Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 52
19. febrúar 2004 FIMMTUDAGUR
Spennuþáttaröðin Boomtown erá sínu öðru ári á dagskrá
Stöðvar 2. Í grunninn eru þetta
ósköp venjulegir bandarískir
spennuþættir sem fjalla um lögg-
ur og saksóknara sem myndast
við að koma bófum á bak við lás
og slá. Frásagnaraðferð þáttanna
á hins vegar að skapa þeim sér-
stöðu þar sem atburðir eru skoð-
aðir frá sjónarhornum nokkurra
persóna í hverjum þætti.
Quentin Tarantino hóf þetta
stílbragð til vegs og virðingar í
Pulp Fiction og einhvern veginn
finnst manni nú kvikmynd í fullri
lengd frekar bjóða upp á tilþrif af
svona tagi en stuttur sjónvarps-
þáttur. Þetta stílbragð var því
helsti veikleiki Boomtown-þátt-
anna í fyrstu seríu. Persónurnar
voru margar hverjar áhugaverðar
en sagan rúmaðist illa í þáttunum
þar sem henni var sniðinn full
þröngur stakkur þar sem stöðugt
var verið að sýna sama atriðið
með litlum blæbrigðum.
Þættirnir hafa stórbatnað milli
árganga og höfundum þeirra hef-
ur tekist ágætlega að laga brota-
kenndan frásagnarmátann að
innihaldinu. Brotin eru hnitmiðuð
og gefa þáttunum kraft frekar en
að draga úr honum eins og áður.
Þá er persóna saksóknarans,
David McNorris, orðin miklu
skemmtilegri eftir að hann fór í
meðferð og hætti að sofa hjá
blaðakonunni. Glímu hans við
Bakkus er þó hvergi nærri lokið
þar sem hann féll nánast strax að
meðferð lokinni. Það er vitlaus
alki sem keyrir um með viskípela
í hanskahólfinu en að sama skapi
skemmtileg persóna. ■
Sjónvarp
6.05 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40
Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleikfimi
10.15 Harmóníkutónar 11.03 Samfélagið
í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50
Auðlind 13.05 Einyrkjar 14.03 Útvarps-
sagan, Safnarinn 14.30 Bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs 15.03 Fallegast á
fóninn 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26
Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóníu-
tónleikar 22.15 Lestur Passíusálma 22.23
Útvarpsleikhúsið, Hljóð fara ekki í bið
23.10 Nanna og mamma 0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 8.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónas-
syni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþrótta-
spjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp-
land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Út-
varp Samfés 21.00 Tónleikar með Will
Oldham 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög
sjúklinga 0.00 Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104,5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
SkjárEinn 22.00
Sjónvarpið 20.10
Svar úr bíóheimum: The Mask (1994).
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
Gettu betur
Spurningakeppni framhaldsskólanna hefur um
árabil verið með vinsælasta
sjónvarpsefni á landinu,
enda fer þar saman létt
skemmtun og æsispennandi
keppni. Í kvöld verður sýnd
fyrsta viðureignin í átta liða
úrslitum og þar mætast
Menntaskólinn Hraðbraut og
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Spyrjandi er Logi
Bergmann Eiðsson.
The Bachelorette
- brúðkaup Tristu og Ryans
Trista kom, sá og heillaði alla nema pipar-
sveininn sjálfan upp úr skónum, í fyrstu þátta-
röðinni af The Bachelor. Hún fékk sinn eigin
þátt, og fékk að velja sér
kærasta úr fríðum flokki
karla. Eftir töluverða um-
hugsun valdi hún Ryan
og nú eru þau að fara að
gifta sig. Skjár einn sýnir
að sjálfsögðu þættina
fjóra um brúðkaup Tristu
og Ryans, og spennandi
er að sjá hvort heitin
standa...
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Hold on, Sugar! Daddy's got a sweet
tooth tonight!“
(Svar neðar á síðunni)
▼
▼
VH1
9.00 Then & Now 10.00 Heartbr-
eaks Top 10 11.00 So 80's 12.00
25 Greatest Power Ballads 13.00
Lover's Weekend Music Mix 16.00
So 80's 17.00 Heartbreaks Top 10
18.00 Behind The Music 5th Anni-
versary Special 18.30 Do It Like A
Superstar 19.00 Rock N Roll Wedd-
ings All Access 20.00 25 Greatest
Power Ballads 21.00 Celebrity
Weddings All Access 22.00
Celebrity Break-ups All Access
TCM
20.00 King Solomon's Mines 21.40
Welcome to Hard Times 23.20 Our
Mother's House 1.05 Goodbye, Mr
Chips 2.55 The White Cliffs of
Dover
EUROSPORT
7.30 Football: European Champ-
ionship Euro 2004 11.30 Tennis:
WTA Tournament Antwerp Belgium
13.00 Football: European Champ-
ionship Euro 2004 17.00 Ski Jump-
ing: World Cup Planica 18.00 Tenn-
is: WTA Tournament Antwerp Belgi-
um 19.30 Football: European
Championship Euro 2004 20.30
Boxing 22.30 News: Eurosport-
news Report 22.45 Karate: World
Championship Tokyo Japan 0.15
News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
12.00 Man Who Walks with Bears
13.00 Electric Eels 14.00 Vets in
Practice 14.30 Animal Doctor
15.00 Wild Rescues 15.30 Em-
ergency Vets 16.00 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Breed All
About It 18.00 Amazing Animal
Videos 19.00 The Chase 20.00
Man Who Walks with Bears 21.00
The Natural World 22.00 Animals
A-Z 23.00 The Chase 0.00 Man
Who Walks with Bears
BBC PRIME
10.15 Big Cat Diary 10.45 The
Weakest Link 11.30 Doctors 12.00
Eastenders 12.30 Antiques Roads-
how Anniversary Special 13.30 Tra-
ding Up 14.00 Teletubbies 14.25
Balamory 14.45 Smarteenies 15.00
Yoho Ahoy 15.05 Stitch Up 15.30
The Weakest Link 16.15 Big Strong
Boys 16.45 Antiques Roadshow
17.15 Flog It! 18.00 Ground Force
18.30 Doctors 19.00 Eastenders
19.30 Porridge 20.00 Hollywood
Inc 20.50 Richard Burton:taylor-
made for Stardom 21.50 Space
22.30 Porridge
DISCOVERY
10.00 Diagnosis Unknown 11.00
Unsolved History 12.00 Altered
Statesmen 13.00 Warrior Women
with Lucy Lawless 14.00 Salvage
15.00 Extreme Machines 16.00
Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00
Scrapheap Challenge 18.00 Dream
Machines 18.30 Diagnosis
Unknown 19.30 A Plane is Born
20.00 Forensic Detectives 21.00
FBI Files 22.00 The Prosecutors
23.00 Extreme Machines 0.00
Exodus from the East 1.00 Nazis, a
Warning from History
MVT
9.00 Top 10 at Ten: Spike Jonze
10.00 Unpaused 12.00 Dismissed
12.30 Unpaused 14.30 Becoming:
Sugar Ray 15.00 Trl 16.00 The
Wade Robson Project 16.30 Un-
paused 17.30 Mtv:new 18.00 The
Lick Chart 19.00 Newlyweds 19.30
Dismissed 20.00 Camp Jim 20.30
The Real World: Seattle 21.00 Top
10 at Ten: Spike Jonze 22.00
Dance Floor Chart 0.00 Unpaused
DR1
14.20 De moderne familier 14.50
Nyheder på tegnsprog 15.00
Boogie 16.00 Disney's Tarzan 16.20
Crazy Toonz 16.30 Lovens vogtere
16.50 Crazy Toonz 17.00 Fandango
- med Chapper 17.30 TV-avisen
med sport og vejret 18.00 19di-
rekte 18.30 Lægens bord 19.00
Sporløs 19.30 Vagn i Indien 20.00
TV-avisen 20.25 Pengemagasinet
20.50 SportNyt 21.00 Dødens det-
ektiver 21.30 At leve
DR2
14.35 Filmland 15.05 Rumpole
(18) 16.00 Deadline 16.10 Dalziel
& Pascoe (2) 17.00 Udefra 18.00
Præsteliv - med Gud i Irak 18.30
Haven i Hune (3) 19.00 Debatten
19.45 Mistænkt 2 (2) 21.30 Dead-
line 22.00 Krigen i farver - set fra
USA (4) 22.55 Deadline 2. sektion
NRK1
15.00 Siste nytt 15.03 Etter sko-
letid forts. 15.30 The Tribe -
Kampen for tilværelsen 16.00
Oddasat 16.15 VM skiflyging
2004: Høydepunkter fra dagens
kvalifisering 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dags-
revyen 18.30 Schrödingers katt
18.55 Herskapelig 19.25
Redaksjon EN 19.55 Distriktsny-
heter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30
Svarte penger - hvite løgner
21.30 Team Antonsen 22.00
Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Fulle
fem 22.45 Den tredje vakten
NRK2
13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
14.30 Svisj-show 16.30 Blender
17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts.
18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt
19.05 Urix 19.35 Filmplaneten:
spesial 20.05 Niern: My Fellow
Americans 21.45 Blender 22.05
Dagens Dobbel 22.10 David Lett-
erman-show 22.55 God morgen,
Miami
SVT1
12.10 Fråga doktorn 13.00 Riks-
dagens frågestund 14.15 Landet
runt 15.00 Rapport 15.05 Djursjuk-
huset 15.35 Tillbaka till Vintergatan
16.05 Taxi! 16.15 Karamelli 16.45
Pi 17.00 Bolibompa 17.01 Vimsans
hus 17.25 Capelito 17.30 Alla är
bäst 17.45 Lilla Aktuellt 18.00
Raggadish 18.30 Rapport 19.00
Skeppsholmen 19.45 Veckans kon-
sert extra: Unga musiker 2004
20.45 Bror min 21.00 Du ska nog
se att det går över 22.15 Rapport
22.25 Kulturnyheterna 22.35 Upp-
drag granskning
SVT2
15.55 Studio pop 16.25 Oddasat
16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset
16.55 Regionala nyheter 17.00
Aktuellt 17.15 Go'kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 18.10 Regionala ny-
heter 18.30 Celeb 19.00
Mediemagasinet 19.30 Cosmom-
ind 2 20.00 Aktuellt 20.25 A-
ekonomi 20.30 Carin 21:30 21.00
Nyhetssammanfattning 21.03
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Väder 21.30 Filmkrönikan
22.00 Spung 2.0 22.30 K Special:
Pistolteatern
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps-
stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
16.45 Handboltakvöld e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga Teiknimyndaflokkur
um þrettán ára stelpu og ævintýri
hennar. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Gettu betur
21.15 Sporlaust (16:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (5:7) Banda-
rísk spennuþáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki.
23.10 Bjargið mér (4:6) )Sally
Phillips úr þáttunum Út í hött
(Smack the Pony) er í aðalhlutverki
í þessum breska gamanmynda-
flokki. Hún leikur Katie Nash, blaða-
konu á kvennatímaritinu Eden og
bunar út úr sér greinum um ást og
rómantík en um leið er hún að
reyna að bjarga hjónabandi sínu
sem er í molum eftir að hún hélt
fram hjá manninum sínum með
besta vini hans. e.
0.00 Kastljósið e.
0.30 Dagskrárlok
6.00 The Naked Gun
8.00 Grizzly Falls
10.00 The Score
12.00 The Autumn Heart
14.00 The Naked Gun
16.00 Grizzly Falls
18.00 The Score
20.00 The Autumn Heart
22.00 Ash Wednesday
0.00 Sometimes They Come
Back For More
2.00 Original Sin
4.00 Ash Wednesday
17.30 Dr Phil
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace Bandarískir
gamanþættir um skötuhjúin Will og
Grace og vini þeirra Jack og Karen.
Jack fer að leigja með gömlu
barnapíunni sinni,sem er leikin af
Demi Moore. Grace er vafa um hlut-
verk sitt sem eiginkona. (e)
20.00 The Jamie Kennedy
Experiment
20.30 Yes, Dear - NÝTT!
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
22.00 The Bachelorette - brúð-
kaup Tristu og Ryans
22.45 Jay Leno
23.30 C.S.I. (e)
0.15 The O.C. (e)
1.00 Dr Phil (e)
1.45 Óstöðvandi tónlist
6.00 Morgunsjónvarp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Samverustund (e)
SkjárEinn Sjónvarpið
Bíórásin
Omega
Stöð 3
19.00 Seinfeld (4:22)
19.25 Friends 6 (4:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Home Improvement 4
20.55 3rd Rock From the Sun
21.15 Fresh Prince of Bel Air
21.40 Wanda At Large
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.05 Seinfeld (4:22)
23.30 Friends 6 (4:24)
23.50 Perfect Strangers
0.15 Alf
0.35 Home Improvement 4
1.00 3rd Rock From the Sun
1.20 Fresh Prince of Bel Air
1.45 Wanda At Large
2.10 My Wife and Kids
2.35 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur
23.10 Sjáðu
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
48
▼
▼
Fiskbúðin Vör
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
GLÆNÝR
SKÖTUSELUR
beinlaus 1190 kr/kg
Áður 1890 kr/kg
Eigum Kúttmaga
Sýn
18.00 Olíssport
18.30 Heimsbikarinn á skíðum
19.00 US Champions Tour 2004
19.30 World’s Strongest Man
21.00 European PGA Tour 2003
22.00 Olíssport
22.30 If...Dog...Rabbit Glæpa-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
0.15 Næturrásin - erótík
7.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (endursýningar
kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn.
(Endursýnt kl.19.15 og 20,15)
20.30 Andlit bæjarins
22.15 Korter
Stöð 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 The Osbournes (7:10) (e)
13.05 Hidden Hills (3:18) (e)
13.30 The Education of Max
Bickford (14:22) (e)
14.15 Miss Match (1:17) (e)
15.05 Return to Jamie’s Kitchen (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Friends (2:18) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 60 Minutes
20.50 Jag (7:24)
21.35 Third Watch (2:22)
22.20 HVFM 2004 (Hlustenda-
verðlaun FM 957)
23.50 Water Damage Óvenjuleg
spennumynd. Þegar Paul Breedy
mætir til endurfunda við gömlu
skólafélagana sér hann strax að
eitthvað er bogið við skemmtunina.
Aðeins tveir aðrir eru mættir en
Paul hugsar ekki frekar um það fyrr
en nokkrum dögum síðar þegar
lögreglan bankar upp á. Skólafélag-
arnir tveir hafa verið myrtir og í
kjölfarið er syni Pauls rænt. Þá fyrst
verður honum ljóst að undanfarnir
atburðir tengjast hörmulegri lífs-
reynslu hans sjálfs frá skólaárunum.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 Poirot: Evil Under the Sun
Spennandi sakamálamynd.
Hercule Poirot er mættur í sólina til
hinna ríku og finnur ýmislegt að
þótt umhverfið sé fallegt. Áður en
langt um líður er karlinn kominn á
kaf í flókið morðmál og fölsun á
verðmætum skartgripum. 2000.
2.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Að drekka og deyja í LA
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ hefur tekið sakamálaþættina
Boomtown í sátt eftir brösótta byrjun.
Við tækið