Fréttablaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 36
Ætli það séu ekki eitthvað um 15ár síðan geðstirði lögreglufor- inginn Taggart byrjaði að eltast við morðingja í Glasgow á þriðjudags- kvöldum í Ríkissjónvarpinu. Þetta eru eftir því sem ég kemst næst líf- seigustu sakamálaþættir sem fram- leiddir eru á Bretlandseyjum og hafa meðal annars unnið sér það til frægðar að drottningarmóðirin heitin missti aldrei af þætti. Það sem heillaði í upphafi var auðvitað hinn óendanlega pirraði og þreytu- legi Jim Taggart sem eðalfyllibytt- an Mark McManus túlkaði á sinn einstaka hátt. Maður afskrifaði þættina því umsvifalaust þegar McManus hvarf ótímabært yfir móðuna miklu með aðstoð Bakkusar og persónulegra harmleikja. Þættirnir héldu þó sem betur fer áfram og undirmenn Taggarts hafa haldið merki hans á lofti með miklum sóma og það er auðvitað alveg sérstaklega krútt- legt að þættirnir skuli enn bera nafn aðalpersónunnar framliðnu. Bráðskemmtilegar aukapersón- ur hafa frá upphafi sett sterkan svip á þættina og eftir að McManus féll frá hafa þeir einnig horfið yfir móð- una miklu meinafræðingurinn Ro- bert Robertson, sem var alveg dá- samlegur, og yfirforinginn Iain Anders en þættirnir halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Dyggustu aðdáendur þáttanna fengu vægt taugaáfall í lok síðasta árs þegar eftirmaður Taggarts, hinn dyggðum prýddi Jardine, var drep- inn. Þetta sviplega fráfall markar þó ekki frekar en áður endalok þátt- anna og rumpulýðurinn í Glasgow fær vart um frjálst höfuð strokið á meðan Jackie, Fraser og Robbie halda fullri heilsu. Það er mikil huggun harmi gegn. ■ 11. janúar 2003 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ er að jafna sig eftir sviplegt fráfall arftaka Taggarts í trausti þess að þættirnir lifi áfram góðu lífi rétt eins og þeir gerðu eftir að aðalmaðurinn hvarf af sjónarsviðinu. Þórarinn Þórarinsson 36 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Flirting With Disaster 8.00 A Dog of Flanders 10.00 You’ve Got Mail (Póstur til þín) 12.00 Gossip (Slúðurberar) 14.00 Flirting With Disaster (Nag- andi óvissa) 16.00 A Dog of Flanders (Flæk- ingshundur) 18.00 You’ve Got Mail (Póstur til þín) 20.00 Gossip (Slúður) 22.00 Shiner 0.00 Leaving Las Vegas (Á för- um frá Vegas) 2.00 The Day Of the Jackal (Dagur Sjakalans) 4.20 Shiner BÍÓRÁSIN OMEGA 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Mummi bumba (2:65) 9.07 Andarteppa (2:26) 9.19 Bingur (2:13) 9.26 Malla mús (39:52) 9.33 Undrahundurinn Merlín 9.45 Fallega húsið mitt (28:30) 9.52 Lísa (17:21) 9.57 Babar (59:65) 10.25 Harry og hrukkudýrin (3:7) 10.50 Viltu læra íslensku? (1:22) 11.10 Kastljósið e. 11.35 At Endursýndur þáttur. 12.05 Geimskipið Enterprise (12:26) e. 12.50 Svona var það (15:27) e. 13.15 Mósaík e. 13.55 20. öldin (4:8) 14.50 Stjörnuleikur KKÍ 17.15 Meistari Ólafur e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Smart spæjari (18:22) 18.25 Flugvöllurinn (2:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Stjórn upp- töku: Egill Eðvarðsson. 20.25 Spaugstofan 20.55 Leiðarstjörnur (Follow the Stars Home) Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhlutverk: Kimberly Williams, Camp- bell Scott, Eric Close og Blair Brown. 22.35 Spilavítið (Casino) Banda- rísk bíómynd frá 1995 um tvo mafíósa og æskuvini sem láta til sín taka í spila- vítunum í Las Vegas. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Shar- on Stone, Joe Pesci og James Woods. 1.25 Útvarpsfréttir 6.00 Bíórásin Flirting With Disaster 8.00 Bíórásin A Dog of Flanders 9.55 Stöð 2 Pee Wee fer í sirkus 10.00 Bíórásin You’ve Got Mail 12.00 Bíórásin Gossip (Slúðurberar) 14.00 Bíórásin Flirting With Disaster 16.00 Bíórásin A Dog of Flanders 18.00 Bíórásin You’ve Got Mail 19.30 Stöð 2 Í hár saman (Blow Dry) 20.00 Bíórásin Gossip (Slúður) 20.55 Sjónvarpið Leiðarstjörnur 21.00 Stöð 2 Sjötti dagurinn (The 6th Day) 21.00 Sýn Toppeinkunn fyrir morð 22.00 Bíórásin Shiner 22.35 Sjónvarpið Spilavítið 23.05 Stöð 2 Sleepy Hollow 0.00 Bíórásin Leaving Las Vegas 0.25 Sýn Ást í öðru veldi 0.50 Stöð 2 Á eyðieyju 2.00 Bíórásin The Day Of the Jackal 3.10 Stöð 2 Sök bítur sekan 4.20 Bíórásin Shiner STÖÐ 2 SÝN 14.00 4-4-2 15.00 Football Week UK 15.30 Fastrax 2002 (Vélasport) 17.00 Toppleikir (Arsenal - Chel- sea) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (17:22) 20.00 MAD TV (MAD-rásin) 21.00 Dead Man’s Curve (Topp- einkunn fyrir morð) Spennugrínmynd. Hér seg- ir frá þremur herbergisfé- lögum á heimavist. Þrátt fyrir að deila saman her- bergi eru þeir ekkert sér- lega góðir vinir. Það kemur svo skýrt í ljós þegar tæki- færi gefst til að bæta námsárangur á kostnað einhvers annars. En er ekki fullmikið að myrða skóla- félaga sinn fyrir það eitt að fá betri einkunn? Aðalhlut- verk: Matthew Lillard, Michael Vartan, Randall Batinkoff. Leikstjóri: Dan Rosen. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Hnefaleikar - David Tua (David Tua - Michael Moorer) Útsending frá hnefaleikakeppni í Atlantic City. Áður á dagskrá 12. október 2002. 0.25 Virtual Sex (Ást í öðru veldi) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börn- um. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Lína langsokkur, Titch, Með Afa 9.00 Morgunstundin okkar Mummi bumba, Andarteppa, Bingur, Malla mús, Undrahundurinn Merlín, Fallega húsið mitt, Lísa,Babar, Harry og hrukkudýrin Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. RÚV BÍÓMYND KL. 23.35 SPILAVÍTIÐ Þetta er saga tveggja mafíósa og æskuvina sem heita Ace Roth- stein og Nicky Santoro og flytjast til Las Vegas og ætla að láta til sín taka í spilavítunum þar. Ace verður aðalkarlinn í Tangiers- spilavítinu en Nicky hrellir heimamenn með ránum og öðru ofbeldi. Ace verður ástfanginn af fégráðugri glæsikonu og Nicky sekkur æ dýpra í hringiðu fíkni- efna og ofbeldis. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. STÖÐ 2 BÍÓMYND KL. 21.00 SJÖTTI DAGURINN Sjötti dagurinn, eða The 6th Day, er framtíðartryllir frá árinu 2000 með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Þyrluflugmannin- um Adam Gibson bregður því í brún þegar hann kemur heim til sín eftir slys og sér að nákvæm eftirlíking af honum sjálfum hef- ur tekið við hlutverki hans á heimilinu. Þeir sem klónuðu Adam héldu að hann hefði látist og nú verður hinn raunverulegi Adam Gibson að svipta hulunni af þessu ógeðfellda máli. Leik- stjóri er Roger Spottiswode. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 11.01 2003 Laugardagur 13.00 Dateline (e) 13.50 Jay Leno (e) 14.40 Ladies Man (e) 15.05 Jamie Kennedy Experiment 15.35 Spy TV (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 - Lokaþáttur(e) Vinsælasti raunveruleika- þáttur heims 18.00 Fólk með Sirrý (e) 19.00 Dateline (e) 20.00 Jamie K. 20.30 Baby Bob 21.0 Popppunktur - Proffaþátt- ur Popppunkts er nýr þátt- ur á dagskrá SKJÁSEINS. Hér er á ferðinni skemmti- þáttur með „fræðilegu“ ívafi þar sem valinkunnir atvinnumenn og áhuga- menn glíma við spurningar um popptónlist og popp- menningu síðustu 50 ára. 22.00 Law & Order CI (e) Í þess- um þáttum er fylgst með störfum lögregludeildar í New York en einnig með glæpamönnunum sem hún eltist við. Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónar- horni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskákinni sem hefst er lögreglan reynir að finna þá. 22.50 Law & Order SVU (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is Við tækið Framhaldslíf Taggarts 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 Big Top Pee Wee Aðalhlut- verk: Kris Kristofferson, Penelope Ann Miller, Paul Reubens. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1988. 11.25 Yu Gi Oh (1:48) 11.50 Bold and the Beautiful 13.30 Viltu vinna milljón? 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.05 Sjálfstætt fólk (Birgitta Haukdal) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Blow Dry (Í hár saman) Gamanmynd. Aðalhlut- verk: Alan Rickman, Natasha Richardson, Rachel Griffiths, Rachael Leigh Cook. Leikstjóri: Paddy Breathnach. 2001. 21.00 The 6th Day (Sjötti dagur- inn) Framtíðartryllir. Aðal- hlutverk: Arnold Schwarz- enegger, Michael Rapa- port, Tony Goldwyn. Leik- stjóri: Roger Spottiswode. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 23.05 Sleepy Hollow Æsispenn- andi tryllir um lögreglu- manninn Ichabod Crane sem fer til smábæjarins Sleepy Hollow árið 1799 til að leysa flókna morð- gátu. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Christina Ricci. Leikstjóri: Tim Burton. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Cast Away (Á eyðieyju) Ro- bert Zemeckis, leikstjóri Forrest Gump, og Tom Hanks leiða saman hesta sína á ný í þessari dramat- ísku ævintýramynd. Aðal- hlutverk: Tom Hanks, Helen Hunt. Leikstjóri: Ro- bert Zemeckis. 2000. 3.10 The Guilty (Sök bítur sek- an) Spennumynd um lög- fræðing sem er á hálum ís. Aðalhlutverk: Bill Pullman, Devon Sawa. Leikstjóri: Anthony Waller. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 5.00 Tónlistarmyndbönd Guy Ritchie og Madonna í bindindi: Ekkert sjónvarp í þrjú ár SJÓNVARP Breski leikstjórinn Guy Ritchie hefur viðurkennt að hann og eiginkona hans, Madonna, hafi bannað sjón- varpsgláp á heimili sínu. Hann segir að þau hjón hafi hvorki horft á sjónvarp né lesið dagblöð í þrjú ár. Tóku þau þessa óvenjulegu ákvörðun eftir að þau fóru að lesa eintómar lyga- sögur um sig í dagblöðum. Með því að lesa illa skrifaðar og óná- kvæmar blaðagreinar um sig hafi þau farið að efast um sinn eigin persónuleika. „Þetta byrjaði allt þegar við vildum vernda okkur,“ sagði Ritchie í viðtali við tímaritið Bella. „Við höfum ekki horft á sjónvarpið í þrjú ár. Einhver sagði mér frá þætti sem heitir Survivor og ég vissi ekki einu sinni um hvað hann fjallaði. Þeg- ar fólk skrifar um einkalíf manns í langan tíma fær það mann til að spyrja sjálfan sig ýmissa spurninga.“ ■ HJÓNAKORN Hjónakornin Guy Ritchie og Madonna eru hætt að horfa á sjónvarp og lesa dagblöð. 12.00 Lúkkið 15.03 100% 16.02 Geim TV 17.02 Íslenski Popp listinn 19.02 XY TV 21.02 100% Andlegi skólinn Næstu námskeið Raja-jóga mánud. 13. janúar Salarjóga þriðjud. 14. janúar Uppstigningarjóga miðvikud. 15. januúar Al-einingaröndun fimmtud. 16. janúar Fræðsla um andlega þróun og iðkun föstud. 17. janúar Uppl. í símum 553-6537 og 695-9917, Karl Þ. www.vitund.is/andlegiskolinn Mánudagstilboð! Hver var að tala um að fiskur væri dýr? Á mánudag kaupir þú 1 kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin okkar Smiðjuvegi, Álfheimum og Lækjargötu Hafnarfirði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.