Morgunblaðið - 24.09.2005, Side 74

Morgunblaðið - 24.09.2005, Side 74
MYND KVÖLDSINS SILVER STREAK (Stöð 2 kl. 23.20) Sakleysingi flækist inní slæma atburðarás þegar morð er framið um borð í lest á leið til Chicago. Gamansamur útúrsnún- igur á The Lady Vanishes og inniheldur óborg- anlegan kafla með Wilder og Pryor. Frammistaða þess síðarnefnda skaut honum uppá stjörnuhim- ininn. Atriðið er ekki langt en með því besta sem Pry- or gerði á alltof stuttum ferli.  74 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  18.28 Kristín Björk Krist- jánsdóttir kynnir ljúfa tónlist í þátta- röðinni Trallala dirrindí. Í þættinum í kvöld verður leikin tónlist með frönsku söngkonunni Keren Ann. Hún býr yfir fínni koddarödd, sem hljómar best milli svefns og vöku að mati umsjónarmanns. Keren varð Ís- lendingum fyrst kunn fyrir samstarf sitt við Barða Jóhannsson. Keren Ann 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Heimsþorpið. Vangaveltur um þróun. Umsjón: Ævar Kjartansson. (3:3). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sig- tryggs Baldurssonar. 14.30 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Aftur á miðvikudag) (8:8). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Á rökstólum. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (5). 17.05 Fnykur. Þáttur um fönktónlist, sögu hennar og helstu boðbera. Loka þáttur: Ættartré fönksins. Umsjón: Samúel Jón Samúelsson. (10:10). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Trallala dirrindí. Karen Ann og tón- list hennar. Umsjón: Kristín Björk Krist- jánsdóttir. (3:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslenskir einsöngvarar. Erlingur Vig- fússon syngur. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (e) 20.15 Uppskerutíminn. Um ræktunarstörf og uppskerunytjar. Umsjón: Karl Eskil Pálsson á Akureyri og Sigríður Ásgeirs- dóttir á Ísafirði. (e) (1:2) 21.05 Góður, betri, bestur. Þættir um sig- urvegara Van Cliburn píanókeppninnar frá fyrri árum. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (e) (4:5) 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Marilyn Monroe. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Lesari: Elma Lísa Gunn- arsdóttir. (e) (1:3) 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu. 14.00 Fótboltarásin. Bein útsending frá úrslitaleik karla um Visa- bikarinn. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.45 Kastljósið (e) 11.15 Út og suður (e) 11.40 Peter Sellers - (The Very Best of Peter Sellers) (e) 12.40 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) (e) 13.50 Bikarkeppnin í fót- bolta Bein útsending frá úrslitaleik Fram og Vals í bikarkeppni karla í fót- bolta á Laugardalsvelli. 15.50 Formúla 1 Bein út- sending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Brasilíu. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matur um víða ver- öld (Planet Food) (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvölds- ins Hljómsveitin Ske flyt- ur nokkur lög. Kynnir: Magga Stína, dag- skrárgerð: Helgi Jóhann- esson og Hjördís Unnur Másdóttir. 20.10 Spaugstofan 20.40 Heim til Alabama (Sweet Home Alabama) Bandarísk gamanmynd frá 2002. Leikstjóri er Andy Tennant og meðal leik- enda eru Reese Wit- herspoon, Josh Lucas, Patrick Dempsey og Candice Bergen. 22.30 Handan við sól (Abril Despedaçado) Bras- ilísk mynd frá 2001 um ungan mann sem efast um réttmæti hefndarskyld- unnar. Leikstjóri er Wal- ter Salles. 24.00 Fiðrildamaðurinn (The Mothman Prophec- ies) Leikstjóri er Mark Pellington. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Home Improvement 2 (Handlaginn heim- ilisfaðir) (15:27) 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.40 Osbournes 3 (8:10) 14.00 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (21:22) 14.45 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (17:18) 15.30 Amazing Race 7 (Kapphlaupið mikla) (3:15) 16.15 Sjálfstætt fólk (For- setaheimsókn til Kína) 16.55 David Blaine: Magic Man (e) 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (George Searches For A Needle In A) Gam- anmyndaflokkur. (1:24) 19.40 Stelpurnar (4:20) 20.05 Það var lagið 21.05 Hidalgo Aðal- hlutverk: Viggo Morten- sen, Zuleikha Robinson og Omar Sharif. Leikstjóri: Joe Johnston. 2004. Bönn- uð börnum. 23.20 Silver Streak (Lestin brunar) Aðalhl.: Gene Wil- der, Jill Clayburgh. Leik- stjóri: Arthur Hiller. 1976. Bönnuð börnum. 01.10 White Men Can’t Jump (Hvítir geta ekki troðið) Leikstjóri: Ron Shelton. 1992. 03.00 The Handmaid’s Tale (Hinar útvöldu) Leik- stjóri: Volker Schlöndorff. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 04.45 Strákarnir 05.10 Night Court (Dóm- arinn) 05.35 Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd 08.10 Presidents Cup (Forsetabikarinn) 12.10 Concept to Reality (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Hér er varpað ljósi á hina nýju keppni sem spáð er miklum vinsæld- um. 13.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Bein útsending frá kappakstri á Brands Hatch í Englandi. Hér mætast á þriðja tug öku- þóra víðsvegar úr heim- inum þar sem þjóðir keppa um heimsbikarinn í kapp- akstri. Í dag eru eknir æf- ingahringir og farið í tíma- töku en formúla heldur síðan áfram á hádegi á morgun eða klukkan 12.00. 14.50 Presidents Cup (Forsetabikarinn) 22.00 Spænski boltinn (Real Betis - Barcelona) 23.40 Hnefaleikar (Fern- ando Vargas - J. Cast- illejo) Útsending frá hnefaleikakeppni í Banda- ríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru millivigt- arkapparnir Fernando Vargas og Javier Cast- illejo. Áður á dagskrá 27. ágúst. 06.00 Talk of Angels 08.00 Simone 10.00 Boycott 12.00 Double Bill 14.00 Talk of Angels 16.00 Simone 18.00 Boycott 20.00 Double Bill 22.00 The Five Senses 24.00 Hunter: Back in Force 02.00 The Fourth Angel 04.00 The Five Senses SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 12.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 12.25 Sledgehammer (e) 12.50 Popppunktur (e) 13.45 Peacemakers (e) 14.30 Ripley’s Believe it or not! (e) 15.10 Less than Perfect (e) 15.35 According to Jim (e) 16.00 America’s Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið Umsjón með þættinum hefur Hlynur Sigurðsson. 19.00 The King (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The O.C. (e) 21.00 House Virus (e) 21.50 C.S.I. (e) 22.45 Peacemakers Tveir menn finnast myrtir, bæjarstjórinn vill kenna Arapaho Indjánunum um morðin en Marshal Stone er ekki á sama máli. 23.30 Law & Order (e) 00.20 CSI: New York (e) 01.10 Da Vinci’s Inquest (e) 02.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.30 Óstöðvandi tónlist 14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00 David Letterman 15.45 Sjáðu kvikmyndir. 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (11:50) 17.00 Seinfeld (19:24) 17.30 Friends 3 (9:25), (12:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (13:20) 20.00 Seinfeld (20:24) 20.30 Friends 3 (13:25) 21.00 Joan Of Arcadia (12:23) 22.00 Rescue Me (13:13) 22.50 American Princess (3:6) 23.40 Paradise Hotel (12:28) 00.30 David Letterman SWEET HOME ALABAMA (SJÓNVARPIÐ KL. 20.40) Witherspoon tekst að lífga upp á gamanmynd um Ala- bamastúlku sem slær í gegn nyrðra og þarf að losna við durtinn sem hún giftist syðra.  ABRIL DESPECADO (SJÓNVARPIÐ KL. 22.30) Brasilísk verðlaunamynd um langvinnar, blóðugar erjur tveggja bændafjöl- skyldna. Gott, gamaldags drama.  THE MOTHMAN PROPHECIES (SJÓNVARPIÐ KL. 00.00) Landinn ætti að hafa áhuga á yfirnáttúrlegum hrolli, byggðum á atburðum sem gerðust í Vestur-Virginíu. Góður Gere og Linney og nokkur virkilega kvikind- isleg augnablik.  HIDALGO (STÖÐ 2 KL. 21.05) Sögufrægir félagar, kúreki og hesturinn hans eru orðn- ir sýningargripir í sirkus og leiðist báðum þófið. Halda á vit kappreiða í Mið- Austurlöndum. Ljúfa og fallega ævintýramynd vant- ar herslumuninn.  WHITE MEN CAN’T JUMP (STÖÐ 2 KL. 01.10) Snipes og Harrelson eru sjón að sjá í hlutverkum bragðarefa sem snúa bök- um saman við að hlunnfara fávísa undir körfunni. Dúndurgóð svart/hvít blanda, vel gerð og fyndin, besta mynd Sheltons. DOUBLE BILL (STÖÐ2 BÍÓ KL. 20.00) Tvær konur deila með sér manni. Þegar hann reynist vera Gallagher er auðsætt hallæri í uppsiglingu.  THE HANDMAID’S TALE (STÖÐ 2 KL. 03.00) Mishæðótt kvikmyndagerð þýska nýbylgjumannsins Schlöndorff. Þeir merku menn, hann og handritshöf- undurinn Pinter, fanga að- eins að litlu leyti óhugn- anlega framtíðarsýn dæmisögunnar eftir At- wood.  BOYCOTT (STÖÐ2 BÍÓ KL. 18.00) Vel gerð og leikin um sam- heldni þeldökkra er þeir mótmæltu aðskilnaði í strætisvögnum Montgom- eryborgar fyrir hálfri öld. Unnu málið með þrautsegju sem var upphafið að skriðu sigra í jafnréttismálum.  THE FIVE SENSES (STÖÐ2 BÍÓ KL. 22.00) Kanadískur listahátíða- flakkari um nokkra Tor- ontobúa í tilvistarkreppu uns skilningarvitin koma til hjálpar er þeir reyna að ná sambandi við samborg- arana.  Sæbjörn Valdimarsson LAUGARDAGSBÍÓ HLJÓMSVEIT kvöldsins að þessu sinni er Ske sem mætir í sjónvarpssal og tekur nokkur lög. Kynnir Hljómsveitar kvöldsins er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá Helgi Jó- hannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. EKKI missa af … STELPURNAR gera grín að mönnum og málefnum á laugardagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Aðalleikkonurnar bregða sér í allra kvikinda líki en meðal þeirra skrautlegu persóna sem koma við sögu eru blamm- eringakonan, breska fjölskyldan, Hemmi hóra, ofurkonan og hótelsöngkonan. Með aðalhlutverk fara Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilm- ur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filipusdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson. Leikstjóri Stelpnanna er Óskar Jónasson en um handritsgerð sjá Stelpurnar sjálfar ásamt Sigurjóni Kjartanssyni Gamanþáttur á Stöð 2 Stelpurnar … og einn strákur. Stelpurnar eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 19.40. Stelpurnar stíga fram SIRKUS ÚTVARP Í DAG …Hljómsveit kvöldsins 09.30 Liverpool - Man. Utd (e) 11.25 Birmingham - Liv- erpool (b) 13.40 Hlé Vegna bikarúr- slitaleiks KSÍ er hlé á dag- skrá milli 14-16. 16.00 Bolton - Portsmouth (b) 18.30 West Ham - Arsenal (e) 20.30 Chelsea - Aston Villa (e) 22.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.