Morgunblaðið - 08.12.2005, Síða 54

Morgunblaðið - 08.12.2005, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Stöðugur vöxtur hjálpar hrútnum áleiðis til fyrirheitna landsins, en skil- greiningin á því er einstaklingsbundin. Mundu hin fleygu orð: Langferð byrj- ar með litlu skrefi. Naut (20. apríl - 20. maí)  Möguleikarnir eru ávallt fyrir hendi. Það er eðlisfræðilegt lögmál. Ef naut- inu finnst þrengt að því í vinnu eða sambandi þarf það að hefja sig upp fyrir aðstæðurnar og koma auga á möguleikana, í staðinn fyrir að horfa aðeins á landamæri, reglur og mörk. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn verður einn á ferð í dag en ekki endilega einmana. Hann á í hrókasamræðum við sjálfan sig og af- ræður meðal annars að eyða meiri tíma í hugsanir sínar og með sjálfum sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn upplifir fáránlegan hlykk á atburðarás um miðjan daginn sem minnir meira á gamanþátt en veru- leika. Mundu eftir að hlæja með reglu- legu millibili (í hljóði) og njóta fram- vindunnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið reynir yfirleitt ekki að þröngva fólki til þess að fara að eins og það gerir en lætur freistast til þess í dag. Það er bara að hjálpa öðrum að spara tíma og peninga. Vonandi átta þeir sig á því. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ástvinir eru með meyjuna undir smásjá. Ekki taka spurningum þeirra og athugasemdum eins og gagnrýni. Þeir eru bara að sýna þér umhyggju, á sinn hávaðasama, uppáþrengjandi hátt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Áhygggjur samfélagsins verða manns eigin fyrr eða síðar. Brettu því upp ermarnar og láttu til þín taka. Tæki- færi til þess að taka á sig aukna ábyrgð, færa þér heppni, svona al- mennt séð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ferskar hugmyndir skortir sárlega. Útjaskaðir vinir hafa einum of margar skoðanir. Væri ekki betra að hlusta á hvatningarrödd á geisadiski en setjast niður með gömlum félaga og kvarta? Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sálrænn undirbúningur er ekki síður mikilvægur en verklegur. Búðu þig undir samkeppni andlega. Samnings- leg atriði einkenna framvindu dagsins, vertu með allt á hreinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dómharka er hættuleg. Reyndu að of- greina ekki alla þá vitneskju sem ímyndunaraflið lætur þér í té. Stefnu- mót kemur steingeitinni í opna skjöldu en hún lítur frábærlega út og er viðbú- in. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn bíður spenntur eftir því að tilteknu verkefni ljúki, en ekki halda að endalokin breyti miklu í lífi þínu. Einn kafli endar og annar hefst. Það er gangurinn. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Mikil viðskipti eru á döfinni og best að taka þýðingarmiklar ákvarðanir fyrir klukkan þrjú. Helsta samband í lífi fisksins er að umbreytast en það er ekkert að óttast. Tengslin eru að dýpka að sama skapi. Stjörnuspá Holiday Mathis Á skiptimarkaði lífsins þurfum við að höndla með það sem við eigum gegn því sem við viljum. Ef þú átt ekkert sem þig langar í hefur þú líklega ekki gefið það rétta eftir. Það sem þú vilt ekki láta af hendi verður meira áberandi en ella næstu daga. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gutlreið, 4 til- finning, 7 fótaskjögrið, 8 höndin, 9 þæg, 11 groms, 13 ljúka, 14 mynnið, 15 hrúgaði upp, 17 nota, 20 sár, 22 hásan, 23 klauf- dýrið, 24 ræktuð lönd, 25 þreyttar. Lóðrétt | 1 viðarbútur, 2 minnist á, 3 ær, 4 höfuð, 5 ber, 6 dútla, 10 kapp- nógur, kro12 væn, 13 bókstafur, 15 afskræmi, 16 óður, 18 fylginn sér, 19 korns, 20 sættir sig við, 21 bauja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kjánalegt, 8 tófur, 9 ótukt, 10 rós, 11 terta, 13 tunna, 15 kepps, 18 sakna, 21 kóp, 22 pilla, 23 arann, 24 kampakáta. Lóðrétt: 2 jöfur, 3 narra, 4 ljóst, 5 grunn, 6 stút, 7 Etna, 12 tap, 14 Una, 15 kopp, 16 pilta, 17 skaup, 18 spark, 19 kraft, 20 asni. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos  Tónlist Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar Tónlist- ardeildar í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, kl. 18. Marie K. Lökke, píanó, Heiða Margrét Guðmundsdóttir, sópran, Rakel María Ax- elsdóttir, sópran, og Selma Guðmundsdóttir, píanó. Njarðvíkurkirkja | Söngsveitinn Víkingar og Kvennakór Suðurnesja halda jólatónleika kl. 20. Stjórnendur kóranna eru Sigurður Sæv- arsson og Dagný Jónsdóttir og undirleikari á píano er Geirþrúður Bogadóttir. Þjóðleikhúskjallarinn | Önnur breiðskífa Úlpu „Attempted flight by winged men“ er komin út og því verður fagnað á útgáfu- tónleikum. Húsið opnar klukkan 22.00 og tónleikarnir byrja stundvíslega 23.00. Að- gangseyrir er 500 krónur. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Borg- arskjalasafn Reykjavíkur býður upp á ókeypis gamaldags jólakort til að senda á vefnum. Skoðaðu slóðina http:// www.rvk.is/jolakort Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bókminja- safn, Píputau, pjötlugangur og diggadaríum – aldarminning Lárusar Ingólfssonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Þjóðskjalasafn Íslands | Á lestrarsal Þjóð- skjalasafns Íslands er sýning kl. 10–16 á skjölum sem snerta alþingishátíðina 1930 og undirbúning hennar, á skjölum um ágreining um uppsetningu styttunnar af Leifi heppna, sem Bandaríkjamenn gáfu Ís- lendingum í tilefni af afmælinu, auk gamalla landkynningarbæklinga. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir sýnir ljós- myndir til 17. des. 0pið er mán.–fös. 10–18 og lau. 11–16. BV Rammastúdíó innrömmun | Guðmunda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatns- litamyndum til jóla. Opið kl. 10–18 virka daga, 11–14 laugardaga. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de) Café Karólína | Jón Laxdal Halldórsson með myndlistarsýningu. Á sýningunni gefur að líta verk unnin að mestu upp úr ljóðum sem birst hafa í Lesbók Morgunblaðsins auk einnar eldhússkúffu. Til 6. janúar. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur verða með samsýningu í desember. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og Hönnun | „Allir fá þá eitthvað fallegt“ í Aðalstræti 12. Þetta er í sjöunda sinn sem Handverk og hönnun heldur jóla- sýningu á aðventunni. Sýningunni lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. des. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til ára- móta. Ráin Keflavík | Erla Magna til 15. des. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – Stöðug óvissa, Jón Lax- dal – Tilraun um mann. Til 11. des. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards to Iceland. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistasýn- ing með jólaþema. Hér eru tveir mynda- söguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota á veggi. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Gallerí Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo og ljósmyndir Pét- urs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 15. des. Leiklist Félagsheimilið Hvoll | Aukasýning á „Vakið upp draug“ nk. fimmtudag kl. 21, í Félags- heimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Miðapantanir hjá Eymundi sími 892 5909 eða hjá Margréti í síma 824 8889. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Alnæmisbörn halda fræðslu- fund kl. 17.30–19, í tengslum við 16 daga átak gegn ofbeldi um áhrif alnæmis á hlut- skipti kvenna í Afríku. Erindi flytja Nína Helgadóttir, RKÍ, og Þórdís Sigurðardóttir, ÞSSÍ. Einnig sagt frá starfi Candle Light Fo- undation í Kampala. Allir velkomnir. Listaháskóli Íslands | Franski arkitektinn José Oubrerie heldur fyrirlestur kl. 20–22. Hann vann á árunum 1957–65 sem aðstoð- armaður arkitektsins Le Corbusier á vinnu- stofu hans í Paris, m.a. við hönnun kirkj- unnar í Firminy á árunum 1961–63.Bygging kirkjunnar hófst ekki fyrr en 1970, þá var Le Corbusier látinn og Oubrerie var falið að stýra verkefninu. ReykjavíkurAkademían | Miðstöð einsögu- rannsókna kynnir dagskrá sem haldin verð- ur kl. 16.30, í fundarsal á 4. hæð í JL-húsinu: Kyn, kynlíf og sjálf. Már Jónsson, Getuleysi og sigið leg á 17. öld og Sigurður Gylfi Magn- ússon, „Haldið þér kjafti frú Sigríður“ – Kyn í sjálfsbókmenntum. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík | Jóla- fundur verður í kvöld kl. 20. Munið pakkana. Styrkur | Jólafundur Styrks verður í Kiw- anishúsinu við Engjateig í Reykjavík í kvöld kl. 20. Dagskrá: séra Kjartan Sigurbjörns-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.