Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Kvikmyndir | Forval til Óskarsverðlaunanna
Strákarnir okkar er önnur þeirra mynda sem kemur til
greina sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna næstu.
Í takt við tímann
eða Strákarnir okkar
KOMIÐ er að því að tilnefna framlag Íslands til Ósk-
arsverðlaunanna, en afhending þeirra fer fram 5. mars
2006. Að þessu sinni koma tvær íslenskar myndir til
greina. Það eru myndirnar Í takt við tímann í leikstjórn
Ágústs Guðmundssonar annars vegar og Strákarnir
okkar í leikstjórn Roberts Douglas hins vegar, að því er
segir í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands.
Þeir sem kjósa um tilnefninguna eru meðilmir Ís-
lensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en alls
eru það um 850 manns sem eiga það sameiginlegt að
starfa eða að hafa starfað við sjónvarps- eða kvikmynda-
framleiðslu á Íslandi.
Kosningin fer fram dagana 26. og 27. september frá kl.
09–17 og 28. september frá kl. 09–20 á skrifstofu Kvik-
myndamiðstöðvar Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík.
„MAÐURINN með englaröddina“, Jon
Anderson, söngvari Yes, heldur tón-
leika í Háskólabíói 16. október og hefst
miðasala á hljómleikana á þriðjudaginn,
27. september. Jon mun flytja klassísk
lög, sem hann gerði í samvinnu við
gríska tónlistarmanninn Vangelis, auk
laga af sólóferlinum. Á milli laga mun
hann segja sögur og jafnvel svara ein-
hverjum spurningum, að því er kemur
fram í frétt frá tónleikahöldurum.
Miðasala að hefjast
Jon Anderson
Miðasala á tónleika Jons And-
ersons verður á Esso Ártúnshöfða
og Esso Borgartúni. Eins er hægt
að senda tölvupóst á anderson-
@visindi.is. Miðaverð er kr 4.900/
5.900/6.900 og eru 850 miðar í
boði.
Tónleikar | Jon Anderson
TOPP5.IS
KVIKMYNDIR.COM
KVIKMYNDIR.IS
H.J. / Mbl.
Ó.H.T. / RÁS 2
DV
Þ.G. / Sirkus
VARÚÐ: Þú gætir farið úr
kjálkaliðum af hlátri
Með Cole Hauser úr
2 FAST 2 FURIOUS.
l
.
bönnuð innan 16 ára
AKUREYRI KEFLAVÍK
V.J.V. TOPP5.IS
R.H.R. MÁLIÐ
V.J.V. TOPP5.IS
R.H.R. MÁLIÐ
Með Steve Carell úr “Anchorman”
og “Bruce Almighty”
VARÚÐ: Þú gætir farið úr
kjálkaliðum af hlátri
Með Steve Carell úr “Anchorman”
og “Bruce Almighty”
VALIANT m/- Ísl tali kl. 6
40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 - 10
CHARLIE AND THE... kl. 8
THE CAVE kl. 10 B.i. 16 ára
SKY HIGH kl. 6
CHARLIE AND THE CHOCOLATE kl. 1.45 - 6
SKY HIGH kl. 4
STRÁKARNIR OKKAR kl. 8.10 - 10.10
DEUCE BIGALOW kl. 8 - 10
VALIANT m/- Ísl tali kl. 2 - 4 - 6
HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR
KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.
LAUGARDAG OG SUNNUDAG3 BÍÓ
The 40 Year Old Virgin kl. 5.45 - 8.10 og 10.30
Valiant - íslenskt tal kl. 3 og 5
Charlie and the Chocolate .. kl. 3 - 5.40 - 8 og 10.20
The Cave kl. 8 og 10 b.i. 14
Strákarnir Okkar kl. 4 - 6 - 8 og 10 b.i. 14
The Dukes of Hazzard kl. 5.50 - 8 og 10.05
Racing Stripes - ísl tal kl. 3