Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
!!"
# $% &$'"
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
()
* +,$-. /01
2
!!
*3, +,$-. /01
2-,4
,5 /01 6
7
+,$-. /01
8 +,$-. /01
92 +,
' /01
:6
';
'! /01
&
,4;$,
' , /01
-.< '7 2
'! /01
37-' /01
8
';
'! :6
' /01
,"6 /01
: /01
),
-=-, >5,0") '7
,;
'! /01
?-, /01
)$,!
+,$-. /01
!=
,!
4-, :6
' /01
9
=. 4>
' /01
#("6
' ( +,$-. /01
8@0)A!' >B4-, '' /01 $
(
/ $' /01
C/",> /01
7 0>
,! .) /01
D )6
') ( "),$6"-=
,E77 '7
= 4)34 ' /01
F ''6-)34 ' /01
! "#
!"6 E>
0>
,4
, /01
8
'@= :6
' /01 65)-,0G6
7 -4-,6
' *01
A! 0A, /01
" $
%&
#H
@4
)
* 4!1*",4
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
2,"E) '7 0,5
0E,,
* 4!1*",4
I I I
I
I I
I I
I I I
I I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J IK
J IK
I
I
J IK
I
J IK
I
J K
J IK
J K
J I K
I
J K
J IK
J K
I
J K
I
I
I
I
J K
J
K
I
I
I
I
I
I
I
9" 6
,* 4! .)
7 '
6;$4 @ 6$!
7L
-.
6
1 1
1 I
1
I
1 I
1 1
1 1 1 1 I
1 1 I
I
I
1 1
I
I
I
1
I
I
I
F 4! .) @ <M1 !,1
91 N )/-7-'
,6 ) >36
* 4! .)
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
91I F"7'
0E, ,/-7
4,
,
0!,5' '7
,1 91I E, ,/-7
4-,
=,-' 1 91I F"7'
E0 ,)3!-) 6;$41
Hækkun í
Kauphöllinni
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís-
lands hækkaði um 0,2% í gær í
þriggja milljarða króna viðskiptum.
Lokaverð vísitölunnar er 4.604 stig.
Mest viðskipti voru með hlutabréf í
Hampiðjunni, eða fyrir tæplega 600
milljónir, og hækkaði gengi þeirra um
14,5%, sem var mesta hækkun
dagsins. Af úrvalsvísitölufélögunum
hækkuðu hlutabréf í Landsbank-
anum mest, eða um 1,4.
Afkomuviðvörun
frá Alcoa
● BANDARÍSKA álfyrirtækið Alcoa til-
kynnti í gær að afkoman á þriðja
fjórðungi þessa
árs yrði ekki í
samræmi við
væntingar og
sagði að hækk-
andi orkuverð og
hráefnaverð hefði dregið úr hagnaði
og á sama tíma hefði ál verð lækk-
að. Alcoa sagði að fellibylurinn Ríta
hefði einnig áhrif.
Hrönn Pétursdóttir hjá Alcoa á Ís-
landi segir þessar fréttir engin áhrif
hafa á framkvæmdir fyrirtækisins
hér á landi og að þeim verði haldið
áfram í samræmi við áætlanir.
FLUGFÉLAGIÐ Delta, þriðja
stærsta flugfélag Bandaríkjanna,
hefur ákveðið að nota Kastrup flug-
völl í Kaupmannahöfn sem miðstöð
fyrir flug félagsins í Evrópu. Félag-
ið hyggst fljúga alla daga vikunnar
milli Atlanta og Kaupmannahafnar
og hefjast ferðirnar í maí.
Jens Wittrup Willumsen, yf-
irmaður hjá SAS, segir í viðtali við
danska fréttavefinn stok.is, að hann
hafi ekki trú á því að ferðir banda-
ríska flugrisans til Kaupmanna-
hafnar verði arðbærar. Þá segir
hann að samkeppnin muni frekar
bitna á flugfélögum sem ekki fljúgi
beint til Bandaríkjanna, t.d. Ice-
landair sem millilendir á Íslandi,
heldur en SAS.
Jón Karl Ólafsson, forsjóri Ice-
landair, segir að Icelandair sé í
samkeppni við fjölmörg flugfélög
og markaðshlutdeild félagsins sé
ekki það stór að áhrifin á félagið
muni koma til með að verða mikil
með tilkomu Delta.
Jón Karl segir að hins vegar sé
athyglisvert í þessu sambandi að
bandarískt flugfélag sem nýtur
gjaldþrotaverndar þar í landi sam-
kvæmt 11. kafla bandarísku gjald-
þrotalaganna, eins og á við um
Delta, skuli geta ráðist í markaðs-
sókn eins og fyrirhugað sé. Þetta
gerist á sama tíma og félagið þurfi
ekki að greiða reikninga sína. Hér
sé því um að ræða ákveðna gerð af
niðurgreiðslu sem stuðli að ójafnri
samkeppni.
Í nýjasta tölublaði The Econom-
ist er fjallað um það sem Jón Karl
segir um gjaldþrotaverndina sem
Delta nýtur. Þar segir að vaxandi
óánægju gæti meðal evrópsku flug-
félaganna í garð 11. kafla gjald-
þrotalaganna í Bandaríkjunum. Í
frétt á fréttavef Berlingske Ti-
dende segir að farþegar Delta um
Kastrup flugvöll komi til með að
verða allt að hundrað þúsund á ári
og að þeir muni flestir koma frá
suðausturhluta Bandaríkjanna, en
þaðan hefur ekki áður verið flogið
til Norðurlandanna.
Segja upp 7–9 þúsund
Nýlega tilkynnti flugfélagið Delta,
sem nú er í greiðslustöðvun, að
áformað væri að segja upp 7–9 þús-
und starfsmönnum fyrir lok ársins
2007, eða 17% af öllu starfsfólki fé-
lagsins. Með þessum aðgerðum
hyggst félagið ná sparnaði upp á 3
milljarða dala.
Fjögur af sex stærstu flug-
félögum Bandaríkjanna njóta nú
gjaldþrotaverndar samkvæmt 11.
kafla gjaldþrotalaganna.
Kastrup verður
miðstöð Delta
Aukin samkeppni við Icelandair
milli Evrópu og Bandaríkjanna
Reuters
SÍF hf. hefur gengið frá sölu á öllum
hlut sínum í Iceland Seafood
International ehf. Samhliða sölunni á
Iceland Seafood International var
einnig gengið frá sölu SÍF hf. á öllu
hlutafé í Trosi ehf. í Sandgerði sem
sérhæft er í útflutningi á ferskum
sjávarafurðum. Sú breyting hefur
orðið á upphaflegum samningum að
nú hefur allt hlutafé SÍF hf. í fyr-
irtækinu verið selt til nýrra eigenda
en í tilkynningu í mars var gert ráð
fyrir sölu á 55% hlut. Nýir eigendur
eru Ker hf., Bjarni Benediktsson og
Benedikt Sveinsson. Miðast salan við
1. apríl 2005 og hafa nýir eigendur
þegar tekið við félaginu.
Stefnan að minnka eignaraðild
Jakob Sigurðsson, forstóri SÍF hf.,
segir að með sölunni á Iceland Sea-
food International sé stórum áfanga
náð í stefnumótun SÍF hf. Það hafi
verið stefna félagsins að minnka
eignaraðild sína í Iceland Seafood yf-
ir ákveðinn tíma og átti eignarhlut-
urinn að vera kominn niður í 20% fyr-
ir lok þess árs. Hinsvegar hafi verið
áhugi fyrir því að fara hraðar í þetta
ferli. „Nú er megináhersla SÍF á
framleiðslu fullunninna matvæla fyr-
ir Evrópumarkað. Við munum nú
einbeita okkur að smærra og þéttara
markaðssvæði en SÍF hefur gert í
gegnum tíðina. Salan á Iceland Sea-
food er stór áfangi á þessari leið. Fé-
lagið var stór hluti af veltu SÍF en
reksturinn féll ekki saman við þá
stefnu sem SÍF hefur tekið. Eins og
staðan er núna erum við búnir að
selja frá okkur flest allt sem ekki fell-
ur undir kjarnastarfsemi og teljum
okkur hafa skapað þá umgjörð í
kringum fyrirtækið sem við höfum
boðað.“
Skuldsetning SÍF hf. minnkar um
63 milljónir evra við söluna miðað við
skuldastöðu þann 31. desember 2004.
Áhrif af sölu fyrirtækjanna á afkomu
samstæðunnar eru óveruleg, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu.
Stór áfangi í
stefnumótun
Eftir Helga Mar Árnason
hema@mbl.is
SÍF hf. hefur selt allan hlut sinn í Iceland Seafood International ehf.
BENEDIKT Sveinsson hefur verið
ráðinn forstjóri Iceland Seafood Int-
ernational, í stað Kristjáns Davíðs-
sonar sem hefur óskað eftir því að
láta af störfum.
Iceland Seafood International
ehf. var stofnað í nóvember 2004 um
hefðbundið sölu- og markaðsstarf
SÍF hf. með lítt unnar sjávarafurðir.
B. Benediktsson ehf., Benedikt
Sveinsson og Ker hf. hafa keypt öll
hlutabréf SÍF í Iceland Seafood Int-
ernational. Hefur orðið sam-
komulag um að Benedikt Sveinsson
taki við starfi forstjóra nú þegar.
Benedikt hefur áratugareynslu af
rekstri fyrirtækja í sölu og fram-
leiðslu sjávarafurða bæði hér heima
og erlendis. Hann var m.a. forstjóri
Íslenskra sjávarafurða og forstjóri
Iceland Seafood Corporation, dótt-
urfélags SÍF í Bandaríkjunum.
Hann segist þannig að sumu leyti
vera kominn aftur heim. „Fyr-
irtækið er engu að síður nýtt en
stendur á gömlum merg. Næsta
verkefni er að móta stefnu félagsins
og framtíðarsýn. En það er ljóst að
íslensk fiskvinnsla glímir nú við
sterka krónu og á nokkuð erfitt.
Það hefur síðan áhrif á alla grein-
ina, meðal annars Iceland Seafood.
En ég held að
félagið sé í góðu
áliti og eigi fullt
erindi, það hef-
ur góð við-
skiptasambönd
og byggir á
traustum
grunni sem ger-
ir það álitlegt
fyrir framleið-
endur að versla
við. Við munum
leggja áherslu á að efla tengsl fé-
lagsins við framleiðendur og not-
endur sjávarafurða ásamt því að
tryggja áhugavert starfsumhverfi.“
Benedikt man tímana tvenna þeg-
ar kemur að sölumálum íslenskra
sjávarafurða og segir hann lands-
lagið harla ólíkt því sem áður var.
Nú sé ekki lengur til að dreifa hin-
um stóru og sterku sölusam-
böndum, heldur séu nú fleiri smærri
um hituna. „Umhverfið hefur breyst
mikið og sérstaklega finnst mér
vægi sjávarútvegs almennt hafa
minnkað í íslensku atvinnulífi. En
hann er enn jafnmikilvægur fyrir
okkur og við teljum okkur vera á
beinni og breiðri braut,“ segir
Benedikt.
Benedikt
Sveinsson
Benedikt forstjóri
Iceland Seafood
Umframeftirspurn
í útboði Össurar hf.
● EIGENDUR 96,3%
hlutafjár í Össuri hf.
nýttu forgangsrétt
sinn í útboði til hlut-
hafa sem hófst í
byrjun þessarar viku
og lauk í gær. Sam-
tals óskuðu þeir eft-
ir kaupum fyrir 8,3
milljarða króna, sem er 62% umfram
það hlutafé sem í boði var.
Félagið selur í útboðinu
63.391.690 nýja hluti á genginu 81,
en andvirði þeirra er 5.135 milljónir.
Fyrirtækjaráðgjöf KB banka hafði
umsjón með útboðinu. Það var liður í
fjármögnun á kaupum Össurar á
bandaríska félaginu Royce Medical
Holdings Inc. í júlímánuði síðast-
liðnum, en kaupverðið var jafnvirði
liðlega 13 milljarða íslenskra króna.
Í tilkynningu frá Össuri segir að
samhliða útboðinu hafi verið gengið
frá sölu á 3.107.757 nýjum hlutum í
félaginu á sömu kjörum og í útboð-
inu, að andvirði 252 milljónir, til þrjá-
tíu og eins stjórnanda hjá Össuri.
VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands
hf., VÍS, hefur eignast tæplega 10%
hlut í norsku tryggingafélagi, Pro-
tector Forsikring ASA. Þetta gerist í
tengslum við hlutafjáraukningu sem
fjallað verður um á aukaársfundi
norska félagsins í október næstkom-
andi. Eigendur Protector Forsikring
verða eftir breytinguna 60-70 talsins
og VÍS verður einn stærsti hluthaf-
inn, samkvæmt tilkynningu frá VÍS.
Ásgeir Baldurs hjá VÍS segir
stjórnendateymi norska fyrirtækisins
eina helstu ástæðuna fyrir þeirri
ákvörðun VÍS að fjárfesta í Protector
Forsikring. „Stjórnendurnir eru að
okkar mati mjög sterkir og hafa mikla
reynslu af rekstri tryggingafélaga.
Viðskiptaáætlun fyrirtækisins er
sömuleiðis afar áhugaverð og lofar
góðu,“ segir Ásgeir.
Ásgeir segir að þrátt fyrir að Pro-
tector Forsikring sé ungt félag, stofn-
að haustið 2003, hafi það mjög mikla
möguleika og að norski markaðurinn
sé sömuleiðis mjög áhugaverður.
Höfuðstöðvar Protector eru í Osló
og er starfsemi þess einkum á höf-
uðborgarsvæðinu en markaðssvæðið
er í raun allur Noregur.
Ásgeir segir ekki útilokað að VÍS
kaupi í framtíðinni frekari hlut í félag-
inu, en VÍS mun með kaupunum nú fá
einn mann í stjórn norska félagsins.
Hann segir einnig VÍS stefna á frek-
ari útrás í framtíðinni. „Við höfum
gert okkur grein fyrir því að það eru
tækifæri til vaxtar utan Íslands og við
horfum til Norður-Evrópu í því sam-
bandi,“ segir Ásgeir.
Forstjóri Protector er Jostein Sør-
vall en hann var áður framkvæmda-
stjóri hjá Storebrand, Norske Liv og
Swiss Re í Noregi.
VÍS kaupir í norsku
tryggingafélagi
Jakup Jackobsen fjár-
festir í Bandaríkjunum
● NORRÆNT fjárfestingarfélag hefur
keypti 9,9% hlut í bandaríska hús-
gagnaverslanafyrirtækinu Linens’n
Things Inc., að því er fram kemur
frétt Reuters-fréttastofunnar. Í frétt-
inni segir að Lagerinn ehf., TF Hold-
ing og Jakup Jackobsen, sem er eig-
andi Rúmfatalagersins hér á landi,
standi að kaupunum. Lagerinn er
eignarhaldsfélag í eigu Jakups en TF
Holding er frá Færeyjum, þaðan sem
Jakup er einnig.
Reuters segir að ekki liggi fyrir
hverjar séu fyrirætlanir fjárfestanna,
hvort um sé að ræða hreina fjárfest-
ingu eða hvort í vændum sé yfirtöku-
tilboð. Linens’n Things selur hús-
búnað og smávöru til heimilisins og
gjafavöru ýmiss konar. Verslanir fyr-
irtækisins eru tæplega 500 talsins í
45 ríkjum Bandaríkjanna og 5 í Kan-
ada. Fyrirtækið var stofnað árið
1975. Höfuðstöðvar þess eru í New
Jersey.