Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 73 BRESKA fyrirsætan Kate Moss baðst á fimmtudag opinberlega afsökunar í kjölfar ásak- ana um að hún hefði neytt kókaíns. Moss sagðist í yfirlýsingu axla ábyrgð á hegðun sinni og ætla að takast á við per- sónuleg vandamál. Hún viðurkennir hins vegar ekki fíkniefnaneyslu með berum orðum. „Ég axla fulla ábyrgð á gerðum mínum,“ segir Moss í yfirlýsingu sem umboðsfyrirtækið Storm sendi út. „Ég geri mér jafnframt grein fyrir því að ég þarf að fást við ým- is persónuleg vandamál og hef stigið erfið en nauðsynleg skref til að leysa þau. Ég vil biðja alla þá afsökunar, sem ég hef brugðist með hegðun minni en hún hefur haft áhrif á fjöl- skyldu mína, vini, samstarfsmenn, viðskiptafélaga og aðra. Ég reyni að vera jákvæð og stuðningur og ástúð sem ég hef notið eru ómetanleg,“ segir í yfirlýsingunni. Fyrir viku birti breskt blað myndir sem sagðar voru sýna Moss neyta kókaíns í hljóðveri þar sem Pete Doherty, vinur hennar, var að taka upp plötu. Í kjölfarið hafa tískuverslanir og snyrti- vöruframleiðendur sagt upp samningum við Moss en allt útlit er fyrir að hún verði af stórum samningi sem hún hafði gert við snyrtivöruris- ann Rimmel London. Sagði fulltrúi Rimmel London að stjórnendur fyrirtækisins væru hneykslaðir og stórlega misboðið vegna meintrar framkomu Moss. Fyrr í vikunni bárust fregnir um að tískuhúsin Chanel, Burberry og Gloria Vanderbilt, auk fatakeðj- unnar H&M, hefðu ákveðið að end- urnýja ekki samninga sína við Moss, sem alls eru taldir hafa hljóðað upp á þrjár milljónir dollara, eða um 185 milljónir króna. Kate Moss biðst afsökunar SUÐUR-afríska leikkonan Charlize Theron olli talsverðu uppnámi á verðlaunahátíð í Hollywood fyrr í vikunni þeg- ar hún tók sig til og smellti kossi á rassinn á Shirley MacLaine. Þótti Theron að sögn svo mikið til koma að fá að hitta MacLaine, sem hún sagðist dýrka. Hátíðin var haldin á vegum kvikmyndatímaritsins Pre- miere til að heiðra konur í kvikmyndum. Fengu bæði Theron og MacLaine við- urkenningu. Theron stóðst ekki mátið og hljóp niður af sviðinu og út í áhorfendasalinn til Mac- Laine og tilkynnti hátt og snjallt: „Shirley, ég dýrka þig! Til að sanna það ætla ég að kyssa á þér rassinn – bók- staflega.“ Fregnir herma að Mac- Laine hafi þakkað Theron fyrir og bætt við: „Þetta var hápunkturinn hjá mér á árinu.“ Reuters Charlize Theron sló á létta strengi. Kyssti rassinn á Shirley MacLaine Nicole Kidman hefur gert hvað hún get-ur til að halda því leyndu að hún er komin með nýjan kærasta, segir Ananova. Sá er kántrísöngvarinn Keith Urban, sem m.a. hefur getið sér það til frægðar að sitja fyrir nak- inn á myndum í Playgirl. Þau hittust á góðgerð- arsamkomu í Ástralíu í janúar. Segja vinir Kid- man að hún hafi reynt að láta engan vita af ótta við að mikill áhugi fjölmiðla á málinu myndi hrekja Urban á flótta. Söngvarinn hefur áður verið í ástarsam- bandi við fyrirsætuna Niki Taylor og komið fram á tónleikum með Kenny Chesney. Á myndunum sem birtust af honum í Playgirl var hann kviknakinn, en gítarinn huldi kyn- færin. Vikublaðið Country segir að nýlega hafi skötuhjúin sést í verslunarleiðangri í New York og þar hafi þau einnig snætt á græn- metisveitingastað. „Þau vilja alls ekki að þetta verði áber- andi,“ hefur tímaritið Grazia eftir heimild- armanni. „Það hefur slitnað upp úr öllum ástarsamböndum Nicole síðan hún var með Tom [Cruise] og hún hefur svarið að hún ætli ekki að láta það gerast aftur.“ Fólk folk@mbl.is MIKIL blómasýning stendur nú yfir í Can- berra í Ástralíu. Stórt svæði á sýningunni er tileinkað rokktónlist og hefur blómum verið plantað þannig að þau vísi til þekktra rokk- laga, svo sem „Blue Suede Shoes“ með Elvis Presley, „Strawberry Fields Forever“ með Bítlunum, „Brown Sugar“ og „Paint it Black“ með Rolling Stones og „Rapsody in Blue“ eft- ir George Gershwin fær að fljóta með þótt það sé ekki rokkverk. Á myndinni sjást gestir á blómasýningunni á rokksvæðinu. Reuters Tónlist túlkuð með blómum Kalli og sælgætisgerðin JOHNNY DEEP Frábær leikin ævintýramynd frá Disney hlaðin ótrúlegum flottum tæknibrellum í anda “The Incredibles” Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur súkkulaðiskemmtun ársins. Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. bönnuð innan 16 ára VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri KRINGLANÁLFABAKKI Sýningartímar sambíóunum LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG walt disney Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l I . TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  Þ.G. / Sirkus H.J. / Mbl. Ó.H.T. / RÁS 2 DV Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. r til st ir s i r l r i tl f r itt t f r . r s tr llir t í .Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” THE CAVE kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. VALIANT m/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 - 6 CHARLIE AND THE .. kl. 12 - 2.15 - 4.30 - 6.45 - 8.20 - 10.40 SKY HIGH kl. 12 - 2.05 - 4.10 - 6.15 STRÁKARNIR OKKAR kl. 9 - 11 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 3.30 - 6 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR OLD VIRGIN VIP kl. 1.30 - 4.45 - 8 - 10.30 VALIANT m/ensku.tali. kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 VALIANT m/Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 SKY HIGH kl. 1.30 - 6 - 8.15 CHARLIE AND THE.. kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8.30 -10.30 B.i. 14 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 10.30 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 1.40 - 3.50 AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 28. sept. – 2. okt. 2005 Reykjavik Jazz Festival
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.