Morgunblaðið - 24.09.2005, Page 64
64 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Tónlist
Breiðholtskirkja | Í dag kl. 17 mun kór Breið-
holtskirkju flytja verkið Petite messe sol-
ennelle eftir Gioacchino Rossini. Einsöngv-
arar í verkinu eru: Jóhanna Ósk Valsdóttir,
Þóra S. Guðmannsdóttir, Tinna Árnadóttir,
Inga Bachman, Ásta B. Schram, Steinar
Matthías Kristinsson og Keith Reed. Að-
gangseyrir er 1000 krónur.
Ketilhúsið Listagili | Djasstónleikar kl. 15.
Ítalski harmonikuleikarinn Renzo Ruggieri
kemur fram ásamt þeim Eyþóri Gunn-
arssyni, Róberti Þórhallssyni og Erik Qvick.
Prófasturinn | XFM Rokkveisla í boði Gold-
finger og EB Hljóðkerfi. Unglingatónleikar kl.
18, 500 kr. ekkert aldurstakmark. Fullorð-
instónleikar kl. 23, 1000 kr. 18 ára aldurs-
takmark. Fram koma: Ensími, Dr. Spock,
Hoffman, Analog, Armæða, Vaginas.
Þjóðmenningarhúsið | Sýning á tillögum um
byggingu Tónlistarhúss og ráðstefnu-
miðstöðvar við Austurhöfnina ásamt skipu-
lagi aðliggjandi svæða stendur yfir í Þjóð-
menningarhúsinu við Hverfisgötu til 5.
október. Sýningin er opin frá kl. 11–17.
Myndlist
101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22.
október.
Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage mynd-
listarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð
BANANANANAS | Þuríður Helga Kristjáns-
dóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24. sept.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist-
armanninn Finn Arnar. Til mánaðamóta.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólaf-
ur Gíslason til 2. október.
Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist-
jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt.
Gallerí 101 | Sigurður Árni sýnir verk sín.
Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október.
Gallerí Gyllinhæð | Ingunn Fjóla Ingþórs-
dóttir til 2. okt.
Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard o9g
Leif M. Nielsen til 21. okt.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn-
ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þór-
arins Eldjárns.
Gallerí Turpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3.
október.
Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar
Árnason til 6. nóv.
Gerðarsafn | Sjónþing Þórdísar Zoëga
hönnuðar kl. 13.30. Sýning á verkum hennar
opnuð í kjölfarið.
Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir
sýnir verk sín.
Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept-
ember.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd-
listarsýningu.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíu-
málverk. Til 24. sept. Kristín Tryggvadóttir
til 22. okt.
Kling og Bang gallerí | Malcolm Green,
Goddur, Bjarni H. Þórarinsson og Ómar Stef-
ánsson til 25. sept.
Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og
Kristleifur Björnsson. Til 9. október.
Listasafn Árnesinga | Tívolí til 25. sept.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23.
október.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
fram í október.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960 Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari
Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einkasafni
Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar
Guðmundssonar. Til 2. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún
Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23.
apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr-
val verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Pedersen.
Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafs-
son. Til 27. nóv.
Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til
26. okt.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóv.
Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista-
kvenna á veggteppum í anddyri.
Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð-
björnsson og Unnar Jónasson Auðarso
Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu
á striga. Til 14. október.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét-
ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Skaftfell, Seyðisfirði | Bryndís Ragn-
arsdóttir til 8. okt.
Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The
Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept.
VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna
verk sín til 14. október.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og
17. öldin í sögu Íslendinga.
Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili.
Skuggaföll: ljósmyndir Kristins Ingvarssonar.
Story of your life: ljósmyndir Haralds Jóns-
sonar.
Þjóðmenningarhúsið | Sýningar á tillögum
um Tónlistarhús til 5. okt.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 5. október.
Dans
Glæsibær | Félag harmonikkuunnenda í
Reykjavík heldur dansleik kl. 21.30–02.
Magadanshúsið | og Magadansfélag Íslands
halda hið árlega Íslandsmeistaramót í
magadansi. Mótið hefst kl. 20 í tónlistarhús-
inu Ými í Skógarhlíð. Kynnir kvöldsins er
Helga Braga. Sjá: www.magadans.is.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Hvað gerðist í raun 11.
september 2001. Elías Davíðsson greinir frá
niðurstöðum rannsókna sinna á atburð-
unum í New York og Washington, í Bókasafni
Kópavogs mánudaginn 26. sept. kl. 17.15.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á
www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið –
fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn.
Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn –
haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert
með gamla laginu eins og það var unnið á 17.
og 18. öld. Til 12. okt.
Þjóðmenningarhúsið | Aðgangur er ókeypis
að öllum sýningum Þjóðmenningarhússins í
tilefni sýningar á tillögum um byggingu Tón-
listarhúss og ráðstefnumiðstöðvar við Aust-
urhöfnina í Reykjavík ásamt skipulagi að-
liggjandi svæða.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar.
Café Aroma | Hljómsveitin Menn ársins. Að-
gangur ókeypis.
Félagslundur Reyðarfirði | Stórdansleikur
með Kung Fú í kvöld.
VÉLSMIÐJAN Akureyri | Sixties í kvöld.
Húsið opnað kl. 22, frítt til miðnættis.
Kvikmyndir
Kvikmyndasafn Íslands | Í dag kl. 16 verður
sýnd í Bæjarbíói myndin Woman of the Year
frá 1942 í leikstjórn George Stevens, með
Katherine Hepburn og Spencer Tracy. Sýn-
ingar eru á þriðjud. kl. 20 og sama mynd
endursýnd á laugard.kl. 16. Verð kr. 500,
miðasala opnar hálftíma fyrir sýningu.
Fundir
Kvennahreyfing ÖBÍ | Laugardagsfundur
Kvennahreyfingar Öryrkjabandalags Íslands
í Hátúni 10, 9. hæð, laugardaginn 24. sept.
kl. 11–13. Arndís Guðmundsdóttir, félagsmála-
fulltrúi Sjálfbjargar, heldur erindið: „Um orð-
ræðu og völd: Tvær konur og kvennabarátta
í kringum aldamótin 1900.“ Vinnuhópar
verða kynntir. Kaffiveitingar.
OA-samtökin | OA fundur fyrir matarfíkla á
laugardögum kl. 11.30–12.45, í Gula húsinu
Tjarnargötu 20. Nýliðamóttaka kl. 11.
Sögufélag | Aðalfundur laugardaginn 24.
sept. í húsi félagsins, Fischersundi 3, og
hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund-
arstörf. 2. Bjarni Einarsson fornleifafræð-
ingur flytur erindi: Bær í Öræfum: Augna-
bliksmynd árið 1362. Stjórnin.
Námskeið
Gigtarfélag Íslands | Þriggja kvölda slitgigt-
arnámskeið hefst 26. september. Fagfólk
fjallar um greiningu sjúkdómsins, einkenni,
meðferð, þjálfun og tilfinningalega og fé-
lagslega þætti. Upplýsingar og skráning á
skrifstofu í síma 530 3600.
Laugardalurinn | Námskeið fyrir byrjendur
og lengra komna í stafgöngu hefst 27 sept.
kl 17.30 Skráning og upplýsingar á
www.stafganga.is eða símum 616 8595 og
694 3571.
Radisson SAS Hótel Saga | Samskipta-
námskeið sem heitir „communicating for re-
sults“ eða á íslensku „árangursrík sam-
skipti“. Leiðbeinandi er Allan Pease, „Mr.
Body Language“. Námskeiðið verður haldið
27. sept. og kostar 19.900 kr. Innifalið í því
er nýjasta bókin hans Allans og hádeg-
isverður. Tekið er við skráningum í síma
669 9252 eða á ingimundur@ingimundur.is.
Ráðstefnur
Hótel Örk, Hveragerði | 44. landsþing JCI
Íslands verður haldið á Hótel Örk í Hvera-
gerði helgina 23.–25. september nk. Þingið í
ár er í tilefni af 45 ára afmæli hreyfing-
arinnar. Eldri félagar, senatorar og aðrir
áhugasamir geta skráð sig og/eða líta við.
Sjá: www.jci.is.
Íþróttir
Klifurhúsið | Fyrsta grjótglímumót vetrarins
verður haldið 25. sept. kl. 14–16. Á mótinu fá
þátttakendur tvo klukkutíma til þess að
glíma við 20 klifurþrautir. Keppt verður í
tveimur flokkum stelpna og stráka: 16 ára og
eldri og 15 ára og yngri. Mótið er hluti af Ís-
landmeistaramótaröðinni í grjótglímu.
Útivist
Skógræktarfélag Reykjavíkur | Skóg-
arganga verður í Heiðmörk 24. september
og er þetta síðasta gangan, í göngusyrpu
sem staðið hefur í september. Mæting er kl.
11 við bílastæðið í Vífilstaðahlíð (sjá kort á
www.skograekt.is). Ólafur Erling Ólafsson
skógarvörður mun leiða göngunaog fræða
gesti um þá grisjun sem gerð hefur verið á
svæðinu og um mikilvægi grisjunar. Ókeypis
og allir velkomnir.
Markaður
Gjábakki, félagsstarf | Íþróttafélagið Glóð,
Kópavogi, heldur markað í Gjábakka kl. 14–
17. Á boðstólum er úrval af kökum, sultum
og margs konar varningi.
Uppákomur
Kaffi Kúltúr | Tilfinningatorgið verður nú
haldið í dag milli kl. 14 og 16 á Kaffi Kúltúr,
sem er staðsett í Alþjóðahúsinu við Hverf-
isgötu. Gómsætar veitingar á boðstólum og
Elísabet Jökulsdóttir tekur á móti gestum.
Allir velkomnir.
Safnaðheimilið Kirkjuhvoll | Útsaumsdag-
urinn 2005. Sýnikennsla kl. 12-17 á þrívídd-
arútsaumi og uppsetningu á kortum o.fl. Er-
lendur kennari ásamt saumaklúbbnum
netkellur.is, hannyrdir.is verða á staðnum.
Tilboð o.fl. skemmtilegt.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn kom sér sjálfur í aðstæður
sem honum eru ekki samboðnar og á því
að koma sér út úr þeim sjálfur. Gerðu
það endilega í dag, þú átt meira og betra
skilið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er ekki bara önnum kafið, heldur
vandfýsið á það hvernig það vill verja
tíma sínum. Gerðu eins og þú vilt og
gættu þess að enginn sái fræjum efa-
semda innra með þér, ekki einu sinni vit-
ur og áhrifamikill ráðgjafi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Umhverfi tvíburans hefur áhrif á hann.
Gerðu eitthvað til þess að fegra það.
Kvöldið fer í að moða úr smáatriðum
vegna samningsgerðar. Því hressilegri
sem samræðurnar eru, því meiri líkur
eru á því að tvíburanum auðnist að segja
hug sinn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Svo virðist sem krabbinn verji tíma sín-
um í að stjana við aðra, en hvað ber hann
sjálfur úr býtum? Það er rangt, jafnvel
eigingjarnt, að vanmeta þörf sína fyrir
ánægju og eftirvæntingu. Stattu fast á
þínu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu mistókst kannski ætlunarverk
sitt í gær, en nú hafa reglurnar breyst.
Reyndu aftur, afstaða himintunglanna
hjálpar þér til þess að borða hollari mat,
fara betur með peningana og setja ást-
vinum mörk.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan var eitt sinn þeirrar hyggju að
með réttum samböndum gæti hún sigrað
heiminn. Nú hafa slík tengsl borist
henni, nánast á silfurfati. Vill hún enn
ráða heiminum, eða hafa aðrar þrár gert
vart við sig?
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Til hvers að gera áætlun? Innsæi vog-
arinnar er svo öflugt að henni finnst sér-
hvert skref færa hana nær fyrirheitna
landinu. Sambandið sem gefur henni
mest, ýtir enn frekar undir þessa tilfinn-
ingu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn veit hvað hann vill og yrði
hissa ef hann áttaði sig á því hversu
margir vita það alls ekki. Gerðu kapps-
fullum hrúti eða fiski grein fyrir því að
þér er alvara. Manneskja í ástarsorg fær
rúm í hjarta þér í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Enginn segir neitt þótt þú þurfir að nýta
þér nokkra greiða til þess að koma til-
teknu verkefni af stað. Þeir sem hjálpa
þér munu meira að segja fá enn meira
álit á þér. Orðaskipti við eldri manneskju
eru þrungin visku.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Fyrstu viðbrögð steingeitarinnar við at-
burðum dagsins eru dálítið öfgakennd.
Ef henni tekst að komast í gegnum þá án
róttækra aðgerða, gengur henni allt í
haginn. Þér tekst ekki að leyna tilfinn-
ingum þínum í kvöld, þó að þú haldir
það.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Það er bráðsnjallt að vera ómissandi og
læra að treysta og bla, bla, bla … en í
augnablikinu væri óráðlegt að leyfa ást-
vinum að taka ákvarðanir fyrir sig. Það
endar með skelfingu. Taktu aftur völdin.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn getur ekki gert upp á milli
löngunar til að vera rausnarlegur eða
eyða háum fjárhæðum í tómstundagam-
an sem er honum mikils virði. Hugsaðu
málið, þú getur gert hvort tveggja.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Plánetunni Neptúnusi er
stundum líkt við Venus í
hærri áttund. Ef Venus er
eins og Gisele Bundchen er Neptúnus
eins og Móðir Teresa. Spennuafstaða
milli þeirra þýðir að manni reynist erfitt
að sætta hið líkamlega og andlega.
Nautnir verða að áráttu því sam-
viskubitið segir að ástæða sé til þess að
lyfta sér á æðra plan.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 afkastamikil, 8
korn, 9 drekkur, 10 fyrir
utan, 11 afkomanda, 13
fugls, 15 þref, 18 hellir,
21 rödd, 22 smá, 23 bár-
an, 24 þekkingin.
Lóðrétt | 2 starfið, 3 dug-
legar, 4 duglega, 5 nið-
urgangurinn, 6 ótta, 7 ill-
gjarn, 12 for, 14 auðug,
15 geta borið, 16 hindra,
17 vitlaus, 18 klettur, 19
rotni, 20 iðjusama.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þukla, 4 bólur, 7 æsing, 8 næpum, 9 apa, 11 ar-
ar, 13 garn, 14 ólata, 15 barm, 17 tjón, 20 ham, 22 tolla,
23 áttur, 24 rausa, 25 terta.
Lóðrétt: 1 þræta, 2 keika, 3 auga, 4 bana, 5 loppa, 6 rám-
an, 10 plata, 12 róm, 13 gat, 15 bútur, 16 rellu, 18 játar,
19 narra, 20 hala, 21 mátt.
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is