunteigur 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Katrín S. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 101a, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Ævar Óskars- son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 223-9829, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Höfðabakki 1, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Hageyri ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Laugarnesvegur 52, 201-6908, Reykjavík, þingl. eig. Þorvarður Davíð Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Mímisvegur 6, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Holberg Másson, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Nesvegur 59, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvaran og Þóra Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Rauðalækur 45, 201-6298, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdótt- ir og Guðni Eðvarðsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Rauðarárstígur 33, 030402, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Daníelsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Reykás 5, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Ingigerður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 22. ágúst 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 17. ágúst 2005. Félagslíf Fimmtudagur 18. ágúst Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Predikun: Sigurður Wiium. Mikill söngur og vitnisburður. Allir velkomnir. www.samhjalp.is Fréttir í tölvupósti Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.