Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 19. febrúar 2004 37 GUÐLAUG E. ÓLAFSDÓTTIR Ég held ég fari oftast á Vegamót.Góður matur þar og gott kaffi, segir Guðlaug Elísabet Ólafsdótt- ir leikkona sem nú treður upp í 5stelpur.com“ Kaffihúsiðmitt SOULHEIMAR KYNNA: MISSIÐ EKKI AF EINSTÖKU TÆKIFÆRI! • AÐEINS ÖRFÁ SKIPTI! MAGNAÐIR SOULDANSLEIKIR Á HRYNFÖST OG SEIÐANDI TÓNLIST VIÐ FLESTRA HÆFI STRAUMUM TIL FULLTINGIS VERÐA: REGÍNA "LADY QUEEN" ÓSK SÖNGKONA ÓSKAR "BLINDI" GUÐJÓNSSON SAXÓFÓNLEIKARI OG SNORRI "HOT LIPS" SIGURÐSSON TROMPETLEIKARI Á EFNISSKRÁNNI: ÓDAUÐLEGIR SMELLIR ÚR RANNI JAMES BROWN, SAM & DAVE, STEVIE WONDER, ARETHU FRANKLIN, JACKSON FIVE, MARVIN GAYE, FOUR TOPS, THE TEMPTATIONS, SMOKEY ROBINSON OG MARGRA ANNARRA. EINNIG VEL VALIN ÍSLENSK ALLE TIDERS DÆGURLÖG, SEM DUBBUÐ VERÐA UPP Í SOUL- OG SKAUTBÚNING SÉRSTAKIR HEIÐURS- OG AUFÚSUGESTIR ÖLL KVÖLDIN: HELGI P., LINDA P., STEFÁN P., MAGGI P., KALLI P., P. DIDDY., OG REYNDAR ÖLL "P" FJÖLSKYLDAN 20% afsláttur fyrir korthafa STRAUMAR OG STEFÁN ERU: STEFÁN “QUICK HIP” HILMARSSON SÖNGVARI JÓN "SEXY BEAST" ÓLAFSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI OG ORGANISTI FRIÐRIK "GROOVE DOG" STURLUSON BASSALEIKARI GUÐMUNDUR "FINGERS" PÉTURSSON GÍTARLEIKARI JÓHANN "HRYNUR" HJÖRLEIFSSON" TRUMBULEIKARI NÆTURGAMAN Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 20. FEBRÚAR FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 27. FEBRÚAR LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 28. FEBRÚAR FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 5. MARS LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 13. MARS FLOKKUR VASKRA SOULMANNA STÍGUR FRAM Í LJÓSIÐ. Í EIGIN PERSÓNU Í HJARTA REYKJAVÍKUR: STEFÁN "QUICK HIP" HILMARS REGÍNA "LADY QUEEN" ÓSK OG JÓN "SEXY BEAST" ÓLAFSSON ÁT TA MA NN A SV EIT ! „Frábært - drepfyndið - átakanlegt“ Ekki við hæfi barna lau. 21. febrúar kl. 20 -örfá sæti laus fös. 27. febrúar kl. 20 -nokkur laus sæti lau. 28. febrúar kl. 20 -laus sæti lau. 6. mars kl. 20 -laus sæti lau. 13. mars kl. 20 -laus sæti Fleiri en einn veru- leiki við veisluborðið Verkið á að sýna hvernig viðhögum okkur og bregðumst við misjafnar aðstæður. Eins leit- ast ég við að sýna hvernig hlutir geta verið teknir úr samhengi,“ segir Þórunn Björnsdóttir lista- maður sem heldur matarboð í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfir- skriftinni Leikur að siðum og venjum. Um er að ræða gjörning og segir Þórunn mikinn íburð í kring- um hann. „Ég fæ til liðs við mig átta gesti í sína fínasta pússi auk átta þjóna sem færa þeim mat á dramatískan hátt. Sjálf verð ég í hlutverki gestgjafans.“ Úlfar Eysteinsson sér um matseldina fyrir matarboðið sem komið verður fyrir á hringborði sem búið er að skipta í átta hluta. „Hver og einn gestur fær því sitt eigið borð. Hljóð, sem ég tók upp úr öðru matarboði, verður leikið og gestirnir fá sinn eigin hátalara. Með þessu leitast ég við að blanda saman fleiri en einum veruleika.“ Matarboðið hefst í kvöld klukk- an 20.40 og stendur í hálftíma. Sviðstjóri sýningarinnar er hol- lenski sviðshönnuðurinn Margo Pot. ■ ■ FUNDIR  19.40 Borgarskjalasafn verður með námskeiðið Finndu skjölin þín þar sem fjallað verður um þau opinberu skjöl safnsins sem tengjast einstakling- um. ■ ■ SAMKOMUR  09.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur opna æfingu í Háskólabíói í til- efni af Vetrarhátíð 2004. Leikin verður 7. sinfónía Gustavs Mahler. Hljómsveitar- stjóri er Petri Sakari.  19.30 Þórólfur Árnason borgarstjóri setur Vetrarhátíð 2004 í Bankastræti. Afhjúpuð verður höggmynd eftir Stein- unni Þórarinsdóttur, og síðan haldið í kyndilgöngu ásamt lúðraveit að Mið- bakka Reykjavíkurhafnar. ■ ■ DANSLIST  21.00 Kramhúsið býður til dans- veislu í Þjóðleikhúskjallaranum. Eg- ypski dansarinn Martin Maher Kishkson sýnir austurlenska dansa. Einnig verður boðið upp á magadans, bollywood, tangó, flameco, þjóðdansa frá Balkanskaganum og salsa. Sýningin endar á sveiflu með Tómasi R. Einars- syni. ■ ■ SÝNINGAR  20.40 Gjörningurinn Matarboð eftir Þórunni Björnsdóttur verður fluttur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. MATARBOÐIÐ Þórunn Björnsdóttir hefur áður haldið matarboðið sitt. Hún er menntaður tónlistarmaður og lauk námi í hljóð- og myndlist í Haag í Hollandi. ■ GJÖRNINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.