Fréttablaðið - 03.10.2003, Page 41

Fréttablaðið - 03.10.2003, Page 41
FÖSTUDAGUR 3. október 2003                                        ! " #     " $$ ! %                  !!! !" #$%%&'($&)&  *  !!! ! + ,-./01   *  !!! ! (%02  *  !!! ! 3 3  *  !!! ! 0 .34 .  *  !!! ! -)5$ $  *  !!! ! -  *  !!! ! )-$ 4  /  !!! !" ( 4 -  *  !!! ! # , -  *  !!! ! ( -*  *  !!! /! $5 65  *  !!! ! 7-1.     !!! !" 8 - 9 (      !!! !: "           (-1  "  !!! / 3 ; 4   "  !!! / -.6-<   *  !!! ! 8 35 ,5  *  !!! /! %5 ;-.8   *  !!! ! 1  &4   *!  !!! ! 1  )=1  */  !!! /  >-"  "  !!! / 4- 4)-1   *!  !!! ! + ,-./01   *  !!! ! 0 .34 .  */  !!! / 0?"  *  !!! !  6(   *  !!! !  @-   .  "  !!! / @- ( - -  **  !!! /! (9 ?     !!! A/ - 5-  "*  !!! /: 2 5 .-1  "*  !!! /: # $%&      '( )  $ *   !!+         B 52- ' ,C *  !!! ! 8 . " ' ,C *  !!! ! 4 . ' ,C   !!! !" &  ' ,C *  !!! ! 3 >-3 -> ' ,C "*  !!! /:    ' ,C *  !!! ! D..;.) -5 ' ,C   !!! !" E - $ .   ' ,C **  !!! /! $ 4 -1 ' ,C "  !!! / (-59 4  ' ,C   !!! !" Það hlýtur að vera fyrirtaksstemning og notaleg stund fyrir áhorfendur að sitja í rólegheitum, sötra bjór og hlusta á trommuleik í tvo tíma,“ segir Benedikt Ármanns- son athafnamaður, sem stendur fyr- ir fyrsta Íslandsmeistaramótinu í trommuleik. Þetta er söguleg stund sem enginn tónlistaraðdáandi ætti að láta framhjá sér fara en stefnt er að því að þetta verði árlegur við- burður. Keppnin hefst klukkan 20 í kvöld á rokkkránni Grand Rokk og eru níu af fremstu trymblum landsins skráðir til leiks: Daníel í Maus, Maggi Magnússon (Eiríks- sonar), Björgvin Ploder í Snigla- bandinu, Kristján Ben. í Dark Harvest, Kristján í Myrk, Doddi í Trabant, Toggi í Funerals, Bjössi í Mínus og Sölvi Blöndal í Quar- ashi. Á sviðinu verða þrjú trommu- sett en keppendur fá fimm mínút- ur til að taka beat og trommusóló. Glæsileg verðlaun eru í boði, sig- urvegarinn hreppir utanlandsferð fyrir tvo til Danmerkur í boði Tra- vel 2 og 2. og 3. sætið þýðir flug- ferð með einkaflugvél upp á jökul, snjósleðaferð og gistingu á hóteli. „Já, þetta eru þétt nettir vinn- ingar,“ segir Benedikt, sem valdi keppendur samkvæmt ábending- um góðra manna. Í dómnefnd sitja Andrea Gylfadóttir, Stefán Már Magnússon og Steingrímur Guð- mundsson. Sjálfur gutlar Bene- dikt á trommur. „Ég myndi aldrei titla mig trommara. En ég á sett. Telur það?“ ■ ■ TÓNLIST KEITH MOON Andi þessa frækna en liðna trommara hljómsveitarinnar The Who mun án efa svífa yfir vötnum á Grand Rokk í kvöld. Trommarar þykja sérstæður þjóðflokkur, oft líkt við villimenn, og í kvikmyndinni um hljómsveitina Spinal Tap áttu þeir það til að springa í loft upp. Íslandsmeistaramót í trommuleik

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.