Morgunblaðið - 08.12.2005, Page 52

Morgunblaðið - 08.12.2005, Page 52
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ELLA ÉG ER VEIKUR HVERNIG LITIST ÞÉR AÐ Á KÍKJA Í HEIMSÓKN OG GEFA MÉR HEITA SÚPU? ELLA, SKEIÐAR ERU EKKI NOTAÐAR TIL AÐ GERA SVOLEIÐIS! ÁI!! HAVAÐ ER AÐ GERAST? FLUTNINGA- BÍLLINN ER AÐ LEGGJA AF STAÐ SVONA DRÍFÐU ÞIG KALLI. FÓLKSBÍLLINN ER EKKI LAGÐUR AF STAÐ. HLAUPTU OG SEGÐU HENNI AÐ ÞÉR HAFI ALLTAF LÍKAÐ VEL VIÐ HANA SPURÐU HANA HVERT HÚN SÉ AÐ FLYTJA. SPURÐU HANA HVORT ÞÚ MEGIR SKRIFA HENNI. HEILSAÐU HENNI OG KVEDDU HANA SVONA DRÍFÐU ÞIG ÁÐUR EN BÍLLINN LEGGUR AF STAÐ. SVONA DRÍFÐU ÞIG! HJÁLP AF HVERJU ÞARF ÉG AÐ FARA AÐ SOFA NÚNA! ÉG FÆ ALDREI AÐ GERA ÞAÐ SEM ÉG VIL! EF ÉG KLIKKAST MEÐ ALDRINUM ÞÁ VERÐUR ÞAÐ YKKUR AÐ KENNA! ÞAÐ VERÐUR ENGINN KLIKKAÐUR AF ÞVÍ AÐ FARA SNEMMA AÐ SOFA EN ÉG MÁ EKKI HELDUR TYGGJA MUNNTÓBAK. ÞAÐ ER ALDREI AÐ VITA HVAÐ GÆTI VALDIÐ ÞVÍ AÐ ÉG KLIKKAÐIST GÓÐA NÓTT, KALVIN HVERNIG VAR Á ÍTALÍU, ELSKAN? SPAGETTÍ OG KJÖTBOLLUR, LJÚFFENGT LASAGNA OG ELDBÖKUÐ PIZZA SVONA GOTT!?! BÍDDU BARA, BRÁÐUM MUNU ÞEIR GRÆÐA TÖLVUKUBBA Í KETTI ÞÁ MUNU ÞEIR FYL- GJAST MEÐ HVERRI EINUSTU HREYFINGU ÞINNI ÞEIM FÁU TILFELLUM SEM ÞÚ HREYFIR ÞIG SÆLIR STRÁKAR! SÆLL! HVERNIG GENGUR FYRIRTÆKIÐ? BARNALAUGIN, HVERFISBAR OKKAR KYNSLÓÐAR SÁSTU LEIKINN Í GÆR? EN ÞÚ GETUR HVERGI FARIÐ TARANTÚLAN GÆTI VERIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR. ÞÚ ÆTTIR AÐ VERA HÉRNA Í NÓTT ÞAKKA ÞÉR PETER! ÉG ÆTLA EKKI AÐ TRUFLA YKKUR LENGUR Dagbók Í dag er fimmtudagur 8. desember, 342. dagur ársins 2005 Á vef Blóðbankanseru frásagnir langveikra barna sem þiggja blóð vegna sjúkdóma sinna. Þeir sem ekki eru blóð- gjafar en lesa þessar frásagnir hljóta að gerast blóðgjafar á stundinni, því það er ekki hægt annað en láta þessar frásagnir snerta streng í brjósti manns, um leið og maður dáist auðvitað að æðruleysi þessara krakka. x x x Með leyfi blóðbankans og Bene-dikts Vagns, ungs blóðþega, langar Víkverja að vitna aðeins í frá- sögn hans: „Ég þarf oft að fara á spítalann og fá gefins blóð svo að ég geti lifað og þegar ég er búinn að fá blóð líður mér svo miklu betur og þá finnst mér gott að borða og þá má hún mamma sko fara að versla, en svo endist nýja blóðið bara í ákveðinn tíma og þá byrjar allt aftur. Mér finnst gaman á spítalanum, læknarn- ir mínir eru svo skemmtilegir og líka allar hjúkkurnar, en skemmtilegast er að fara á leikstofuna til Sibbu og Áslaugar þar er alltaf nóg að gera og þá sér- staklega í tölvunni. Ég er oft að spá í fólkið sem gefur blóð í Blóð- bankanum. Mér þykir rosalega vænt um það og við mamma og pabbi erum oft að grínast eftir blóðgjaf- irnar hvort ég hafi nú fengið gæðablóð eða letiblóð eða blóð úr einhverjum með bíla- dellu því ég er forfall- inn bíladellukall. Ég er í blóðflokki A+ en ef sá blóðflokkur er ekki til í Blóðbankanum má ég fá O+.“ Þótt reglulegir blóðgjafar séu um 9 þúsund talsins vantar alltaf blóð. Það er ótrúlegt en hver einasta gjöf skiptir máli. Á blóðbankavefnum eru birtar daglega upplýsingar um hversu margar einingar voru not- aðar þann daginn og hvað vantar mikið. Þetta hleypur á nokkrum tug- um í algengustu blóðflokkum og það- an af minna. Þessu mætti snar- breyta ef t.d. lítið eða meðalstórt fyrirtæki tæki sig saman og sendi starfsmenn í blóðgjöf. Víkverji getur ábyrgst að sú heimsókn borgar sig. Þetta tekur enga stund og svo er líka gott með kaffinu í Blóðbanka. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is             Myndlist | Allir fá þá eitthvað fallegt er yfirskrift jólasýningar Gallery Tur- pentine sem opnuð verður í dag kl 18. Val listamanna á sýningunni er í hönd- um Hallgríms Helgasonar rithöfundar og myndlistarmanns. Húbert Nói, Kristín Gunnlaugsdóttir, Jón Sæmundur Auðarson, Georg Guðni, Hall- grímur Helgason, Aron Reyr, Hildur Ásgeirsdóttir, Kristján Davíðsson og Sigurður Árni Sigurðsson eiga verk á sýningunni. Á opnuninni mun Hall- grímur lesa upp úr nýútkominni bók sinni Roklandi. Sýningin stendur til 23. desember. Morgunblaðið/Golli Allir fá þá eitthvað fallegt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í söl- urnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.