Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 53
49FIMMTUDAGUR 19. febrúar 2004 LONDONTÍSKA Þessi mynstraða flík og þetta víða belti voru hluti af sýningu Jonathans Saunder á sýningu hans á tískuvikunni í London á miðvikudag. Þetta er hluti af haust- og vetrarlínu hönnuðarins í ár. Dómarinn í máli Courtney Lovefelldi niður handtökuskipun- ina á hendur henni eftir að hún mætti á tilsettum tíma í réttarsalinn. Þar þarf Love að svara fyrir ásak- anir um að hafa átt og verið undir áhrifum ólöglegs lyfs. Um verkjalyf er að ræða sem þarf lyfseðil fyrir en Love hefur enn ekki geta reitt hann fram. Love segist saklaus af öllum ásökunum. Barist er um miða á sérstakatónleika bresku hljómsveitar- innar The Cure í London. Sveitin ætlar að spila á barnum BarFly í Camden fyrir framan 200 manns og mun allur ágóði renna til góð- gerðamála. Einn þeirra sem tryggði sér miða er nú að selja hann á Ebay og hljóðar hæsta tilboðið upp á rétt tæpar 213 þúsund krónur. Kassagítar sem John Lennon ersagður hafa átt verður seldur á uppboði næsta mánudag. Eig- andi gítarsins ætl- ar að byrja upp- boðið á 1,3 milljón dollurum. Lennon gaf vinum sínum gítarinn árið 1970 en af einhverjum ástæðum fann nú- verandi eigandi gítarsins hann í ruslakassa. Á gít- arnum má sjá teikningar sem Lennon gerði, auk þess sem hann hafði grafið afmælisdaga Yoko, Sean og sinn eigin í gítarinn. Leikarasysturnar Marie Kate ogAshley Olsen hafa verið settar á bannlista á frægum veitinga- stað í New York eftir að lífvörður þeirra reyndi að skipa eigand- anum að færa sig úr stað. Stúlkurnar höfðu ákveðið að snæða á staðnum á Val- entínusardag en það gekk ekki betur en svo að þeim var hent út eftir að lífvörður þeirra sýndi eigandanum fádæma dónaskap þegar leiðir þeirra lágu saman í gangveginum. Angelina Jolie er komin meðnýjan kærasta. Þetta viður- kenndi hún í viðtali en neitaði að segja til um hver hinn heppni væri. Fyrir skömmu náðust myndir af henni og fyrrum eiginmanni hennar Johnny Lee-Miller deila kossi í London en hún fullyrðir að enginn hafi fram til þessa giskað á réttan einstakling. Fréttiraf fólki Pondus eftir Frode Øverli Leiðinda- lubbi! Við erum þá að tala um... Skjóttu á það! Ekki málið! Svona! Þú ert DRULLUKÚL! Ég er STEIN- DAUÐUR! Að ég geri þig heitari en bob- landi pítsaost! Ertu til í að prófa eitthvað nýtt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.