Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Ný sending Sparijakkar - sparipils Fínlegar blússur Síðust innritunardagar BRIDSSKÓLINN ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ Námskeið Bridsskólans í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast í næstu viku, á mánudag og miðvikudag. Byrjendur: Hefst 26. september og stendur yfir í 10 mánu- dagskvöld, þrjár klst. í senn, frá kl. 20-23. Framhald: Hefst 28. september og stendur yfir í 10 miðviku- dagskvöld, þrjár klst. í senn, frá kl. 20-23. Upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 um helgina. Ný sending af úlpum og kápum frá iðunn tískuverslun Laugavegi 40 sími 561 1690 Kringlunni, sími 588 1680 og Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Samkvæmistoppar Mörkinni 6, sími 588 5518. Úlpur, stuttkápur, rúskinnsjakkar, leðurjakkar, þunnir ullarjakkar, treflar - hattar og húfur 50% afsláttur af ullarkápum í stærðum 36-40 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Nýjar haustvörur frá KVÍÐANÁMSKEIÐ Ásmundar Gunnlaugssonar Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eru að glíma við streitu, kvíða eða fælni og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar eru leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Námskeiðið er að hluta til byggt á eigin reynslu Ásmundar. Hefst 4. október - þri. og fim. kl. 20. S K Ó L I N N Skeifan 3B, Reykjavík Skráning í símum 862 5563 og 862 5560 eða á www.jogaskolinn.is Næsta jógakennaranám hefst helgina 21.-23. okt. S K Ó L I N N Opið frá 10-22 alla daga vikunnar • Verið velkomin Töskurnar eru komnar KÝRIN Búkolla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum bar í gærmorgun kálfi, sem er afkvæmi hins lands- þekkta nauts Guttorms, sem aflífað var þann 16. september síðastliðinn. Er kálfurinn þar með 25. afkvæmi Guttorms. Kálfurinn er rauð- skjöldóttur að lit, rétt eins og Bú- kolla og Guttormur, en hann kom í heiminn klukkan 7:10 í gærmorgun. Kálfurinn, sem er naut, er hinn myndarlegasti, nokkuð blautur ennþá eftir fyrri vistarverur en læt- ur nú fara vel um sig í heyi inni í fjósi, saddur og sæll. Búkolla er ein af þremur kúm í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, en hún kom í heiminn á bænum Selalæk í Rangárvallarsýslu árið 2001. Kýrin Branda á einnig von á kálfi í þessum mánuði, en hún var sædd með sæði úr nautinu Trefli þann 14. desember 2004. Þriðja kýrin í garð- inum, sem heitir Blökk, á einnig von á kálfi, en ekki fyrr en um miðjan janúar. Hún var sædd með sæði úr nautinu Skarpa þann 7. apríl síðast- liðinn. Þess má geta að kýr þurfa að eignast kálf einu sinni á ári svo nytin haldist í þeim og þær mjólki sem mest. Meðgöngutími kúa er 287 dag- ar, eða rúmir 9 mánuðir, rétt eins og hjá mannfólkinu. Um þessar mundir er starfsfólk garðsins að leita að góðu nauti sem gæti orðið arftaki Guttorms. Með ró og spekt finnst án efa naut sem hentar garðinum vel, bæði starfsfólki, kúm og gestum garðsins. 25. afkvæmi Guttorms í heiminn í gærmorgun Kálfur Guttorms hefur litið dagsins ljós. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR fengi níu borgarfulltrúa kjörna og hreinan meirihluta í borgarstjórn yrði kosið nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup sem birt var á Morgunvakt Útvarpsins. Flokkarnir sem nú mynda Reykjavíkurlistann fengju samtals 6 borgarfulltrúa. Framsókn og Frjálslyndir kæmu ekki manni að. Alls sögðust 56,1% þeirra sem af- stöðu tóku að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en 27,8% sögð- ust myndu kjósa Samfylkinguna. Samtals 11,4% sögðust kjósa Vinstri- hreyfinguna – grænt framboð, 2,7% studdu Framsóknarflokk og 2% Frjálslynda flokkinn. Ef þetta yrði niðurstaða kosninga myndi Sjálf- stæðisflokkur fá hreinan meirihluta með níu borgarfulltrúa, Samfylking fengi fjóra fulltrúa og VG tvo. Hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmu manni að. Úrtakið í könnun Gallup var 1.270 Reykvíkingar og svörðu rúmlega 60%. Samtals 21% aðspurðra sögð- ust óákveðin, 10% vildu ekki svara og 5% sögðust mundu skila auðu. Sjálfstæðis- menn með meirihluta í borginni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.