Fréttablaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 38
Tveir skemmtilegir framhalds-þættir eru á dagskrá Skjás eins á laugardagskvöld. Klukkan 20.00 hefst þátturinn Jamie Kenn- edy Experiment, þar sem grínar- inn Jamie K veiðir fólk í gildru og kvikmyndar, með falinni mynda- vél. Brad rappari Gluckman ræður klassískan píanóleikara til að spila með sér og veldur það áköf- um tónlistarlegum ágreiningi. Giuliana biður Don vin sinn að hitta verktaka heima hjá sér og ekkert má sjást á húsinu. En verk- takinn mætir með Jamie K, sem fer þegar að rífa húsið til grunna. Þrír leikarar mæta í leiklistar- kennslu hjá Jamie en í raun stjórnar Jamie sértrúarsöfnuði sem dýrkar og dáir vélmennið Bliss. Freddie Prinze Jr. er meðlimur í söfnuðinum. Á eftir Jamie Kennedy Ex- periment, eða klukkan 20.30, er þátturinn Baby Bob á dagskrá. Þetta er bandarískur gamanþátt- ur um hjón sem eignast barn sem er altalandi frá fyrstu tíð. Sam afi og Madeline amma komast að því að Bob getur talað og vilja eðlilega segja öllum vin- um sínum frá því. Bob segir Sam að áður en hann fæddist hafi hann hitt látna eiginkonu Sam í anda- heiminum. ■ 11. janúar 2003 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ Á laugardagskvöld klukkan 20.00 og 20.30 eru á dagskrá Skjás eins þættirnir Jamie Kennedy Experiment og Baby Bob. 38 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 18.00 Boys Will Be Boys (Stráka- pör) 20.00 Baby Boom (Barnasprengj- an) 22.00 For Love or Country: The Arturo Sandoval (Ást eða frelsi) 0.00 Midnight Cowboy (Mið- næturkúrekinn) 2.00 Snatch (Gripinn, gómaður, negldur) 4.00 For Love or Country: The Arturo Sandoval (Ást eða frelsi) BÍÓRÁSIN OMEGA 15.00 Stöð 2 Hjólaskautagengið (Brink!) 16.00 Bíórásin Cry Baby (Unglingagengið) 18.00 Bíórásin Boys Will Be Boys (Strákapör) 20.00 Bíórásin Baby Boom(Barnasprengjan) 22.00 Bíórásin For Love or Country: The Art- uro Sandoval (Ást eða frelsi) 22.05 Sjónvarpið Klikkaði kvikmyndaleikstjór- inn 0.00 Bíórásin Midnight Cowboy (Miðnætur- kúrekinn) 0.10 Stöð 2 Ofurhetjur (Mystery Men) 0.30 Sýn Steggjapartí (Stag) 2.00 Bíórásin Snatch (Gripinn, gómaður, negldur) 4.00 Bíórásin For Love or Country: The Art- uro Sandoval(Ást eða frelsi) STÖÐ 2 SÝN 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SJÓNVARPIÐ HEIMIDARMYND KL. 20 FÆDDUR Í PARADÍS Guðmundur Páll Ólafsson nátt- úrufræðingur, ljósmyndari og rit- höfundur, hefur getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir stórbrotnar bækur sínar um ís- lenska náttúru og eins er hann þekktur af baráttu sinni fyrir frið- un hálendisins. Í heimildarmynd- inni Fæddur í Paradís, sem Sjón- varpið sýnir í kvöld, gefst áhorf- endum færi á að kynnast betur þeim forvitnilega eldhuga og baráttumanni. SÝN FÓTBOLTI KL. 13.45 BOLTINN Í BEINNI Ekkert lát er á leikjum í enska boltanum en tveir leikir verða sýndir beint á Sýn. Tottenham Hotspur og Everton mætast á White Hart Lane en gestirnir hafa komið skemmtilega á óvart í vet- ur. Strax á eftir verður skipt yfir á St. Andrews þar sem Birmingham City fær Arsenal í heimsókn. 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Guinnes world records (e) 19.00 Girlfriends (e) 19.30 Cybernet (e) 20.00 Spy TV 20.30 Will & Crace 21.00 The Practice 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Popppunktur - Proffaþáttur (e) Popppunktur er fjöl- breyttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem popparar landsins keppa í poppfræðum. Umsjónar- menn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (dr. Gunni). 0.20 Upphitun fyrir The Bachelor 2 (e) Sjá nánar á www.s1.is Þættir Falin myndavél og talandi ungabarn 17.02 Geim TV 18.00 100% 19.02 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn 23.02 Lúkkið 23.10 100% Breska bókasafnið: Ásælist ástar- bréf Díönu FÓLK Breska bókasafnið hefur höfðað mál þess efnis að fá að hýsa ástarbréf Díönu heitinnar prinsessu til James Hewitt. Málið kemur upp daginn eftir að líf- vörðurinn fyrrverandi tilkynnti að hann væri tilbúinn að selja bréfin. Hewitt hefur þegar fengið boð upp á 4 milljónir punda fyrir tíu af 64 handskrifuðum bréfum sem Díana skrifaði á meðan á ástar- sambandi þeirra stóð. Stjórnendur bókasafnsins hafa lýst því yfir að þeir ætli að virða einkalíf prinsessunnar með því að veita aðeins nánustu fjölskyldu- meðlimum aðgang að bréfunum um tíma. Bókasafnið á dágott safn af konunglegum munum, allt frá 16. öld. Þar á meðal er bréf frá Elísa- betu drottningu fyrstu til jarlsins af Essex. Bréfin sem Hewitt á eru skrif- uð á tímabilinu frá 1989 til 1991. ■ Berry og Cruz: Saman í hryllings- mynd KVIKMYNDIR Leikkonurnar íðil- fögru Halle Berry og Penelope Cruz hafa tekið að sér hlutverk í hryllingsmyndinni „Gothika“. Berry mun fara með hlutverk glæpasálfræðings sem vaknar á geðsjúkrahúsi ákærð fyrir morð sem hún man ekki eftir að hafa framið. Cruz fer með hlutverk geðsjúklings á sjúkrahúsinu. Áður en „Gothika“ kemur á hvíta tjaldið mun Halle Berry meðal annars sjást í framhalds- myndinni „X-men 2“. Cruz leikur aftur á móti í myndinni „Masked and Anonymous“ sem sýnd verð- ur á Sundandce-kvikmyndahátíð- inni sem hefst í næstu viku. ■ JAMES HEWITT Var lífvörður Díönu prinsessu og ástmaður hennar. BERRY Halle Berry hlaut Óskarsverðlaun á síðasta ári fyrir frammistöðu sína í myndinni „Monster´s Ball.“ 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Pálína. 9.55 Bubbi byggir (12:26) 10.05 Kobbi (9:13) (Kipper VI) 10.25 Franklín (48:65) 10.50 Nýjasta tækni og vísindi e 11.05 Vísindi fyrir alla (1:48) e. 11.20 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardags- kvöldi. 11.45 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e 12.20 Mósaík e 12.55 Jörðin úr lofti e. 13.45 Af fingrum fram e 14.30 Danshátíð í Lyon (Dance Celebration) 16.00 Lífið er leikur og ljúfur vökudraumur e. 16.45 Nóbelsverðlaunahafinn Imre Kertész e. 17.15 Maður er nefndur Kolbrún Bergþórsdóttir ræðir við Gunnar Dal. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fyrsta barnið til tunglsins 18.50 Þrír spæjarar (15:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Fæddur í Paradís Heimild- armynd um Guðmund Pál Ólafsson náttúrufræðing. 20.50 Laukur ættarinnar (2:4) 21.40 Helgarsportið 22.05 Klikkaði kvikmyndaleik- stjórinn Aðalhlutverk: Melaine Griffith. 23.30 Kastljósið e 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Litlir hnettir, Snjó- börnin, Hjólagengið, Svampur 10.00 Barnatími Stöðvar 2 Bat- man, Töframaðurinn, Galidor, Lizzie McGuire 11.35 Toyota World of Wildlife (2:26) (Veröldin okkar) 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.50 60 mínútur 14.35 Normal, Ohio (1:12) (Homecoming Queen) 15.00 Brink! (Hjólaskautagengið) Aðalhlutverk: Erik von Detten, Sam Horrigan, Christina Vidal. Leikstjóri: Greg Beeman. 1998. 16.40 The Naked Chef (2:6) (Kokkur án klæða) 17.10 Einn, tveir og elda (Stefán Karl og Rúnar Freyr) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Þórólfur Árnason). 20.55 Ég lifi... (1:3) (Vestmanna- eyjagosið 1973) 21.40 Heat of the Sun (2:3) (Undir brennandi sól) 23.25 60 mínútur 0.10 Mystery Men (Ofurhetjur) Aðalhlutverk: Ben Stiller, William H. Macy, Janeane Garofalo, Hank Azaria. Leikstjóri: Kinka Usher. 1999. 2.10 Silent Witness (1:8) (Þög- ult vitni) 3.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.45 Enski boltinn (Tottenham - Everton) 16.00 Enski boltinn (Birmingham - Arsenal) 18.00 NFL (Ameríski fótboltinn) Bein útsending. 21.30 NFL (Ameríski fótboltinn) Bein útsending. 0.30 Stag (Steggjapartí) Aðal- hlutverk: Mario Van Peebles, Andrew McCarthy, Kevin Dillon, Taylor Dayne. Leikstjóri: Gavin Wilding. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Tiny Planets, Snow Children, Hjólagengið, Svampur, Batman, Töframað- urinn, Galidor, Lizzie McGuire 9.00 Morgunstundin okkar Disneystundin, Bubbi byggir, Kobbi, Franklín. 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar, Fyrsta barnið til tunglsins, Þrír spæjarar Útsala Útsala 20% til 60% afsláttur af völdum sportvörum Verið tímanlega Fyrstir koma, fyrstir fá Ath: opið sunnudaginn 12. janúar frá kl. 13:00 til 17:00

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.