Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.02.2004, Blaðsíða 37
33FIMMTUDAGUR 19. febrúar 2004 Níu búddalíkneski fyrir vikudagana! Heimsferð GUNNAR OG ÞÓRIR ■ skrifa ferðapistla úr 120 daga heimsreisu sinni. Helgarslaufur fyrir hópa, klúbba og félög af öllum stærðum. Hafðu samband við Bergþóru eða Kristjönu í síma 570 30 75 hopadeild@flugfelag.is Áttu vini í Færeyjum? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 1 96 63 04 /2 00 4 Innifalið: Flug til Færeyja, flugvallarskattur og tryggingargjald. Takmarkað sætaframboð Sími: 570 3030 Tengiflug, 50% afsláttur með FÍ frá Akureyri, Ísafirði og Egilsstöðum vegna Færeyjaferðar (hafið samband við sölufulltrúa þegar flug til Færeyja hefur verið bókað á netinu). Einstakt tilboð á flugi, aðeins 7.500 kr. Alltaf ód‡rast á netinuÍSLE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 22 35 0 1 0/ 20 03 Nýr Netsmellur Ódýrastir til Evrópu Verð frá 14.490 kr. Jæja, þá erum við komnir til Bang-kok. Það var gaman að koma til Indlands en það má segja að við höf- um verið nokkuð fegnir að fara það- an. Við höfum fullnýtt þessa daga hérna í Bangkok, séð musteri og búddalíkneski, hof og hallir. Við eitt hofið komumst við að því að það eru níu búddalíkneski fyrir vikudagana, eitt fyrir hvern dag nema tvö fyrir miðvikudaga og laugardaga. Við höfum ekki látið þar við sitja heldur farið í ferðir út fyrir bæinn og með- al annars séð brúna yfir Kwai-fljótið og tekið okkur far eftir járnbraut dauðans, eins og hún er kölluð. Það voru Japanir sem þrælkuðu banda- menn við lagningu brautarinnar, sem kostaði um 115.000 manns lífið. Þá höfum við einnig farið á fljótandi markað hérna í nágrenni Bangkok. Það var gaman að sjá viðskipti fara fram á milli báta og oft þurfti að hafa hraðar hendur ef peningar og vara áttu að ná á milli báta sem voru að fara í hvor í sína áttina. Við gistum á Kao Sahn Road, sem er aðalstaðurinn fyrir bakpoka- ferðalanga hérna í Bangkok. Það má með sanni segja að Kao Sahn iði af mannlífi allan sólarhringinn, enda eru barir opnir allan sólarhringinn og verslanir allt að 18 tíma á dag. Til að geta fengið einhvern svefnfrið höfum við notast við eyrnatappa alla dagana sem við höfum sofið hérna á Kao Sahn road enda erum við með glugga út á götuna svo lætin berast auðveldlega inn til okkar. Þið getið lesið meira um ferðir okkar og séð myndir á http://www.heimsfari.com Með kveðju, heimsfararnir FLJÓTANDI MARKAÐUR Sundum þarf að hafa hraðar hendur þegar viðskipti fara fram milli báta. MYNDASÝNING HJÁ ÍFLM Á kvöld verður myndasýning frá vorferðum Íslenskra fjallaleið- sögumanna< á gönguskíðum um Ísland og Grænland. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja kynna sér þennan skemmtilega ferðamáta. Leifur Örn Svavarsson sér um fjörið en hann er einn reyndasti leið- sögumaður ÍFLM. Skemmtunin hefst klukkan 20.30 og verður í sal Íslenska Alpaklúbbsins að Skútuvogi 1G, innkoma frá Barkarvogi. Sjá kort á www.klifurhusid.is. ■ Um landið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.