Morgunblaðið - 08.12.2005, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 08.12.2005, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  22.15 María Kristjánsdóttir fjallar um sænska rithöfundinn Jan Myrdal. Flett er bókum hans um bernskuna og rifjuð upp ýmis greina- skrif, m.a um hlutverk rithöfund- arins, skoðanafrelsi og stjórnmál. Myrdal fæddist í Bromma árið 1927. Hann hætti snemma í skóla og gerð- ist blaðamaður 17 ára gamall. Fyrsta bók hans kom út árið 1953. Jan Myrdal 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnduag). 09.40 Vor í dal: Úr örsögum Friðriks Þórs Frið- rikssonar. Árni Óskarsson skráði sögurnar og les. (10:10) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars Saa- bye Christensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir þýddi. Jón Símon Gunnarsson les. (12:16) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Ása Briem. 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá Háskólabíói. Efnisskrá: Hátíðarforleikur eftir Páll Ísólfsson. Írsk þjóðlög: Danny Boy og Shenandoah. Söngur nautabanans úr óp- erunni Carmen eftir George Bizet. Grenada- eftir Augustin Lara. Aríur úr óperunni Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Impossible Dream úr Man of La Mancha eft- ir Mitch Leigh. Little Welsh Home eftir W.S. Gwyn Williams. Enigma tilbrigðin eftir Ed- ward Elgar. Einsöngvari: Bryn Terfel baritón. Hljómsveitarstjóri; Rumon Gamba. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor- steinsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Að skrifa nothæfa texta. Þáttur um sænska rithöfundinn Jan Myrdal. Umsjón: María Kristjánsdóttir. Lesari: Arnar Jónsson. (Áður flutt 2003) (1:3). 23.10 Hlaupanótan. Endurfluttur þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e). 01.00 Fréttir. 01.03 Veð- urfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e). 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt. Helgi Már Barðason kynnir. (e05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morg- unútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung- linga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert með Snow Patrol. Írsk-skoska sveitin Snow Patrol næstum á heimavelli á Oxegen-hátíðinni á Írlandi 7.7 sl. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 16.30 Handboltakvöld (e) 17.00 Jóladagatal Sjón- varpsins (e) (7:24) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Latibær (e) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins - Töfrakúlan Brúðuþættir eftir Jóhann G. Jóhannsson og Þóru Sigurðardóttur. Dag- skrárgerð: Eggert Gunn- arsson og Hlíf Ingibergs- dóttir. (8:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og uppákomur sem hann lendir í. (87:93) 20.45 Svona var það (That 70’s Show) Banda- rísk gamanþáttaröð. 21.15 Launráð (Alias IV) Bandarísk spennuþátta- röð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rif- kin, Michael Vartan, Carl Lumbly og Victor Gar- ber. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Blackpool Breskur myndaflokkur. Ripley Holden rekur leik- tækjasal í Blackpool og ætlar sér að efnast vel. En það syrtir í álinn fyrir Holden þegar ungur mað- ur finnst látinn í fyr- irtæki hans. Meðal leik- enda eru David Morrissey, Sarah Parish, David Tennant og John Thomson. (3:6) 23.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) (e) (16:23) 00.10 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 1-800-Missing (17:18) 11.00 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Blue Collar TV (Grín- smiðjan) (16:32) 13.30 Fresh Prince of Bel Air 13.55 The Block 2 (Blokk- in) (9:26) (e) 14.40 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (8:24) 15.05 What Not to Wear (Druslur dressaðar upp) (3:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Galdrabókin (8:24) 19.45 The Simpsons (23:23) 20.10 Strákarnir 20.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:8) 21.10 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 4) Bönn- uð börnum. (7:9) 22.00 Afterlife (Fram- haldslíf) Bönnuð börnum. (5:6) 22.50  Hitcher 2: I’ve Been Wait- ing00.20 The 4400 Bönnuð börnum. (8:13) 01.05 Six Feet Under Bönnuð börnum. (6:12) 02.00 Alien 03.50 Twenty Four 3 (14:24) (e) 04.35 Silent Witness (5:8) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 09.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15.40 UEFA Champions League (Meistaradeildin - (E)) 17.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 19.00 Race of Champions - 2005 Highlights (Race of Champions - 2005 Hig- hlights) 20.00 Top 20 FIFA World Cup Moments Tuttugu eftirminnilegustu atvikin úr sögu HM. 21.00 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) 21.30 Fifth Gear 22.00 Tiger Woods (Tigers Prey) (2:3) 22.55 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.35 Bestu bikarmörkin (Liverpool The Greatest Games) 06.00 Elsker dig for evigt 08.00 Josie and the Pussy- cats 10.00 Stealing Harvard 12.00 My Cousin Vinny 14.00 Josie and the Pussy- cats 16.00 Stealing Harvard 18.00 My Cousin Vinny 20.00 Elsker dig for evigt 22.00 Enough 24.00 Animal Factory 02.00 Borderline 04.00 Enough SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Complete Savages (e) 20.00 Íslenski bachelorinn 21.00 Will & Grace 21.30 The King of Queens 22.00 Silvía Nótt Frægasta frekjudós landsins snýr aftur í haust og heldur áfram að stuða áhorfendur með sínum óútreiknanlegu uppátækjum og dekur- stælum. Egóið hefur aldrei verið stærra enda sló þessi margumtalaða pabba- stelpa rækilega í gegn á nýliðnu sumri og þátturinn hennar var einn af vinsæl- ustu þáttum sumarsins og án efa sá umdeildasti. Því er um að gera spenna belt- in fyrir rússíbanaferðina sem í vændum er. 22.30 House 23.20 Jay Leno 00.05 Jamie Oliver’s Scho- ol Dinners (e) 01.00 Cheers (e) 01.25 Þak yfir höfuðið (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 18.55 Fashion Television (6:34) 19.20 Ástarfleyið tilfinn- inga. (7:11) 20.00 Friends 5 (9:23) 20.30 Sirkus RVK (6:30) 21.00 Ástarfleyið (8:11) 21.40 Weeds (10:10) 22.15 Girls Next Door e(6:15) 22.40 So You Think You Can Dance (10:12) 23.30 Rescue Me (10:13) 00.15 Friends 5 (9:23) (e) 00.40 The Newlyweds (4:30) 01.05 Tru Calling (4:20) Í kvöld gleðst undirrituð, því þá er á dagskránni hinn stórskemmtilegi og ofurspennandi þáttur Ali- as. Ég hef fylgst með þess- um þætti í næstum þrjú ár, allt frá því að ég datt inn í hann af einskærri tilviljun. Eins og svo mörgum hafði mér alltaf fundist þessi þáttur eitthvað fráhrind- andi, plottið flókið og Jennifer Garner, sem leik- ur aðalhlutverkið, óþolandi einsleit – þrátt fyrir að þátturinn snúist, eins og nafnið (og kynningin í seinni tíð) bendir til, að nokkru leyti um hin mörgu gervi sem hún sem Sydney Bristow bregður sér í fyrir bandarísku leyniþjón- ustuna. En eftir að hafa óvart horft á einn eða tvo þætti, var mér náð, og síð- an má ég alls ekki missa úr þátt. Sendi til dæmis í ofboði sms í myrkrinu á útgáfutónleikum Ragn- heiðar Gröndal um daginn til vinkonu til að biðja hana að taka upp þáttinn, sem ég hafði af óskiljan- legum ástæðum gleymt. Meira að segja Ragnheiður og frábæru lögin hennar gátu ekki slitið huga minn frá Alias. Mér finnst Jennifer Gar- ner heldur ekkert óþolandi lengur, þvert á móti bara nokkuð sannfærandi í hlut- verki sínu, og plottið er flókið eftir sem áður en nú finnst mér það bara marg- slungið og þægilega krefj- andi. Það kom mér lítið á óvart að sami höfundur sé að baki Alias og öðrum spennuþætti sem ég held mikið upp á (og datt líka inn í fyrir nokkurs konar tilviljun), Lost. J. J. Abrams er snillingur. Ég mæli því óhikað – fyrir þann sem langar að fylgjast með spennandi þætti – með því að gefa Alias séns. LJÓSVAKINN Alias fyrir tilviljun Inga María Leifsdóttir Mér finnst Jennifer Garner ekkert óþolandi lengur. SJÓNVARPIÐ sýnir á fimmtu- dagskvöldum hina sívinsælu gamanþætti Svona var það … (That 70’s Show). Skrautlegar persónur í enn skrautlegri klæðnaði með þá Fez, Eric og Kelso fremsta í flokki. EKKI missa af … STÖÐ 2 sýnir um þessar mundir fjórðu þáttaröðina Footballeŕs Wives. Á meðan þessir moldríku ungu knattspyrnumenn sýna listir sínar á knattspyrnu- vellinum þá eru það konur þeirra og kærustur sem baða sig í sviðsljósinu utan vallar. Eiginkonur fótbolta- kappanna er sívinsæl bresk sápa, sem er í senn hádrama- tísk og snargeggjuð, rétt eins og líf fótboltakappanna í stórliðinu Earls Park. Lucy er sannfærð um að hún sé loksins búinn að finna sálufélaga sinn, jafnvel þótt hún viti hversu áhættusamt það getur verið að bindast sterkum böndum manni sem hún kynntist í gegnum netið. Fylgst með eiginkonum knattspyrnumanna Footballer’s Wives er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21.10. Fótboltafrúrnar SIRKUS ÚTVARP Í DAG … Svona var það 14.00 Man. Utd. - Portsmo- uth Leikur frá 3.12. 16.00 Charlton - Man. City Leikur frá 4.12. 18.00 Chelsea - Middles- brough Leikur frá 3.12. 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt". Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 Newcastle - Aston Villa Leikur frá 3.12. 23.00 Liverpool - Wigan Leikur frá 3.12. 01.00 Bolton - Arsenal Leikur frá 3.12. 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.