Fréttablaðið - 04.04.2003, Síða 34
20.00 Rómeó og Júlía eftir Willi-
am Shakespeare er sýnd á Litla sviði
Borgarleikhússins í uppfærslu Vest-
urports.
20.00 Stúdentaleikhúsið sýnir í
Vesturporti splatter-kómedíuna Sween-
ey Todd eftir Christopher G. Bond.
21.00 Einleikurinn Sellófon eftir
Björk Jakobsdóttur í NASA við Austur-
völl.
21.00 Skjallbandalagið sýnir Beygl-
ur með öllu í allra síðasta sinn í Iðnó í
kvöld.
22.00 Leikfélag Akureyrar sýnir
Uppistand um jafnréttismál, þrjá verð-
launaeinþáttunga, í Samkomuhúsinu á
Akureyri.
■ ■ SKEMMTANIR
17.00 Hljómsveitin Kitchen Motors
leikur í versluninni 12 Tónum við Skóla-
vörðustíg í tilefni af fimm ára afmæli
verslunarinnar. Hljómsveitina skipa
Hilmar Jensson, Kristín Björk og Jóhann
Jóhannsson, forsprakkar Tilraunaeld-
hússins.
20.00 Hljómsveit Hjördísar Geirs
leikur fyrir dansi í A-sal Gerðubergs á
vegum félagsstarfsins.
20.00 Hljómsveitin Figúra sér um
að halda fólkinu á dansgólfinu á
Vídalín.
21.30 Kvintettinn Motif er með
jazztónleika í Café Kúltúre, Alþjóðahús-
inu við Hverfisgötu.
22.30 Norðlenska hljómsveitin
Helgi og hljóðfæraleikararnir er komin
suður og spilar í Stúdentakjallaranum.
Upphitun annast hljómsveitin Hunds-
lappadrífa.
23.00 Megas og Súkkat með
Megasukk á Grand Rokk.
Selma Björnsdóttir og Logi Berg-
mann Eiðsson eru kynnar á Evrovision-
kvöldi á stóra sviðinu á Broadway.
Revolutions á Gauknum í kvöld. DJ
Graham Gold kemur fram ásamt DJ
Söruh G.
Einar Jónsson trúbador skemmtir á
Kránni.
Óskar Einarsson trúbador skemmtir
á Ara í Ögri.
Hljómsveitin Scandall er mætt aftur
á Café Amsterdam.
Hljómsveitin 3some spilar á Celtic
Cross.
Í svörtum fötum spilar á skemmti-
staðnum Players í Kópavogi.
Hermann Ingi og félagar leika á
Fjörukránni.
Mannakorn leika sína alkunnu tón-
list á Kringlukránni.
Syngjandi diskó-danssveifla og
ókeypis inn á Johnny Dee í Leikhús-
kjallaranum.
Hljómsveitin Stjórnin, með Siggu
Beinteins og Grétari Örvarssyni, kemur
saman í þetta eina sinn og skemmtir
gestum í Champions Café.
Hljómsveitin Rally-Cross skemmtir á
miðhæðinni á Laugavegi 22.
Andri rokkar feitt í kvöld á Lauga-
vegi 11.
■ ■ SÝNINGAR
15.00 Í Listasafni Íslands stendur
yfir yfirlitssýning á verkum Georgs
Guðna. Einnig er í safninu sýning á
landslagsmálverkum Ásgríms Jónsson-
ar og vídeóinnsetning eftir Steinu Va-
sulka.
Helgi Þorgils Friðjónsson er með
einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Hann
sýnir þar eingöngu ný málverk.
Í Hafnarhúsinu stendur yfir einka-
sýning Patrick Huse sem nefnist
Penetration. Sýningin er síðasti hluti
trílógíu sýninga listamannsins, sem fjalla
um samband manns og náttúru á norð-
urslóðum.
Hlutabréf í sólarlaginu nefnist sýn-
ing helguð Degi Sigurðarsyni, sem
stendur yfir í Nýlistasafninu við Vatns-
stíg.
Sýning á verkum þýska listamanns-
ins Bernd Koberling stendur yfir í gall-
eríinu i8 við Klapparstíg.
Stella Sigurgeirsdóttir sýnir Himna-
för/The Death of the hoover undir stig-
anum í galleríinu i8 við Klapparstíg.
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhús-
inu, stendur yfir sýning á sovéskum
veggspjöldum úr eigu safnsins, sem
hafa ekki komið áður fyrir almennings-
sjónir. Heilbrigði, hamingja og friður er
yfirskrift sýningarinnar.
Í Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar, stendur yfir
sýning á áður ósýndum verkum lista-
konunnar Louisu Matthíasdóttur.
Í Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar, sýna Hlíf Ás-
grímsdóttir og Ólöf Oddgeirsdóttir
verk sín.
Þorbjörg Þórðardóttir veflistakona
sýnir stór ofin verk í fordyri Hallgríms-
kirkju. Hún er einnig með innsetningu í
glugga Meistara Jakobs gallerís, Skóla-
vörðustíg 5.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur
valið verk eftir fjölmarga myndlistar-
menn á sýninguna Þetta vil ég sjá í
Gerðubergi.
Fjórir ungir ljósmyndarar, Katrín El-
varsdóttir, Kristín Hauksdóttir, Orri og
Sigríður Kristín Birnudóttir, sýna í Ljós-
myndasafni Reykjavíkur.
Franski myndlistarmaðurinn
Serge Comte sýnir í Nýlistasafninu.
Hann er búsettur hérlendis en hefur
að mestu sýnt erlendis, einkum í Par-
ís þar sem hann hefur átt velgengni
að fagna.
Í Arinstofu Listasafns ASÍ stendur
yfir sýning á nokkrum konkretverkum
frá sjötta áratug síðustu aldar. Á sýning-
unni eiga verk listamennirnir Benedikt
Gunnarsson, Hjörleifur Sigurðsson,
Nína Tryggvadóttir, Valtýr Pétursson og
Þorvaldur Skúlason.
Sýningin Undir fíkjutré: Alþýðu-
listir og frásagnarhefðir Indlands
stendur yfir í Listasafninu á Akur-
eyri. Þetta er í fyrsta sinn sem ind-
versk myndlist er kynnt með jafn víð-
feðmum hætti hér á landi.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
FÖSTUDAGUR 4. apríl 2003 35
Friðarstund
á stríðstímum
Friðarstund verður í hádeginuí Neskirkju í dag, eins og ver-
ið hefur undanfarnar tvær vikur.
Á föstudögum er meira við haft
en aðra daga, því þá er jafnframt
boðið upp á vandaðan tónlistar-
flutning.
„Við byrjuðum með þessar
friðarstundir 20. mars, sama
daginn og innrásirnar hófust í
Írak,“ segir séra Örn Bárður
Jónsson, sóknarprestur í Nes-
kirkju. „Maður finnur auðvitað
til með fólki þarna. Þetta fólk er
á flótta og að missa börnin sín
og ættingja. Svo má ekki gleyma
hermönnunum, sem eru hrædd-
ir og æstir og trylltir. Þeir eiga
líka foreldra heima hjá sér og
systkini.“
Undanfarna tvo föstudaga
hefur organisti kirkjunnar,
Steingrímur Þórhallsson, ásamt
Martin Frewer fiðluleikara og
Dean Ferrel kontrabassaleik-
ara, flutt svokallaðar Biber-
sónötur. Í dag hafa þeir Stein-
grímur og Ferrel hins vegar
fengið Hrólf Sæmundsson
baritónsöngvara í lið með sér.
Þeir ætla að flytja kantötu eftir
Johann Sebastian Bach.
„Þetta er veraldleg kantata
sem heitir Amore Traditore, eða
Svikula ást. Þarna erum við
kannski að höfða til þess að við
fylgjum stundum svikulli hug-
myndafræði í heiminum og látum
teyma okkur á asnaeyrunum. Nú
er ég einmitt að undirbúa ferm-
ingarnar. Börnin eru að koma
hingað til að játast Jesú Kristi á
sama tíma og stjórnvöld ganga
þvert á boðskap hans, sé til dæm-
is tekið tillit til gullnu reglunnar:
Allt sem þér viljið að aðrir menn
gjöri yður, það skuluð þér og
þeim gjöra.“ ■
1
2
3
4
5
6
7
13
14
15
16
17
18
19
20
8
9
10
11
12
Íslenskilistinn
TOPP 20 Á X977
VIKA 14 2003
Botnleðja
„EUROVÍSA“
Limp Bizkit
„DROP DEAD“
System of a down
„I-E-A-A-I-A-I-O“
Hell Is for Heroes
„I CAN CLIMB MOUNTAINS“
Beastie Boys
„IN A WORLD GONE MAD“
Oasis
„SONGBIRD“
Guano Apes
„YOU CAN’T STOP ME“
Blur
„OUT OF TIME“
Placebo
„THE BITTER END“
Johnny Cash
„HURT“
The Datsuns
„HARMONIC GENERATOR“
Linkin Park
„SOMEWHERE I BELONG“
Sigur Rós
( )
Foo Fighters
„TIMES LIKE THESE“
Chevelle
„SEND THE PAIN BELOW“
Queens of the Stone Age
„GO WITH THE FLOW“
Sum 41
„THE HELL SONG“
Socialburn
„DOWN“
Transplants
„DJ DJ“
Interpol
„P.D.A“
SÓKNARPRESTURINN Í NESKIRKJU
Friðarstund verður í hádeginu í dag í Neskirkju, eins og verið hefur á hverjum degi frá
upphafi innrásar í Írak.
■ FRIÐARSTUND