Fréttablaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 37
Haft er eft-ir bresku
slúðurtímariti
að blikur séu
á lofti um að
ofurparið
Jennifer
Lopez og Ben
Affleck hafi
blöffað al-
menning og
gifst í leyni á
dögunum. Það
sást til pars-
ins nálægt
heimili sínu
laumast inn á
skrifstofu fó-
geta tíu dög-
um eftir að
áætluðu brúð-
kaupi var frestað. Parið sagðist
hafa verið þar í öðrum erinda-
gjörðum, en slúðurtímaritin
halda áfram að rannsaka málið.
Sjónvarpsþáttur grínarans TomGreen hefur verið tekinn af
dagskrá MTV eftir að áhorfið
hrapaði á dögunum. Green, sem
er fyrrverandi eiginmaður
Charlie’s Angels töffarans Drew
Barrymore, kom vel út úr
áhorfskönnunum þegar þáttur
hans fór af stað en þá er talið að
um 899.000 manns hafi horft á
þættina. Nú hefur áhorfið hrap-
að niður í 255.000. Talsmenn
MTV segja að Tom sé ennþá
partur af MTV-fjölskyldunni og
hann muni taka þátt í nýju verk-
efni nú þegar þessi þáttur er
hættur.
Stevie Nicks, söngkona hljóm-sveitarinnar Fleetwood Mac,
er bálreið út í söngkonuna
Madonnu
fyrir að
kyssa Britn-
ey Spears á
MTV-tónlist-
arverðlaun-
unum þar
sem hún tel-
ur að
Madonna sé
of gömul til
að kyssa
Britney. Hún
er einnig á
því að söng-
konurnar, að
Christinu Aguilera meðtaldri, séu
of glyðrulegar í klæðaburði. Þeg-
ar Nicks var spurð út í hvaða ráð
hún vildi gefa þremmenningun-
um sagði hún: „Farið í fleiri föt
og reynið að skrifa sómasamleg
lög.“
Leikstjórinn Brett Ratner ætlarað gefa út ljósmyndabók sem
inniheldur
ljósmyndir
af stjörn-
um á borð
við Mich-
ael
Jackson,
Britney
Spears,
Liv Tyler,
Justin
Timberla-
ke og Jude Law. Brett Ratner
segir að stjörnurnar hafi verið
mjög tilkippilegar en sumar hafi
þó verið hégómlegri en aðrar.
Ku hann þar eiga við söngkon-
una Mariuh Carey sem krafðist
þess að hún fengi sjálf að velja
hvaða myndir yrðu birtar af
henni.
Hugsanlegt er að allir hljóm-sveitarmeðlimir The Liber-
tines komi saman aftur um leið
og söngvari hljómsveitarinnar,
Pete Doherty, sleppur úr fang-
elsi. Lagahöfundur hljómsveitar-
innar, Carl Barat, segist vilja fá
gamla félaga sinn aftur í hljóm-
sveitina og áfrýjun að beiðni
Barats gæti haft það að verkum
að Doherty slyppi út í nóvember.
Eins og frægt er var Doherty
rekinn úr hljómsveitinni á sínum
tíma og tók hann því það illa að
hann braust inn til Carls Barats,
stal nokkrum hlutum úr íbúðinni
og var handtekinn fyrir vikið.
Fréttiraf fólki
37FIMMTUDAGUR 25. september 2003
SJÓNVARP Clint Eastwood er meðal
þeirra leikstjóra sem hafa lagt
sitt af mörkum við gerð nýrra
þátta sem sýndir verða á sjón-
varpsstöðinni PBS: „The Blues“
er yfirheitið á þáttunum sem eru
sjö talsins og mismunandi leik-
stjórar voru fengnir til að búa til
hvern þátt. Markmiðið með þátt-
unum er að heiðra blústónlist en
meðal annars verður fjallað um
framlag þessarar tónlistarstefnu
til samfélagsins og rætur tónlist-
arinnar kannaðar. Martin Scor-
sese leikstýrir einum þættinum
en hugmyndin af þáttaseríunni er
fengin úr heimildarmynd hans
„Nothing but the Blues“ en þar er
m.a. fjallað um blústónleika sem
Eric Clapton hélt árið 1995. Scor-
sese hafði það á tifinningunni eft-
ir gerð heimildarmyndarinnar að
aðeins væri búið að dreypa á yf-
irborði þessa viðfangsefnis og að
blústónlist ætti það skilið að kaf-
að yrði djúpt í sögu hennar. Leik-
stjórarnir skiptu með sér verkum
eftir áhugasviði og landfræði-
legri skiptingu tónlistarinnar en
Clint Eastwood leggur áherslu á
píanóblús í þætti sínum. Hann
segist hafa sérstaka ástríðu fyrir
píanóblús og rekur það til æsk-
unnar en hann kynntist þeirri
tegund tónlistar í gegnum plötu-
safn móður sinnar. ■
Clint Eastwood
gerir blúsþátt
Frá hugmynd
að fullunnu verki
Heildarlausnir
H
ön
nu
n:
G
ís
li
B
.
Verð frá 240.000,-
Mikil einangrun Softub
pottanna gerir vetrar
notkun einfalda og án
teljandi orkukostnaðar
Rafkyntir nuddpottar
Létt ir - færanlegir
Lynghálsi 4 110 Reykjavík Símar: 588 8886 - 867 3284
2, 4 og 6 manna
NÝ SENDING
2 og 6 manna pottarnir
komnir aftur
BRUCE SKEMMTIR HERNUM
Leikarinn Bruce Willis, fyrir miðju í gulum galla, heimsótti bandaríska flugherinn
í Írak á mánudag. Þar stappaði hasarhetjan í hermennina stálinu og fékk að fljúga um
svæðið í orrustuþotu.
KELSEY GRAMMER
Margverðlaunaður sjónvarpsleikari fyrir
þátt sinn Frasier. Vill nú fara að blanda sér
í pólitík.
Kelsey Grammer:
Íhugar
framboð
SJÓNVARP Svo gæti farið að sjón-
varpsleikarinn Kelsey Grammer
bjóði sig fram til þingsetu í
Bandaríkjunum í næstu kosning-
um. Kelsey, sem er 48 ára gamall,
hefur verið virkur meðlimur
Repúblikanaflokksins síðustu ár
og vill nú fá að koma skoðunum
sínum á framfæri. Ekki eru það
launin sem heilla því Grammer
hefur verið einn launahæsti sjón-
varpsleikari heims síðustu árin og
fær um 77 milljónir króna fyrir
hvern þátt.
„Mig langar til þess að takast á
við hluti á vettvangi þar sem ég
get gert sem mest gott fyrir sem
flesta,“ sagði leikarinn, sem býr
nú í Kaliforníu, í viðtali við Fox-
sjónvarpsstöðina. „Ég er ekki bú-
inn að ákveða mig endanlega en
kannski býð ég mig fram sem
þingmann. Ég trúi því að hver ein-
staklingur verði að grípa og nýta
þau tækifæri sem honum gefast,
eins lengi og sá einstaklingur kýs
að sinna þeim efnum eins vel og
hann getur.“
Síðasta sería Frasier er nú í
framleiðslu en NBC-sjónvarps-
stöðin hefur ákveðið að hætta
framleiðslu eftir að þeirri tíundu
lýkur. Þar með fær Grammer
tækifæri til þess að bjóða sig
fram. ■
NEIL GAIMAN
Myndasagnahöfundurinn Neil Gaiman var
staddur í New York á dögunum til þess að
kynna nýútkomna Sandman-myndasögu
sína. Þetta er í fyrsta skiptið í sjö ár sem
Gaiman semur um systkinin sex sem hann
kallar „hin endalausu“. Sandman-serían
var ein vinsælasta myndasaga síðasta ára-
tugar og er margverðlaunuð.
CLINT EASTWOOD
Leikstýrir blúsþætti.