Fréttablaðið - 24.06.2003, Síða 24

Fréttablaðið - 24.06.2003, Síða 24
24. júní 2003 ÞRIÐJUDAGUR Sumarfrí eru í eðli sínu gleðiefni.Nema fyrir þá sem hlusta á út- varp eða horfa á sjónvarp. Því þegar stjörnurnar fara í frí leikur afleys- ingafólkið lausum hala. Verst er ástandið þessa dag- ana í Spegli Ríkisútvarpsins á milli kvöldfrétta. Þar sem Friðrik Páll Jónsson stýrði áður liði sínu fræki- lega um fréttaslóðir kveður nú við nýjan tón. Meira að segja búið að breyta stefinu. Og flest fór þar með. Huggun er harmi gegn að öll sumarfrí styttir upp um síðir. Svipað má segja um Kastljós Rík-issjónvarpsins. Þar reynir ungt fólk að leika þáttastjórnendur og tekst svo sem bærilega. En þetta er ekki í alvöru. Það vantar glampann sem Eva María, Kristján og Gísli Marteinn skópu í upphafi. Afleys- ingafólkið á að fá tækifæri á eigin forsendum. Því er enginn greiði gerður með því að láta það setjast í sérmerkta stjörnustóla. Heldur lítið verið gert meðmyndskreytta búta úr textum Halldórs Laxness sem Sveinbjörn I. Baldvinsson gerði og Ríkissjón- varpið sýndi fyrir skemmstu. Þarna voru aðferðir poppmynd- bandanna notaðar á Nóbelsskáldið - og tókst vel. Sérstaklega var fram- lag Óskars Jónassonar gott. Hrein- lega frábært og við lá að Friðrik Þór toppaði það með sínu. Þá sýndi Ásdís Thoroddsen góða takta í sinni sveiflu. Ragnar Bragason var slakastur þegar hann reyndi að færa tarfsreið Bjarts í Sumarhús- um niður í sollinn í Lækjargötu. Þar var ágætri hugmynd klúðrað frá a - ö. ■ Við tækið EIRÍKI JÓNSSYNI ■ finnst afleysingafólk eiga betra skilið en vera hneppt í sérmerkta stjörnustóla þeirra sem fara í frí. Stjörnur í fríi 19.00 Life Today 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 19.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 19.30 Fastrax 2002 (Vélasport)Hrað- skreiður þáttur þar sem ökutæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 20.00 Toyota-mótaröðin í golfi 21.00 Among Giants (Ein af strákun- um) Rómantísk gamanmynd. Ray er verktaki í Sheffield á Englandi. Hann er nýbúinn að taka að sér stórt verkefni og þarf að bæta við mannskapinn. Hann ræður því Gerry þvert á allar ráðlegging- ar. Hún er eina konan í vinnuflokknum og ekki batnar ástandið þegar Ray fer að gefa henni hýrt auga. Aðalhlutverk: Pete Postlethwaite, Rachel Griffiths, James Thornton, Lennie James. Leikstjóri: Sam Miller. 1998. Bönnuð börnum. 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Toppleikir (Aston Villa - Liver- pool) 0.50 Toyota-mótaröðin í golfi 1.40 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 2.40 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (23:24) 13.00 Third Watch (14:22) 13.50 Daylight Robbery (8:8) 14.40 The Naked Chef (3:8) 15.10 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Off Centre (5:7) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 5 (9:23) (Vinir) 20.00 Fear Factor 3 (16:28) 20.50 The Agency (10:22) (Leyniþjón- ustan) 21.35 Shield (5:13) (Sérsveitin) Strang- lega bönnuð börnum. 22.20 Scare Tactics (2:13) 22.45 Twenty Four (21:24) (24) 23.25 Crossing Jordan (13:25) 0.10 Cold Feet (6:6) ) 1.00 Drive Me Crazy (Ástarflækjur) Rómantísk gamanmynd. 2.30 Friends 5 (9:23) (Vinir) 2.55 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Corky Romano 8.00 Journey of August King 10.00 Heartbreakers 12.00 Air Bud: World Pup 14.00 Journey of August King 16.00 Heartbreakers 18.00 Air Bud: World Pup 20.00 Corky Romano 22.00 When the Sky Falls 0.00 The Pandora Project 2.00 Hannibal 4.10 When the Sky Falls 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Stöð 2 22.20 SkjárEinn 22.00 Þáttaröð um líf og störf kennara og nemenda í miðskólanum Winslow High í Boston. Marylin heyrir einn nema sinn syngja. Hún fær Aishu til að fara í prufu enda er Winslow að setja söngleik á svið. Marla er þó hrifnari af annarri í hlutverk- ið og í ljós kemur að Aisha þolir ekki álagið. Guber hjálpar nema sem er hommi en ekki kominn út úr skápnum en félagar hans í sundhópnum eru með leiðindi við hann. Riley á erfitt með að aðlaga sig að Winslow og Harper biður Brooke um að ræða við hana. 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 The King of Queens ( e) 20.00 48 Hours 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Umsjón með þættinum hefur sem fyrr Elín María Björnsdóttir. 22.00 Boston Public Bandarískur myndaflokkur um líf og störf kennara og nemenda við Winslow-miðskólann í Boston þar sem hver hefur sinn drösul að draga. 22.50 Jay Leno Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk og bara hversdagslega vitleysinga sundur og saman í háði. 23.40 World’s Wildest Police Videos (e) Eins og Jack Bunnell lætur svo oft í ljós þá skal með lögum land byggja. 0.30 Mótor (e) 1.00 Dagskrárlok 16.30 Fótboltakvöld Endursýnt 16.50 Helgarsportið Endursýnt 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Spæjarar (7:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Geishur - Að tjaldabaki 20.55 Vesturálman (11:22) (West Wing) 21.40 Timburmenn (2:10) Smíðaþáttur á léttum nótum í umsjón Arnar Árnason- ar leikara og Guðjóns Guðlaugssonar smiðs. 22.00 Tíufréttir 22.20 Á ströndinni (2:2) (On the Beach) Bandarísk/áströlsk kvikmynd í tveimur hlutum. Leikstjóri er Russell Mulcahy og aðalhlutverk leika Armand Assante, Rachel Ward, Bryan Brown og Jacqueline McKenzie. 0.05 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.25 Dagskrárlok Boston Public Skelfingin uppmáluð, eða Scare Tactics, er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum. Hér er á ferðinni ótrúlegt raunveruleika- sjónvarp þar sem fórnarlömbin upplifa hluti sem fá hárin til að rísa en á meðal þeirra sem verða fyrir barðinu á þáttagerð- armönnunum eru ýmsar frægar stjörnur. Kynnir er leikkonan Shannen Doherty, sem þykir hinn versti skaphundur. Doherty, sem lék m.a. í Beverly Hills 90210, hefur verið dæmd fyrir ölvunarakstur, ávísanafals og líkamsárás svo eitthvað sé nefnt. Það er því eins gott að hún er kynnir í þáttunum en ekki fórnarlamb! 24 Frekjan Shannen Doherty ■ Afleysingafólk- ið á að fá tæki- færi á eigin for- sendum. OPRAH WINFREY Selur bækur eins og henni sé borgað fyrir það. Oprah tryggir bókasölu: Steinbeck á metsölulista SJÓNVARP Sjónvarpsstjarnan bandaríska Oprah Winfrey sá til þess að meistaraverk John Stein- beck, Austan Eden, skaust á bandaríska metsölulista. Oprah hefur ákveðið að mæla með sígild- um bókum í nýjum bókaklúbbi sínum og það nægir til þess að þúsundir Bandaríkjamanna þjóti í bókabúðir og kaupi það sem hún bendir á. Bókin náði til dæmis öðru sæti á metsölulista Amazon, á eftir nýjustu Harry Potter-bókinni sem skellti sér á alla metsölulista um helgina. ■ SJÓNVARP Ríkisstjórn Rússlands lokaði helstu einkareknu sjón- varpsstöðinni þar í landi nú um helgina. Stöðin, TVS, var mynduð úr tveimur sjónvarpsstöðvum sem áður höfðu farið á hausinn, NTV og TV6, og var nánast eini vett- vangur skoðana gegn ríkisstjórn- inni. Nú er ríkisrekin íþróttastöð í húsum TVS. Ástæða þess að stöð- inni var kippt úr loftinu var þó fullkomlega góð og gild; TVS átti í mesta basli með peningamál og skuldaði mikið. Fréttastjóri TVS segir þó að með því að hætta útsendingum svona skyndilega og án tækifæra hafi háttsettir í Kreml sett pólitískan stimpil á málið, en hann gagnrýndi Pútín, forseta landsins, iðulega á stöð- inni. Áhrif sjónvarps eru mikil í Rússlandi og nú þegar stutt er í forsetakosningar þykir ískyggi- legt að Pútín hafi töglin og hagld- irnar í öllu sjónvarpi, en hann hef- ur áður verið gagnrýndur fyrir hálfgerða fjölmiðlaeinokun. Stjórnmálaspekingar þarlendis segja þetta áþekkt því að aðeins einn maður væri í framboði. ■ Sjónvarpsfjölmiðlun: Síðasta einkarekna stöðin á hausinn VLADIMÍR PÚTÍN Hefur verið ásakaður um einokunartilburði í fjöl- miðlamálum. Volvo XC-90 • F.sk.dagur 03/03 • ek. 9 þ.km • S.sk • 7 manna • Leður • Lúga • Dr.kúla • hleðslujafnari o.fl o.fl v. 6.050.000 Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur Bíldshöfða 10 • 110 Reykjavík • S. 587-8888 www.bilasalarvk.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.