Morgunblaðið - 07.09.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.09.2005, Blaðsíða 36
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn VOFF! HVAÐ SAGÐIRÐU? VOFF! TALAÐU HÆRRA VOFF! ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ ÖSKRA ÉG ER AÐ LEITA AÐ SVARINU VIÐ LÍFSGÁTUNNI. VEISTU SVARIÐ? BEETHOVEN! SVARIÐ ERBEETHOVEN! ÞAÐ ER EKKI FLÓKNARA EN ÞAÐ! SKILURÐU? ÚFF SEGJUM SEM SVO AÐ STRÁKUR Í SKÓLANUM MÍNUM MYNDI UPPNEFNA MIG ÆTTI ÉG AÐ SPARKA Í PUNGINN Á HONUM? NEI, OFBELDI LEYSIR ENGAN VANDA EN EF VIÐ GEFUM OKKUR ÞAÐ AÐ ÉG HAFI HVER ER ÞETTA? HELGA RÉÐ HANN TIL AÐ PASSA GARÐINN HÚN VAR OÐIN ÞREYTT Á ÞVÍ AÐ KANÍNURNAR ÆTU KÁLIÐ HENNAR ÞESSI LJÓTI BOLABÍTUR ER ENNÞÁ AÐ ELTA OKKUR HVAÐ MEINARÐU? DÓRA ER BARA FREKAR AÐLAÐANDI ÍMYNDAÐU ÞÉR BARA HVERNIG BÖRNIN YKKAR MUNU LÍTA ÚT! EN FYRST ÞURFIÐ ÞIÐ AUÐVITAÐ AÐ GIFTA YKKUR GÆSAMAMMA, ÉG ER TILBÚINN TIL ÞESS AÐ LÁTA GELDA MIG ÉG VARA AÐ TALA VIÐ GUNNU. ÞAU HJÓNIN ERU FARIN AÐ ÞJÁLFA RÓBERT FYRIR SAMRÆMDUPRÓFIN EN HANN ER BARA Í 3. BEKK ÉG SKIL VEL AÐ FOREL- DRAR VILJI HJÁLPA BARNINU SÍNU, EN RÓBERT ER BARA JAFN GAMALL HONUM NONNA OKKAR SÆL GUNNA, HVERN FENGUÐ ÞIÐ TIL AÐ ÞJÁLFA RÓBERT? ALLT Í LAGI! ÞÚ MÁTT STJÓRNA JÁ, ÞVÍ ÉG HEF ÞANN KRAFT SEM TIL ÞARF EN HVAR FÉKKSTU ÞESSAR KLÆR, OG KRAFTINN TIL AÐ FLÚGA? VITUR MAÐUR KJAFTAR EKKI FRÁ LEYNDARMÁLUM OG UGLUR ERU VITRASTAR ALLRA DÝRA SPARKAÐ Í HANN? Dagbók Í dag er miðvikudagur 7. september, 250. dagur ársins 2005 Á hverju hausti eráhlaup á bókabúð- ir og skólavörubúðir þegar börnin fara með foreldrunum að birgja sig upp fyrir haustið. Ekki eru það aðeins útgjöld fyrir heimilin heldur þurfa krakk- arnir oft að standa með foreldrum sínum í bið- röð í langan tíma. Í nágrannalöndum okkar eins og Svíþjóð fá börnin allt tilbúið í pakka þegar þau mæta í skólann, möppur, bækur, penna og stíla- bækur og þar þekkist þetta vandamál ekki. Víkverji er löngu búinn að fá sig fullsaddann á þessum listum, tíu möppur, fimm stílabækur í þessum og hinum litnum og tússpennar núm- er hitt og þetta. Er ekki kominn tími til að við notum þessa leið nágranna okkar og börnin fái þetta efni þegar þau mæta í skólann í ágúst. x x x Og talandi um skólabækur þá stóðtil að koma notuðum skólabókum í verð. Bækurnar höfðu verið notaðar í menntaskóla og nú var ekki lengur not fyrir þær. Það merkilega var að sumar bækurnar voru orðnar úreltar, ein- hverjar ekki nógu vel með farnar til að bóka- búðir vildu taka við þeim og svo voru þær ekki með á lista yfir bækur hjá sér stóru sérpöntuðu bækurnar eins og t.d. rándýra enska líffræðibók. Ekki gat Víkverji kom- ið auga á skipti- bókamarkað í háskól- anum þegar losna átti við líffræðibókina. Víða erlendis eru slíkir markaðir í háskólum. x x x Víkverji verður í lokin að minnastaðeins á vínber. Hann kaupir reglulega steinlaus vínber og kíló- verðið er komið niður í um 200 krón- ur. Hann getur ekki annað en fagnað þessari verðlækkun því hann man þá tíð fyrir nokkrum árum þegar kílóið kostaði vel á annað þúsund krónur og það var bara á tyllidögum sem slíkur munaður var keyptur á hans heimili. Það væri nú frábært ef um svipaða verðlækkun væri líka að ræða á öðr- um eðalberjum eins og bláberjum, jarðarberjum, hindberjum og kirsu- berjum. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Frakkland | Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Ron Howard tók í gær við viðurkenningu fyrir framlag sitt til greinarinnar á 31. bandarísku kvik- myndahátíðinni í Deauville í Frakklandi. Að athöfninni lokinni var mynd hans „Cinderella Man“, eða Öskubuskumaðurinn, sýnd. Reuters Howard heiðraður MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. „Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagn- aðarerindinu.“ (Mark. 1, 15.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.