Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 9
9FIMMTUDAGUR 19. febrúar 2004 999 krónu dagar ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 37 17 02 /2 00 4 999 kr. Fíkus 100 sm 999 kr. Bonsai 999 kr. Drekatré 100 sm 999 kr. Orkídeur 999 kr. dagar Verðsprengj a Hinn eini sanni íslenski konudagur. Gefðu henni blóm! Konudagurinn er á sunnudaginn ÚTFÖR Í MOSKVU Mikill mannfjöldi var viðstaddur útför nokk- urra þeirra sem létu lífið þegar glerþak sundhallar í Moskvu hrundi á miðvikudag í síðustu viku. Björgunarmenn sem vinna í rústum sundhallarinnar fundu í gær lík þrettán ára drengs og var hann sá 26. sem fannst látinn eftir slysið. Fundur með kröfuhöfum vegna Móa: Ágreiningur um ýmsar kröfur Vinnubústaðir við Kárahnjúka: Viðgerðum ólokið KÁRAHNJÚKAR Starfsmaður við Kára- hnjúka segir að engar líkur séu á því að yfirlýst markmið Impregilo um að klára viðgerðir á vistarverum starfsmanna ljúki fyrir 25. febrúar. Hann segir að verið sé að klæða bústaðina að innan með steinull en ekki verði hægt að gera við þá á varanlegan hátt fyrr en í sumar. Hann segir að sú viðgerð sem nú standi yfir þurfi ekki nema eitt ill- viðri, þá fari aftur að leka. Starfsmaðurinn vildi ekki láta nafns síns getið þar sem borið hefur á því að starfsmönnum sé sagt upp eftir að hafa tjáð sig við fjölmiðla. ■ FORSÆTISRÁÐHERRANN Sex prósent eru sátt við störf stjórnar hans. Pólska stjórnin: Verulega óvinsæl VARSJÁ, AP Níu af hverjum tíu Pól- verjum eru ósáttir við störf rík- isstjórnar Leszeks Miller for- sætisráðherra samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Einungis sex prósent Pólverja eru sátt við störf stjórnarinnar en fjögur prósent tóku ekki afstöðu til spurningarinnar. Óvinsældir ríkisstjórnarinn- ar hafa aukist að undanförnu, á sama tíma og hún reynir að fá þingið til að samþykkja niður- skurðartillögur sem ætlað er að draga úr halla á ríkissjóði á næstu árum og búa landið undir að taka upp evruna í stað núver- andi gjaldmiðils, zloty. ■ DÝRMÆTUR ÚTFLUTNINGUR Hagvöxtur í Japan undanfarna mánuði byggir á útflutningi, jafnvel um of segja hagfræðingar. Lifnar yfir Japan: Óvenju mik- ill hagvöxtur TÓKÝÓ, AP Hagvöxtur í Japan mældist 1,7 prósent á síðasta árs- fjórðungi síðasta árs en það jafn- gildir sjö prósenta hagvexti á árs- vísu. Þarlend stjórnvöld hafa fagnað tíðindunum og telja þau til marks um að samdrætti og stöðn- un, sem hefur einkennt japanskt efnahagslíf síðasta áratuginn, sé á enda. „Frábært,“ var dómurinn sem Fukushiro Nukaga, náinn sam- starfsmaður Junichiros Koizumi forsætisráðherra. Hagfræðingar vara hins vegar við of mikilli bjartsýni og minna á að undanfar- in ár hafi stundum gætt hagvaxt- ar í skamma stund áður en efna- hagurinn hefur farið aftur í sama farið. ■ MÓAR Fundur með kröfuhöfum vegna gjaldþrots kjúklingabúsins Móa var haldinn fyrr í vikunni. Lýstar kröfur í þrotabúið hljóð- uðu upp á 1.900 milljónir króna, að sögn Ástráðs Haraldssonar, skiptastjóra þrotabúsins. Hann sagði að næsta verkefni væri að leysa úr ágreiningi um stöðu ým- issa krafna milli skiptastjóra og kröfuhafa og ennfremur munu skiptastjóri og endurskoðendur kanna ýmsar riftanlegar ráðstaf- anir. Þeirri vinnu lýkur væntan- lega á næstu tveimur mánuðum og kemur þá í ljós hvort riftunar- mál verði höfðuð. Ef svo verður ekki þá er búist við að skiptum ljúki á þessu ári. Verði hins vegar höfðuð riftunar- mál þá býst skiptastjóri við því að málið taki að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Búnaðarbankinn, sem hefur lýst 512 milljónum króna í þrotabúið, er langstærsti kröfu- hafinn, en í þeim hópi eru einnig hátt í 370 aðilar og fyrirtæki, þar á meðal Landsbankinn og Íslands- banki. ■ MÓAR Fundur með kröfuhöfum vegna gjaldþrots kjúklingabúsins Móa var haldinn fyrr í vik- unni, en lýstar kröfur í þrotabúið hljóða upp á 1.900 milljónir króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.