Morgunblaðið - 07.09.2005, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 19.00 Vitinn er þáttur fyrir
krakka sem gaman hafa af brönd-
urum, fróðleiksmolum, tónlist, þjóð-
sögum, tölvum og öllu sem viðkemur
málefnum ungs fólks. Barnatíminn
er á dagskrá mánudags- til fimmtu-
dagskvölds, á föstudagskvöldum er
óskalagaþátturinn Lög unga fólksins
á dagskrá. Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir og Ævar Þ. Benediktsson.
Barnatíminn
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Bragason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði.
09.40 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Helgi Már Barðason
kynnir lög frá liðnum áratugum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Rödd í síma eftir
Gunnhildi Hrólfsdóttur. Leikendur: Harpa
Arnardóttir, Steinunn Ólafsdóttir, Halldór
Gylfason, Þorsteinn Bachmann, Nanna Elísa
Jakobsdóttir, Grímur H. Gíslason o.fl. Leik-
stjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir. Hljóðvinnsla:
Grétar Ævarsson. (Áður flutt 1998) (3:5).
13.05 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Kristínu
Marju Baldursdóttur. Höfundur les. (16)
14.30 Miðdegistónar. eftiri Edvard Grieg.
Ljóðræn smáverk. Leif Ove Andsnes leikur á
píanó. Lög úr Haugtussa, Huldunni, ópus
67. Rannveig Fríða Bragadóttir og Gerrit
Schuil flytja.
15.00 Fréttir.
15.03 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (e) (5:8)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (e)
20.05 Kvöldtónar. Martinas Svegzda von
Bekker og Steinunn Birna Ragnarsdóttir
flytja smáverk fyrir fiðlu og píanó eftir Pjotr
Tsjajkovskíj, Johannes Brahms, o.fl.
20.35 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (e)
21.15 Frændur okkar í Persíu. Umsjón Karl
Th. Birgisson. Fimmti þáttur: Síðasta stór-
byltingin. (e) (5:5)
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Knut Farestveit
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Heimaeyjarfólkið. Baldvin
Halldórsson les. (7:16)
23.00 Dixiland, blús og sving. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (e) (1:5)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur
með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill-
inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari
Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (Stanley)
(9:11)
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons) (8:38)
18.32 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (8:19)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (82:83)
20.55 Einkavæðing í heil-
brigðiskerfinu (Brenn-
punkt: Kirurgisk krigför-
ing) Norskur
heimildarþáttur um einka-
væðingu í heilbrigðiskerf-
inu. Leitað er svara við
ýmsum spurningum sem
vaknað hafa samfara
einkavæðingunni þar í
landi, meðal annars hvort
læknar meðhöndli sjúk-
linga eingöngu pening-
anna vegna. Opinber
sjúkrahús og einkasjúkra-
hús fá fast gjald fyrir
hverja aðgerð og keppa
um þá sjúklinga sem mest
gefa í aðra hönd.
21.25 Kokkar á ferð og
flugi (Surfing the Menu)
Áströlsk matreiðslu- og
ferðaþáttaröð. (5:8)
22.00 Tíufréttir
22.20 Formúlukvöld Gunn-
laugur Rögnvaldsson hitar
upp fyrir kappaksturinn í
Belgíu um helgina.
22.45 Medici-ættin - Guð-
feður endurreisnarinnar
(The Medici: Godfathers of
the Renaissance) Banda-
rískur heimildarmynda-
flokkur. (e) (3:4)
23.40 Eldlínan (Line of
Fire) Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(e) (8:13)
00.25 Kastljósið (e)
00.55 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Sjálfstætt fólk
(Fjóla Björk Sigurð-
ardóttir)
13.30 Jamie Oliver (Oliv-
er’s Twist) (Kokkur án
klæða) (22:26)
13.55 Hver lífsins þraut
(sóríasis) (7:8) (e)
14.25 Extreme Makeover -
Home Edition (Hús í and-
litslyftingu) (12:14)
15.10 Amazing Race 6
(Kapphlaupið mikla)
(13:15)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(17:25) (e)
20.00 Strákarnir
20.30 What Not to Wear
(Druslur dressaðar upp)
(3:6)
21.00 Oprah Winfrey
21.45 1-800-Missing
(Mannshvörf) (11:18)
22.30 Strong Medicine 3
(Samkvæmt læknisráði 3)
(19:22)
23.15 Stelpurnar (1:20)
23.40 Kóngur um stund
(15:16)
00.05 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (19:26)
00.50 Star Wars Episode
II: The Att (Stjörnustríð:
Árás klónann) Leikstjóri:
George Lucas. 2002.
03.10 Fréttir og Ísland í
dag
04.30 Ísland í bítið
06.30 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Umsjón
hafa: Arnar Björnsson,
Hörður Magnússon, Guð-
jón Guðmundsson og Þor-
steinn Gunnarsson.
07.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
09.00 Olíssport Þorsteinn
Gunnarsson.
15.45 HM 2006 (Búlgaría -
Ísland) Bein útsending frá
leik Búlgaríu og Íslands í
8. riðli undankeppninnar.
Leikið er í Sofiu.
18.30 HM 2006 (Írland -
Frakkland) Bein útsend-
ing frá leik Írlands og
Frakklands í 4. riðli und-
ankeppninnar. Leikið er í
Dublin.
20.35 HM 2006 (N-Írland
- England) Útsending frá
leik Norður-Írlands og
Englands í 6. riðli und-
ankeppninnar. Leikið er í
Belfast.
22.15 Olíssport
22.45 HM 2006 (Búlgaría -
Ísland)
(e) 00.25 Bandaríska
mótaröðin í golfi (Buick
Championship)
06.00 Fun and Fancy Free
08.00 Home Alone 4
10.00 Molly
12.00 Fíaskó
14.00 Fun and Fancy Free
16.00 Home Alone 4
18.00 Molly
20.00 Fíaskó
22.00 Lost in Translation
24.00 Buffalo Soldiers
02.00 Girl Fever
04.00 Lost in Translation
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.50 Cheers Að-
alsöguhetjan er fyrrum
hafnaboltastjarnan og bar-
eigandinn Sam Malone,
leikinn af Ted Danson.
18.20 Innlit/útlit Umsjón
hafa: Þórunn Högnadóttir,
Arnar Gauti Sverrisson og
Nadia Katrín Banine. (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
19.30 According to Jim (e)
20.00 America’s Next Top
Model IV - Fjórtán stúlkur
keppa um titilinn og það er
Tyra Banks sem heldur
um stjórnvölinn og
ákveður með öðrum dóm-
urum hverjar halda áfram
hverju sinni.
21.00 Dr. Phil
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York.
Lisa Edwards hverfur
sporlaust af heimili sínu í
Manhattan. Þeir Briscoe
og Green komast að því að
stúlkan hefur verið að
halda við yfirmann sinn,
sem er giftur.
22.55 Jay Leno
23.40 Judging Amy (e)
00.40 Cheers (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (7:24)
19.30 Game TV
20.00 Seinfeld (10:24)
20.30 Friends 3 (3:25)
21.00 Rescue Me . (11:13)
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
23.30 Joan Of Arcadia
(10:23)
00.15 Friends 3 (2:25)
00.40 Seinfeld (6:24)
01.05 Kvöldþátturinn
FYRIR nokkrum vikum
sagði ég frá þáttunum
Angry Kid, breskum gam-
anþætti á netinu um rauð-
hærðan strákorm.
Þættina um Angry Kid má
meðal annars sjá á síðunni
www.atomfilms.com, og er
ekki úr vegi að gera betur
grein fyrir þeirri ágætu
síðu.
Á Atomfilms má sjá –
ókeypis – úrval af hverskyns
stuttmyndum. Vefurinn hef-
ur starfað um nokkurra ára
skeið og er prýðisgóður
vettvangur fyrir efnilega
nýgræðinga að koma efni
sínu á framfæri. Oft má sjá
vandaðri verkefni sem unn-
in hafa verið af kvikmynda-
gerðarnemum, nemendum í
tölvuteikningu eða teikni-
myndagerð, en einnig senda
fagaðilar inn efni sem unnið
hefur verið undir þeirra
væng en myndi annars
hvergi vera aðgengilegt.
Á Atomfilms-vefnum má
finna yfir 1.500 teiknimynd-
ir og stuttmyndir sem flokk-
aðar eru eftir efnistökum og
í hvaða sniði myndirnar eru;
þannig er hægt að velja sér-
flokk ef maður vill aðeins sjá
teiknaðar myndir en svo má
velja úr aragrúa grínmynda,
hasarmynda, margskonar
tónlistarmyndbanda og loks
er „extreme“-flokkurinn þar
sem geymdar eru mynd-
irnar sem hvað erfiðast er
að skilgreina með góðu
móti.
Allir ættu að geta fundið
eitthvað við sitt hæfi og
kemur á óvart hversu mikil
gæði og frumleiki er í mörg-
um myndanna á Atomfilms.
Auðvitað eru arfaslappar
stuttmyndir inn á milli en
vefurinn hentar vel til að fá
afþreyingu í bitastærð og
iðulega að ferskustu vindar
netsins blása í myndunum á
Atomfilms.
LJÓSVAKINN
Það kemur á óvart hversu mikil gæði og frumleiki er í mörg-
um myndanna á Atomfilms.
Stuttmyndaparadís
Ásgeir Ingvarsson
www.atomfilms.com
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Þrumuskot (e)
22.00 Portsmouth - Aston
(e)
24.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
FJÓRÐA þáttaröðin af Am-
erica’s Next Top Model hef-
ur göngu sína á Skjá einum í
kvöld. Fjórtán stúlkur
keppa um titilinn og enn er
það Tyra Banks sem situr
viðstjórnvölinn og ákveður
með öðrum dómurum hverj-
ar halda áfram hverju sinni.
Stúlkurnar gangast viku-
lega undir próf sem skera
úr um það hverjar halda
áfram og fá skyndinámskeið
í fyrirsætustörfum, sem get-
ur leitt til frægðar og frama
í tískuheiminum ef vel geng-
ur. Þátttakendur verða að
sýna fram á innri sem ytri
fegurð, læra að ganga rétt,
rækta líkama sinn og sitja
fyrir á tískuljósmyndum og
fylgst er með þeim allan sól-
arhringinn.
Fjórtán stúlkur keppa um titilinn
Reuters
Tyra Banks er enn við
stjórnvölinn.
Leitað að fyrirsætu
America’s Next Top Model
er á Skjá einum kl. 20.
LEIKARINN Rob Schneider
er sérstakur heiðursgestur hjá
Strákunum á Stöð 2 í kvöld.
Sagan segir að strákarnir
hafi heillað Schneider upp úr
skónum og tekist að plata
hann í ótrúlegustu uppátæki.
EKKI missa af…
… Schneider