Fréttablaðið - 24.06.2003, Side 21

Fréttablaðið - 24.06.2003, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 24. júní 2003 MAGNÚS EINARSSON Ég á nú svoldið af hljóðfærumog á erfitt með að gera upp á milli,“ segir Magnús Einarsson, mandólín- og gítarleikari. „En til að nefna eitthvað þá rambaði ég á þennan gæðagrip einn bláan mánudagsmorgun úti í henni Dyflinni fyrir um 15 árum. Ég var að gera útvarpsþætti um írska tónlist. Þá var þetta á útsölu og maður er alltaf svolítið var um sig þegar mikið er slegið af hljóðfær- um. En þá var skýringin sú að Ír- arnir vilja aðra týpu af mandólín- um. Þetta er F-týpa, sem mest er notuð í blúgrass- og kántrítónlist. Írarnir vilja fremur A-týpuna, sem hefur skærari tón. Þetta hljóðfæri hefur hlýjan viðar- kenndan tón sem mér fellur í geð og er eftirsóttur í þessum F- mandólínum. Hljóðfærið kostaði mig þrjátíu þúsund þá, sem er ör- ugglega 60 til 70 þúsund í dag. Samsvarandi hljóðfæri fer á svona 100 til 150 þúsund. En þetta mandólín hefur dugað mér vel, fylgt mér vítt og breitt um landið og í marga túra út í heim með hin- um og þessum hljómsveitum.“ Hljóðfæriðmitt 21                    !"#  $   !%$ $ &'        ( ) *+ ,    !"#  $   !%$ $ &'        *+ ,    !"#  $   !%$ $ &'      !" # -%!  ./- '01-1 )& 3$0$4 5  !" # #6!78 9$1  &  $ : ;'$'41 1 ( )<$ ' '1 $'$' $ (: 1 ' 01$4 #6!=;*8  !"$#  > ) *+  + -1 2 ) ?$1   # 0 @A** '1$   B'         +   !"#  $   !%$ $ &'    !"###  Ljósmyndir Yann Arthus- Bertrand eru sýndar á Austurvelli. Sýningin ber nafnið Jörðin séð frá Himni og hefur verið sýnd víðs vegar um heiminn. Á sama tíma verður upplýsingamiðstöð að Kirkjustræti 12 (Skjaldbreið) þar sem sjá má kvik- mynd um tilurð verkefnisins.  Sýning Claire Xuan í Ljósmynda- safni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Lista- konan kynnir þar myndverk sín og ljós- myndir og fimmtu ferðdagbók sína, Ís- land.  Sumarsýning í Listasafni Íslands á úrvali verka í eigu safnsins.  Á Árbakkanum á Blönduósi eru Fé- lagar úr Samlaginu listhúsi á Akureyri með sýningu á smáverkum. Sýningin stendur til 27. júní og er opin á opnun- artíma kaffihússins. Á sýningunni eru málverk unnin með olíu, vatnslitum og akryl, og verk unninn í textíl, tré, leir og fleira. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ■ TÓNLIST Ég hef unnið með Birgi Braga-syni, Pétri Grétarssyni og El- vari Lárussyni í bráðum eitt ár. Við erum nú að halda til Noregs til að taka upp plötu og tónleikarnir eru í tilefni af því,“ segir Eivör Páls- dóttir söngkona. Eivör heldur til Noregs þann 27. júní með glænýtt efni til að taka upp. „Þetta eru lög og textar eftir mig. Ef ég þyrfti að lýsa tónlistinni þá yrði ég að nefna þjóðlagaáhrifin enda er ég mikill þjóðlagasöngvari í mér. Þó má auðvitað finna önnur áhrif eins og djass- og rokkáhrif.“ Aðspurð segir Eivör að platan verði öll sungin á færeysku. „Ég var lengi að velta því fyrir mér hvort ég ætti að syngja á íslensku eða færeysku. Ég áttaði mig síðan á því að ég syng best á móðurmál- inu og valdi því færeysku.“ Eftir upptökur munu Eivör og hinir þrír halda til Vestfold. „Við munum spila á þjóðlagafestival í Vestfold í Noregi ásamt hljóm- sveitum alls staðar að úr heimin- um. Við munum spila á tónleikum með norskri hljómsveit sem heitir Goten en hún er mjög vinsæl þjóð- lagasveit.“ Að sögn Eivarar er margt fram undan og mun sumarið einkennast af mikilli spilamennsku hér á landi, í Noregi, Færeyjum og Þýskalandi. Platan mun koma út með haustinu og segir Eivör að markmiðið sé að hún fari í dreif- ingu á Norðurlöndunum. Þar sem stutt er í Noregsförina segir Eivör að tónleikarnir séu ætl- aðir sem æfing og öll platan verð- ur spiluð. Það má því segja að um fyrir fram útgáfutónleika sé að ræða, nokkurs konar forskot á sæl- una. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og eru í Kaffileikhúsinu. ■ EIVÖR PÁLSDÓTTIR Eivör heldur tónleika í kaffileikhúsinu ásamt Þessum þremur í kvöld. Tónleikarnir eru í til- efni Noregsfarar þeirra en þar munu þau taka upp nýja plötu. Forskot á sæluna FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B IL LI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.