Morgunblaðið - 24.09.2005, Side 58
58 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Heildsala
Heildsala auglýsir eftir starfsfólki til fram-
tíðarstarfa.
Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf, sendist til augld. Mbl. eða á box@mbl.is
fyrir 3. október, merktar: „H — 17727.“
Heimakynningar á tískufatnaði!
Við leitum að duglegum hressum
sölukonum.
Til að selja fallegan tískufatnað á
heimakynningum
Hafðu samband við okkur í síma
568-2870 og fáðu nánari upplýsingar.
Kíktu á www.friendtex.is
Trésmiðir óskast
Vegna nýrra verkefna óskum við eftir að
ráða trésmiði eða starfsmenn, sem vanir
eru trésmíðum, til fjölbreyttra verkefna.
Óskað er eftir starfsmönnum til úti- og inni-
vinnu. Ennfremur mönnum vönum mótaupp-
slætti og á trésmíðaverkstæði okkar við inn-
réttingasmíðar fyrir fyrirtæki og heimili.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu fyrirtækis-
ins í símum 553 3322 og 896 2818 fyrir hádegi
alla daga nema fimmtudaga og hægt er að
senda inn fyrirspurnir á tsh@hbh.is .
Fyrirtækið H.B. Harðarson ehf. er alhliða verktaki, sem tekur að sér
verkefni fyrir fyrirtæki, skip og heimili. Stofnár er árið 1999 og starfa
um 40 starfsmenn við fyrirtækið við fjölbreytt verkefni á vel búnu
trésmíðaverkstæði og við almennar trésmíðar úti og inni. Með fyrir-
tækinu starfar einnig vaskur hópur undirverktaka, þannig að fyrir-
tækið er vel í stakk búið til að taka að sér heildarverk.
H.B.Harðarson ehf., Skógarhlíð 10,
105 Reykjavík, sími 553 3322, fax 551 2003.
Aðstoðarkirkjuvörður
Seltjarnarneskirkja auglýsir eftir starfsmanni
í 50% starfshlutfall frá 1. október nk.
Starfið felst aðallega í þrifum á kirkjunni auk
aðstoðar og afleysingar við kirkjuvörð.
Leitað er eftir einstaklingi sem hefur góða
hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt
viðmót.
Nánari upplýsingar veitir Erlendur
í síma 561 1550/561 1044.
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Haustönn 2005
Kennsla hefst mánudaginn 26. september.
Ennþá er laust í:
Módelteiknun
mánudagskvöld kl. 18:30–21:30.
Teiknun, framhald
mánudagskvöld kl. 18:30–21:30.
Leirmótun byrjendur
miðvikudagskvöld kl. 18:00–21:00.
Leirmótun, framhald
miðvikudagskvöld kl. 18:00–21:00.
Unglingadeildir
Barnadeildir
Menntaskólanemar, námskeið
metið til tveggja eininga.
Allir menntaskólanemar fá afslátt.
Teiknun, málun
mánudaga kl. 16:15–21:30.
Leirmótun
miðvikudagskvöld kl. 18:00–21:00.
Innritun og upplýsingar
í síma 564 1134 og 863 3934.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfaskeið 80, 0201, (207-2945), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristfríður
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðviku-
daginn 28. september 2005 kl. 11:30.
Blómvellir 14, (226-2594), Hafnarfirði, þingl. eig. Blómvellir ehf.,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 28. septem-
ber 2005 kl. 13:00.
Borgarás 10, (206-9430), Garðabæ, þingl. eig. Jakobína Laufey Jens-
dóttir og Reynir Einarsson, gerðarbeiðendur Garðabær og Íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 28. september 2005 kl. 14:30.
Hraunhólar 7, 0101, (207-0637), Garðabæ, þingl. eig. Alda Valgarðs-
dóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki
hf., Lífeyrissjóður starfsm. sv.fél., Lífeyrissjóður verslunarmanna,
Sparisjóður Kópavogs og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn
28. september 2005 kl. 15:00.
Hvammabraut 14, 0101, (207-6344), Hafnarfirði, þingl. eig. Hafsteinn
Sævarsson og Halldóra Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð-
ur, Og fjarskipti hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn
28. september 2005 kl. 10:00.
Hverfisgata 22, 0001, (207-6404), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars-
son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mið-
vikudaginn 28. september 2005 kl. 11:00.
Hverfisgata 22, 0101, (207-6405), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars-
son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 28. september 2005
kl. 11:00.
Miðhraun 22, 0104, (223-8035), Garðabæ, þingl. eig. Þorgeir Gunn-
laugsson, gerðarbeiðandi Garðabær, miðvikudaginn 28. september
2005 kl. 14:00.
Svöluhraun 15, (208-0111), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingvar J. Viktorsson
og Birna Blomsterberg, gerðarbeiðendur Helga Guðrún Jakobsson
og Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 28. september 2005
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
23. september 2005.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brattholt 4C, 208-3131, Mosfellsbæ, þingl. eig. Brynhildur Sig-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
29. september 2005 kl. 11:30.
Laufásvegur 65, 200-9184, Reykjavík , þingl. eig. Nordic Workers
á Íslandi ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 29. september 2005 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. september 2005.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Asparfell 4, 205-1816, Reykjavík, þingl. eig. Jónatan Jónatansson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
28. september 2005 kl. 11:00.
Eyjabakki 3, 204-7568, Reykjavík, þingl. eig. Erna Arnardóttir, gerðar-
beiðendur Ágúst Alfreð Snæbjörnsson og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 28. september 2005 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. september 2005.
Ýmislegt
Menntamálaráðuneytið
Markmið
tungumálakennslu
Málþing menntamálaráðuneytis
á Evrópskum tungumáladegi
26. september 2005
Á Evrópskum tungumáladegi mánudaginn
26. september nk. gengst menntamála-
ráðuneytið fyrir málþingi í Norræna húsinu
kl. 15:00-17:00. Þar verða kynntar tillögur nám-
skrárhópa í erlendum tungumálum og í
íslensku sem öðru tungumáli vegna endur-
skoðunar aðalnámskráa grunn- og framhalds-
skóla. Í lok málþingsins veitir menntamálaráð-
herra Evrópumerkið, en það er viðurkenning
framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og
menntamálaráðuneytis fyrir nýbreytniverkefni
í tungumálakennslu.
Málþingið er öllum opið og þátttakendum að
kostnaðarlausu. Ekki þarf að tilkynna þátttöku.
Dagskrá:
Málþingsstjóri, Eygló Eyjólfsdóttir,
setur málþingið.
Tungumálanám í ljósi nýrrar aðalnám-
skrár: Auður Torfadóttir,
dósent við Kennaraháskóla Íslands.
Breyttar áherslur í efri bekkjum grunn-
skóla: Erna Jessen, dönskukennari
í Álftamýrarskóla.
Samfellt tungumálanám – skil milli skóla-
stiga: Þórey Einarsdóttir, enskukennari
við Menntaskólann við Hamrahlíð.
Sameiginleg markmið í þriðja erlenda
tungumáli: Margrét Helga Hjartardóttir,
frönskukennari í Kvennaskólanum í Reykjavík.
Íslenska sem annað tungumál:
Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir, íslenskukennari
við Fjölbrautaskólann við Ármúla.
Umræður.
Tónlistaratriði:
Kór Flensborgarskólans í Hafnarfirði.
Stjórnandi Hrafnhildur Blomsterberg.
Afhending Evrópumerkisins í tungumála-
kennslu (European Label): Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra.
Verðlaunaverkefni kynnt.
Málþingi slitið: Þorgerður Katrín Gunnars-
dóttir, menntamálaráðherra.
Léttar veitingar í boði menntamálaráðherra.
Menntamálaráðuneytið,
23. september 2005.
menntamalaraduneyti.is .
Félagslíf
www.zen.is
25.9. Skjaldbreiður. Brottf. frá
BSÍ kl. 09:00. Fararstj. Gunnar H.
Hjálmarsson. V. 2.900/3.400 kr.
3.10. Myndakvöld í Húnabúð,
Skeifunni 11, 3. hæð kl. 20:00.
Sýndar verða myndir úr jeppa-
og hellaskoðunarferð á Laka-
svæðið. Eftir sýninguna verður
glæsilegt kökuhlaðborð.
Aðgangseyrir er 700 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
Samkoma í kvöld
kl. 20.30 með Curtis Silcox frá
USA - www.krossinn.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100