Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 40
■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Aðalheiður Elín Pétursdótt- ir mezzosópran syngur blóðheitar ítalsk- ar aríur og ljóð á hádegistónleikum í Hafnarborg, Hafnarfirði. Listrænn stjórn- andi og píanóleikari hádegistónleikanna er Antonía Hevesi. Aðgangur ókeypis.  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur Sinfóníu nr. 7 eftir Gustav Mahler í Háskólabíói.  19.40 Lára Bryndís Eggertsdóttir syngur ásamt lítilli kammersveit á ljóða- tónleikum í Söngskólanum í Reykjavík  20.40 Margrét Eir, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ragnar Bjarnason flytja ís- lenskar og erlendar dægurperlur í Frí- kirkjunni í Reykjavík. Með spilar hljóm- sveit Carls Möller.  20.40 Hitt húsið býður upp á blandaðan Fimmtudagsforleik með framsækinni tónlist fyrir alla.  21.30 Djasssöngkonan Kristjana Stefánsdóttir heldur vetrartónleikar í Norræna húsinu ásamt kvartett sínum.  21.30 Hestbak flytur rafmagnaða tilraunatónlist á Laugavegi 22. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Draugalest eftir Jón Atla Jónasson í Borgarleikhúsinu.  20.00 In Transit eftir leikhópinn Thalamus í Borgarleikhúsinu.  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.40 Leikfélag Akureyrar sýnir úr Draumalandinu, leikriti Ingibjargar Hjartardóttur, á Vetrarhátíð Reykjavíkur í Ingólfsnaustum. ■ ■ ÚTIVIST  20.40 Borgarbókasafn býður til glæpasögugöngu um miðborgina í fylgd með Úlfhildi Dagsdóttur og Ævari Erni Jósepssyni. Lagt verður af stað frá Ingólfsnaustum á horni Aðalstrætis og Vesturgötu. 36 19. febrúar 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 16 17 18 19 20 21 22 FEBRÚAR Fimmtudagur Vetrarhátíð hefst í Reykjavík ídag. Hún stendur fram á sunnudag og verður að venju troð- full af menningarviðburðum bæði af þyngri og léttari tagi út um alla borg. Í kvöld klukkan 19.30 setur Þórólfur Árnason borgarstjóri há- tíðina í Bankastræti. Að því búnu verður haldið í kyndlagöngu niður á Miðbakkann við Höfnina, þar sem glæsilegri leysigeislasýningu verður varpað á hundrað metra breiðan vatnsvegg, sem Slökkvi- lið höfuðborgarsvæðisins sér um að búa til út á höfninni. „Við notum til þess ákveðna stúta sem eru sérstaklega gerðir til að búa til svona vatnsveggi,“ segir Jón Friðrik Jóhannsson hjá slökkviliðinu. „Svona vatnsveggir eru notaðir bæði til slökkvistarfa og líka til að verja hús sem eru nálægt húsum sem eru að brenna. Stútarnir dæla hver fyrir sig 1.400 lítrum af vatni á mínútu. Þeir mynda átta til tíu metra háan vegg og ná 25 metra breidd hver. Við verðum með fimm svona stúta, þannig að vegg- urinn verður 100 metra breiður.“ Jón Friðrik var ekki með það alveg á hreinu hve lengi sýningin stæði yfir. „Við sprautum bara sjó á með- an við þurfum að sprauta. Svo sér Norðmaðurinn um hitt.“ Að lokinni þessari leysigeisla- sýningu við Miðbakkann getur fólk valið úr fjölmörgum viðburð- um, svo sem glæpasögugöngu um miðborgina í fylgd með Úlfhildi Dagsdóttur og Ævari Erni Jóseps- syni. Einnig er hægt að bregða sér á tónleika, meðal annars í Ráðhús- inu, Norræna húsinu og í Söng- skólanum í Reykjavík. Í Þjóðleikhúskjallaranum verð- ur sjóðandi heit stemning á veg- um Kramhússins með austur- lenskum dönsum, magadans, fla- menco, þjóðdönsum frá Balkanskaganum, og síðan verður Tómas R. Einarsson með suðræna sveiflu fram á nótt. Dagskrá Vetrarhátíðar 2004 má nálgast á vef Reykjavíkur- borgar rvk.is ■ ■ VETRARHÁTÍÐ Reisa vegg úr vatni á Höfninni Miðasalan, sími 568 8000 LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Frumsýning fö 27/2 kl 20 Fi 4/3 kl 20 Fi 18/3 kl 20 Su 21/3 kl 20 Su 28/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT Su 22/2 kl 20 - UPPSELT Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT Su 29/2 kl 20 - UPPSELT Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT Su 7/3 kl 20 - UPPSELT Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fö 30/4 kl 20 Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 22/2 kl 14 - UPPSELT Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT Su 7/3 kl 14 - UPPSELT Lau 13/3 kl 14 Su 14/3 kl 14 Su 21/3 kl 14 Su 28/3 kl 14 Su 4/4 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Í kvöld kl 20 Fi 26/2 kl 20 Fö 27/2 kl 20 - Powersýning eftir hlé SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 20/2 kl 20 Su 22/2 kl 20 - UPPSELT Lau 28/2 kl 20 Su 29/2 kl 20 Lau 6/3 kl 20 Fi 11/3 kl 20 Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Lau 21/2 kl 20 Síðasta sýning IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Í kvöld kl 20 Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14 Fi 26/2 kl 20 Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku. Aðeins þessar sýngingar 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT Hafliði Hallgrímsson Tvennur Lau 21/2 kl 15:15 GLEÐISTUND: FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR FIMMTUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Petri Sakari Gustav Mahler ::: Sinfónía nr. 7 FUGLASÖNGUR, KÚABJÖLLUR, KLEZMER-LÖG, LÚÐRASVEITAMÚSÍK, FÁGAÐIR VÍNARVALSAR OG EINLÆG SÁLMALÖG. Kynning á efnisskrá kvöldsins í Sunnusal Hótels Sögu. Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00. Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl 18.30. ÞAÐ KENNIR ÝMISSA GRASA Í BRAUTRYÐJANDAVERKI MÓDERNISTANS MAHLERS. LISTASAFN KÓPAVOGS gerðarsafn hamraborg 4 12. des - 22. feb opnunartímar: kl. 11 - 17 leiðsögn: laugard. og sunnud. kl. 15 www.carnegieartaward.com Nina Roos c a r n e g i e a r t awa r d 2 0 0 4 SI ÐA ST A SÝ NI NG AR HE LG I! EKKI BEINT VETRARLEGT Egypski dansarinn Maher slær botninn í opnunarkvöld Vetrarhátíðar á dansveislu Kram- hússins í Þjóðleikhúskjallaranum. Allt kvöldið verður miðborgin ólgandi af lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.