Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 31
til að eitt sveitarfélag verði færara um að taka ákvarðanir og veita öll- um íbúum aukin og jöfn þjónustu- gæði. Við veikjum okkur með því að berjast innbyrðis. Best væri að það heyrði fortíðinni til að sveitar- stjórnarmenn á Suðurnesjum þurfi að eyða kröftum sínum í innbyrðis baráttu um íbúa og atvinnutæki- færi á svæðinu. Samkeppnin stend- ur við önnur þjónustusvæði á land- inu og til framtíðar einnig erlendis. Efling sveitarstjórnarstigsins veitir okkur möguleika á að takast á við fleiri verkefni sem ríkið sinnir nú. Það mun þýða að þjónustan verður nær þeim sem þurfa á henni að halda.“ Reykjanesbær | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar gerði þann 20. september sl. einróma bókun varð- andi sameiningu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Reykjanes- bæjar. Bókunin er svohljóðandi: „Bæj- arstjórn Reykja- nesbæjar er ein- róma sammála niðurstöðu skýrslu nefndar um samein- ingu sveitarfélag- anna Garðs, Sand- gerðis og Reykjanesbæjar þar sem fram kem- ur að skynsamlegt sé fyrir svæðið í heild að sameinast í eitt sveitarfélag. Bæjarstjórnin harmar jafnframt að meirihlutar bæjarstjórna í Garði og Sandgerði hafi ítrekað lýst yfir andstöðu við sameiningu, áður en niðurstöður skýrslunnar voru kynntar. Það er að okkar mati hluti af lýðræðislegu ferli að íbúar fái að kynna sér rök með og á móti áður en þeir taka afstöðu. Þau mikilvægu hagsmunamál sem tengjast sameiginlegum at- vinnusvæðum og bættri þjónustu sveitarfélaga í skólamálum, sam- göngumálum og umhverfis- og skipulagsmálum, benda eindregið Bæjarstjórn Reykjanesbæjar vill sameiningu Nágrannar Frá kynningarfundi nefndar um samein- ingu Garðs, Sandgerðis og Reykjanesbæjar í húsi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Ljósmynd/Víkurfréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 31 MINNSTAÐUR Léttar veitingar fyrir alla fjölskylduna Stórstjörnurnar Elín Ósk Óskarsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Jóhann Friðgeir Valdimarsson verða á léttu nótunum ásamt Jónasi Þóri Vegmúla 2 - Sími 533 1220 Stuðningsmenn OPNUM KOSNINGASKRIFSTOFUNA Í DAG KL. 14.00 Í VEGMÚLA 2 Reykjanesbær | Þeim fer sífellt fjölgandi fuglunum á Fitjatjörnum í Reykjanesbæ, eftir að hafa dvalið í sumar á varpstöðvum uppi á heið- um. Það er því runninn upp sá tími að tilvalið er að staldra við með brauð í poka og gauka að þeim. Þessi stutti Reykjanesbæingur lagði allan sinn kraft í að kasta til svananna og andanna á tjörnunum sem þáðu brauðið með þökkum í blíðviðrinu á laugardag. Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir Fjölgun á Fitjatjörnum SUÐURNES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.