Fréttablaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 43
5. september 2003 FÖSTUDAGUR
18.00 Olíssport 18.30 Trans World
Sport 19.30 Gillette-sportpakkinn
20.00 Football Week UK 20.30 Inside
Schwartz (9:13) 21.00 Angel’s Dance
(Leigumorðinginn) Aðalhlutverk: James
Belushi, Sheryl Lee, Kyle Chandler. Leik-
stjóri: David L. Corley. 1999. Stranglega
bönnuð börnum. 22.40 Razor Blade
Smile (Hárbreitt bros) Hryllingsmynd um
ódauðlega konu, Lilith Silver, sem starfar
sem leigumorðingi. Aðalhlutverk: Eileen
Day, Christopher Adamson, Jonathan
Coote. Leikstjóri: Jake West. 1998.
Stranglega bönnuð börnum. 0.20
Crying Freeman (Frelsinginn) Aðalhlut-
verk: Rae Dawn Chong, Mark Dacascos,
Julie Condra. 1995. Stranglega bönnuð
börnum. 2.00 Dagskrárlok og skjá-
leikur
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and
the Beautiful 9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í
bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi 12.40 Spin City
(16:22) 13.00 Jag (12:25) 13.45
Amazing Race (1:13) 14.30 The
Agency (19:22) 15.15 Dawson’s Creek
(4:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45
Dark Angel (12:21) 18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í
dag, íþróttir, veður 20.00 The Simp-
sons (10:22) 20.25 George Lopez
(21:28) 20.50 Talking to Heaven
(Himnatal) Aðalhlutverk: Ted Danson,
Mary Steenburgen, Diane Ladd, Michael
Moriarty, Queen Latifah, Jack Palance.
Leikstjóri: Stephen Gyllenhaal. 2002.
22.20 Elling Norsk gamanmynd með al-
varlegum undirtóni. Myndin var tilnefnd
til Óskarsverðlauna á síðasta ári. Aðal-
hlutverk: Per Christian Ellefsen, Sven
Nordin, Marit Pia Jacobsen. Leikstjóri:
Petter Næss. 2001. 23.45 The Musket-
eer (Skyttan) Aðalhlutverk: Justin Cham-
bers, Catherine Deneuve, Mena Suvari,
Stephen Rea, Tim Roth. Leikstjóri: Peter
Hyams. 2001. Bönnuð börnum. 1.25
Knock off (Falsarinn) Aðalhlutverk: Jean-
Claude Van Damme, Lela Rochon, Rob
Schneider, Michael Fitzgerald. Leikstjóri:
Tsui Hark. 1998. Stranglega bönnuð
börnum. 2.50 Primary Suspect (Grun-
aður um morð) Aðalhlutverk: William
Baldwin, Brigitte Bako, Lee Majors. Leik-
stjóri: Jeff Celentano. 2000. Stranglega
bönnuð börnum. 4.25 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV
21.55 Supersport 22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Sjónvarpið20.10
18.30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 Guinness World Records Heims-
metaþáttur Guinness er eins og nafnið
bendir til byggður á heimsmetabók
Guinness og kennir þar margra grasa.
Þátturinn er spennandi, forvitnilegur og
stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg af-
rek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfald-
lega sauðheimskt fólk. 21.00 Dragnet
22.00 Djúpa laugin Undanfarin tvö ár
hefur verið auglýst eftir nýju umsjónar-
fólki hins sívinsæla stefnumótaþáttar
með frábærum árangri. Nokkur pör hafa
fengið að spreyta sig í beinni útsendingu
og í sumar brá svo við að ómögulegt var
að gera upp á milli þriggja efnilegra
stjórnenda! Það verða því þrír sundlaug-
arverðir sem skiptast á að stefna fólki á
óvissustefnumót í beinni útsendingu í
vetur og markmiðið er að búa til fleiri
börn! 23.00 The Drew Carey Show (e)
Magnaðir gamanþættir um Drew Carey
sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á
þrjá furðulega vini og enn furðulegri
óvini. 23.30 The King of Queens (e)
Doug Heffernan sendibílstjóri sem þykir
fátt betra en að borða og horfa á sjón-
varpið með elskunni sinni verður fyrir því
óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið
en sá gamli er uppátækjasamur með af-
brigðum og verður Doug að takast á við
afleiðingar uppátækjanna. 0.00 Fast-
lane (e) 0.50 King Pin (e)
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Anna í Grænuhlíð (7:26)
(Anne: The Animated Series) Kanadískur
teiknimyndaflokkur. 18.30 Einu sinni
var ... - Uppfinningamenn (25:26) (Il
était une fois.... les découvreurs) Frönsk
teiknimyndasyrpa um þekkta hugvits-
menn og afrek þeirra. Í þessum þætti er
fjallað um Armstrong, tunglið og geim-
inn. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið 20.10 Janice Beard
Bresk bíómynd frá 2002. Janice fer til
London að safna peningum til að greiða
fyrir sálfræðimeðferð mömmu sinnar.
Hún fær vinnu hjá bílaframleiðanda en
svo tekur atburðarásin óvænta
stefnu.Leikstjóri: Clare Kilner.Aðalhlut-
verk: Eileen Walsh, Patsy Kensit og Rhys
Ifans. 21.30 Krákumorð (A Murder of
Crows) Spennumynd frá 1999. Lögfræð-
ingur eignar sér bók eftir látinn vin sinn
en vopnin snúast í höndunum á honum
fyrr en hann væntir. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra en
tólf ára. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Að-
alhlutverk: Cuba Gooding, Tom Berenger,
Marianne Jean-Baptiste og Eric Stoltz.
23.10 Gullmót í frjálsum íþróttum
Fylgst með sjötta og síðasta Gullmóti
sumarsins á Leikvangi Baldvins konungs
í Brüssel fyrr í kvöld. 1.10 Útvarps-
fréttir í dagskrárlok
Janice
Beard
6.00 All the Pretty Horses 8.00 I
Dreamed of Africa 10.00 Someone
Like You 12.00 Tango 14.00 I
Dreamed of Africa 16.00 Someone
Like You 18.00 Tango 20.00 The
Man Who Sued God 22.00 Pearl
Harbor 1.00 All the Pretty Horses
2.55 Stigmata 4.35 The Man Who
Sued God
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30
Árla dags 9.05 Óskastundin 9.50
Morgunleikfimi 10.15 Yfir auðnina hvítu
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50
Dánarfregnir 13.00 Sakamálaleikrit Út-
varpsleikhússins, 13.15 Sumarstef 14.04
Útvarpssagan, Augu þín sáu mig 14.30
Miðdegistónar 15.03 Útrás 15.53
Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð-
sjá 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
19.00 Lög unga fólksins 19.30 Veður-
fregnir 19.40 Útrás 20.30 Kvöldtónar
21.00 Trönur 21.55 Orð kvöldsins 22.00
Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Nor-
rænt 23.00 Kvöldgestir 0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R.
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
með Guðrúnu Gunnarsdóttur 10.03
Brot úr degi 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Speg-
illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Sýrð-
ur rjómi 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir
FM 92,4/93,5
FM 90,1/99,9
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju.
FM 98,9
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 94,3
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
VH1
15.00 So 80s 16.00 The Album
Chart Show 17.00 Smells Like
the 90’s 18.00 Then & Now
19.00 100 Greatest Albums:
Numbers 20-1 21.00 Friday
Rock Videos 23.30 Beavis &
Butthead 0.00 Chill Out 1.00
VH1 Hits
TCM
19.00 Soylent Green 20.35
Brainstorm 22.20 Children of
the Damned 23.50 Travels with
My Aunt 1.35 The Brothers
Karamazov
Eurosport
13.00 Volleyball: European
Championship Germany 15.00
Athletics: the Sprinters - HSI:
Inside the life 16.00 Volleyball:
European Championship
Germany 18.00 Tennis: Grand
Slam Tournament U.S. Open
New York 21.45 News:
Eurosportnews Report 22.00
Formula 1: Formula 22.15 Rally:
World Championship Australia
22.45 Xtreme Sports: Yoz
Session 23.15 News: Eurosport-
news Report
Animal Planet
16.30 Breed All About It 17.00
Keepers 18.00 Amazing Animal
Videos 18.30 Amazing Animal
Videos 19.00 Aussie Animal
Rescue 19.30 Aussie Animal
Rescue 20.00 Animal Precinct
20.30 Animal Precinct 21.00
Animals A-Z 21.30 Animals A-Z
22.00 The Natural World 23.00
Big Cat Diary 23.30 From Cra-
dle to Grave 0.30 Chimpanzee
Diary
BBC Prime
16.15 Ready Steady Cook 17.00
Gary Rhodes’ Cookery Year
17.30 Casualty 18.20 Marion &
Geoff 18.30 Yes Minister 19.00
Red Cap 20.30 The Fabulous
Bagel Boys 21.30 Yes Minister
22.00 Later With Jools Holland
23.00 Secrets of the Ancients
23.55 House Detectives at
Large 0.55 The Gulf War
Discovery
15.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 16.00 Scrapheap
Challenge 17.00 Full Metal
Challenge 18.00 Casino Diaries
18.30 A Car is Born 19.00
Hackers - Outlaws and Angels
20.00 Scene of the Crime
21.00 Trauma - Life in the ER
22.00 Extreme Machines 23.00
Battlefield 0.00 People’s Cent-
ury
MTV
14.30 The Story of Limp Bizkit
15.00 The Fridge - Series
Premiere 16.30 **premiere**
Shakedown Turkey 17.00 Dance
Floor Chart 19.00 The Andy
Dick Show 19.30 Jackass 20.00
Isle of Mtv Build Up Show 5
20.30 Making the Video Mya
21.00 Party Zone 23.00 Un-
paused
DR1
16.00 Fredagsbio 16.30 TV-
avisen med Sport og Vejret
17.00 Disney sjov 18.00 Stjer-
ne for en aften (1) 19.00 TV-
avisen 19.30 Fredagsfilm:
Forces of Nature (kv - 1999)
21.15 Fremtidens mand - The
Tomorrow Man 22.45 Boogie
23.45 Godnat
DR2
17.30 Golden League Bruxelles
20.00 Veninder (1:6) 20.30
Deadline 21.00 Familien Kum-
ar i nr. 42 - The Kumars at No.
42 (3) 21.30 Becker (34)
22.10 Godnat
NRK1
16.00 Barne-tv 16.40 Distrik-
tsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge rundt 17.55 Hvor-
dan svindle til seg én million
19.15 Bing Crosby - Amerikas
første gullstrupe 20.15 Detekti-
men: Politiagentene - Stingers
21.00 Kveldsnytt 21.15 Seks
fot under - Six feet under (3)
22.05 Friidrett: Golden League
fra Brussel 22.50 Rally-VM
2003: VM-runde fra Australia
NRK2
16.00 Siste nytt 16.10 mPetre
tv Grønn sone 17.30 Mannen
med tubaen 17.55 Friidrett:
Golden League 18.00 Siste
nytt 18.05 Friidrett: Golden
League 20.10 Siste nytt 20.15
Popol Ace i full symfoni 21.15
David Letterman-show 22.00
mPetre tv Grå sone 23.30
mPetre tv Rød sone 1.00
Svisj: musikkvideoer og chat
SVT1
15.00 Spinn topp 10 15.45 Fri-
idrott: Finnkampen 16.15 Boli-
bompa 16.16 Rosa Mirabella
16.30 Doug 17.00 Friidrott:
Finnkampen 17.30 Rapport
18.00 Friidrott: Finnkampen
19.00 EM i basket 21.00
Rapport 21.10 Kulturnyheterna
21.20 Cleo 21.50 Med eller
utan killar
SVT2
15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Friidrott: Finn-
kampen 17.00 Kulturnyheterna
17.10 Regionala nyheter 17.30
Friidrott: Finnkampen 18.00 K
Special: Nina Simone 19.00
Aktuellt 19.30 Ola 21:30
20.00 Sportnytt 20.15 Reg-
ionala nyheter 20.25 A-ekono-
mi 20.30 I narkotikans spår
21.25 Kiss me Kate 21.55
Känsligt läge 22.25 Ola 21:30
22.55 Yrkeslandslaget 2003
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
18.15 Kortér Fréttir, Dagskrá og Sjón-
arhorn.(Endursýnt á klukkutíma frestitil
morguns)
Það er merkilegt að tengjastbreiðbandinu og vera skyndi-
lega kominn með aðgang að meira
en 40 sjónvarpsrásum sem heita
til dæmis NRK1, NRK2, SVT1 og
SVT2, ARD, PRO7, SAT1, ZDF,
France-2, M6, Rai
Uno, TVE, CNN, Sky
News, CNBC Europe,
BBC World, BBC
Prime, Eurosport,
TCM, Cartoon Net-
work, Discovery,
Animal Planet,
National Geographic, VH-1, Tra-
vel MTV, Pro Sieben, FoxKids,
Nickelodeon, Discovery Civi-
lisation, Discovery Sci-Trek,
Discovery Travel & Adventure,
Fashion TV, Hallmark, Adult
Channel, MUTV, Extreme Sports,
Eurosport News, ESPN Classic,
Smash Hits og Kerrang! Maður
skyldi ætla að þeim manni sem
hefur tryggt sér aðgang að breið-
bandinu þurfi aldrei framar að
leiðast.
Það er Síminn sem selur að-
gang að þessari dýrð fyrir 3.995
krónur á mánuði.
Hitt er verra að þessum við-
skiptum fylgir lítil þjónusta af
hálfu söluaðilans. Upplýsingar
um dagskrárliði þurfa neytendur
að finna sjálfir. Dagskrárupplýs-
ingar á skjánum eru því sem næst
alls engar, og ætti þó að vera for-
gangsmál Símans að upplýsa
kaupendur um þá vöru sem þeir
eru áskrifendur að. Breiðbandið
er ekki skólpleiðsla sem aðeins
þarf að sjá um að stíflist ekki svo
að úrgangurinn komist leiðar
sinnar, heldur merkilegt tækifæri
til að auðga líf nútímafólks. Þetta
mættu forráðamenn breiðbands-
ins gjarna athuga – og helst sem
fyrst. ■
Við tækið
ÞRÁINN BERTELSSON
■ tengdist breiðbandinu og setur
við það spurningarmerki.
Breska bíómyndin Janice Beard er
frá 2002. Janice hefur búið alla ævi
hjá mömmu sinni sem er haldin
víðáttufælni en pabbi Janice lést
þegar hún fæddist. Þegar Janice er
komin á þrítugsaldur fer hún til
London að safna peningum til að
greiða fyrir sálfræðimeðferð
mömmu sinnar. Hún fær vinnu hjá
bílaframleiðanda en svo tekur at-
burðarásin óvænta stefnu með til-
heyrandi ástarbralli og myrkraverk-
um. Leikstjóri er Clare Kilner og að-
alhlutverk leika Eileen Walsh, Patsy
Kensit og Rhys Ifans.
■ Upplýsing-
ar um dag-
skrárliði
þurfa neyt-
endur að
finna sjálfir.
Breiðband - ekki skólpleiðsla
44
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
TOPP 20 - X-IÐ977 - VIKA 36
PLACEBO
THIS PICTURE
AUDIOSLAVE
SHOW ME
JANE’S ADDICTION
JUST BECAUSE
COLDPLAY
GOD PUT A SMILE UPON...
MURDERDOLLS
WHITE WEDDING
MUSE
STOCKHOLM SYNDROME
THE THRILLS
BIG SUR
KINGS OF LEON
MOLLY’S CHAMBERS
A PERFECT CIRCLE
WEAK AND THE POWERLESS
SUPERGRASS
RUSH HOUR SOUL
ME FIRST AND THE GIMME GIMMES
I BELIEVE I CAN FLY
MARILYN MANSON
THE NEW SHIT
METALLICA
FRANTIC
THE MARS VOLTA
INERTIATIC E.S.P.
RANCID
FALL BACK DOWN
200.000 NAGLBÍTAR
LÁTTU MIG VERA
FOO FIGHTERS
LOW
ALIEN ANT FARM
THESE DAYS
YEAH YEAH YEAHS
DATE WITH THE NIGHT
GOOD CHARLOTTE
LIFESTYLE OF THE RICH...
Vinsælustulögin
Oldsmobile Eighty eight LS 3800. Nýskráður 12.01.1999.
Ekinn 67 þús. Einn eigandi frá upphafi. 205 hestöfl.
Grænblár að lit. Vel með farinn sjálfskiptur bíll með útvarpi,
geislaspilara og leðri í sætum. Verð 1.700 þúsund.
Upplýsingar veitir Árni í síma 6992334.
Til sölu
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
Roxie peysa
1.490
Smáralind