Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Kvikmyndir | Forval til Óskarsverðlaunanna Strákarnir okkar er önnur þeirra mynda sem kemur til greina sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna næstu. Í takt við tímann eða Strákarnir okkar KOMIÐ er að því að tilnefna framlag Íslands til Ósk- arsverðlaunanna, en afhending þeirra fer fram 5. mars 2006. Að þessu sinni koma tvær íslenskar myndir til greina. Það eru myndirnar Í takt við tímann í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar annars vegar og Strákarnir okkar í leikstjórn Roberts Douglas hins vegar, að því er segir í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Þeir sem kjósa um tilnefninguna eru meðilmir Ís- lensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en alls eru það um 850 manns sem eiga það sameiginlegt að starfa eða að hafa starfað við sjónvarps- eða kvikmynda- framleiðslu á Íslandi. Kosningin fer fram dagana 26. og 27. september frá kl. 09–17 og 28. september frá kl. 09–20 á skrifstofu Kvik- myndamiðstöðvar Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík. „MAÐURINN með englaröddina“, Jon Anderson, söngvari Yes, heldur tón- leika í Háskólabíói 16. október og hefst miðasala á hljómleikana á þriðjudaginn, 27. september. Jon mun flytja klassísk lög, sem hann gerði í samvinnu við gríska tónlistarmanninn Vangelis, auk laga af sólóferlinum. Á milli laga mun hann segja sögur og jafnvel svara ein- hverjum spurningum, að því er kemur fram í frétt frá tónleikahöldurum. Miðasala að hefjast Jon Anderson Miðasala á tónleika Jons And- ersons verður á Esso Ártúnshöfða og Esso Borgartúni. Eins er hægt að senda tölvupóst á anderson- @visindi.is. Miðaverð er kr 4.900/ 5.900/6.900 og eru 850 miðar í boði. Tónleikar | Jon Anderson TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS H.J. / Mbl. Ó.H.T. / RÁS 2 DV  Þ.G. / Sirkus VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . bönnuð innan 16 ára AKUREYRI KEFLAVÍK V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” VALIANT m/- Ísl tali kl. 6 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 - 10 CHARLIE AND THE... kl. 8 THE CAVE kl. 10 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 6 CHARLIE AND THE CHOCOLATE kl. 1.45 - 6 SKY HIGH kl. 4 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8.10 - 10.10 DEUCE BIGALOW kl. 8 - 10 VALIANT m/- Ísl tali kl. 2 - 4 - 6 HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI. LAUGARDAG OG SUNNUDAG3 BÍÓ The 40 Year Old Virgin kl. 5.45 - 8.10 og 10.30 Valiant - íslenskt tal kl. 3 og 5 Charlie and the Chocolate .. kl. 3 - 5.40 - 8 og 10.20 The Cave kl. 8 og 10 b.i. 14 Strákarnir Okkar kl. 4 - 6 - 8 og 10 b.i. 14 The Dukes of Hazzard kl. 5.50 - 8 og 10.05 Racing Stripes - ísl tal kl. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.