Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 24
Töskur eru á tilboði um þessar mundir í tískuversluninni Feminin Fashion í Bæjarlind 12 í Kópavogi. Þær eru marg- víslegar bæði að lögun og gerð og efnið er líka af ýmsu tagi. Sumar eru skreyttar pallíett- um og allskonar punti og her- mannalúkkið er áberandi á öðrum. Afslátturinn er 30%. Lausfrystir kjúklingabitar í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði er sú vara sem mest lækkar að þessu sinni á helgartilboðunum sem hér birtast. Þeir eru fáanlegir í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði og eiga eflaust eftir að bragaðst vel í pottréttinum eða af grillinu. Tilboðin gilda 20.– 26. maí Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Þurrkryddaðar lambakótelettur 1.319 1.649 1.319 20 Grísakótelettur að Miðjarðarhafshætti 1.014 1.268 1.014 20 Bayonne-skinka 718 898 718 20 La Baguette snittubrauð 4 stk./pk. 189 259 47 27 Super Quick franskar kartöflur 1 kg 339 398 339 15 Maísstönglar 4 stk./pk. 279 365 69 23 Pågen-kanilsnúðar 260 g 159 198 604 20 Myllu-skúffukaka 390 g 229 369 572 38 Muffins 400 g 289 329 722 12 Gevalia-kaffi 500 g 299 369 598 19 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Rana gnocchi tóm./mozzar. 500 g 499 549 998 9 Rana ravioli svínakj./sveppum 250 g 399 459 1.596 13 Rana gnocchi skin./mozz. 500 g 499 549 998 9 Myllu-hvítlauksbrauð 219 268 18 Ali-skinka 1.613 1.898 1.613 15 Ali-pepperoni loftsk. 1.868 2198 1.868 15 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Ferskar skinnlausar kjúklingabringur 1.139 1.519 1.139 25 Ferskir kryddlegnir kjúklingaleggir 359 599 359 40 Fersk kryddlegin kjúklingalæri 359 599 359 40 Bónus gos 1,5 l 59 89 39 34 Pripps léttbjór 500 ml 49 69 24 Amerísk grillkol 4,54 kg 299 359 66 17 Uppkveikjulögur 1 l 99 129 99 23 Fiesta pitsur 280–400 g 159 199 159 20 Kf hrásalat 350 g 99 nýtt 282 Kf kartöflusalat 350 g 99 nýtt 282 Kf grillsósur kaldar 250 ml 99 159 396 38 Kf grill lambaframpartssneiðar 539 809 539 33 Kf grill svínarif 266 399 266 33 Íslensk mold 40 l 599 nýtt 15 Life extension 120 stk. 2.999 nýtt 25 Victor-geitungabani 500 g 999 nýtt 1.998 Bónus-samlokur 99 159 99 38 Tilboðin gilda til 25. maí Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Ungnautasnitsel 998 1.259 998 21 Ungnautagúllas 998 1.259 998 21 Grísagrillsneiðar, kryddlegnar 498 889 498 44 Haribo Mix 1 kg 599 669 599 10 Haribo Nappar (sutter) 400 g 335 373 838 10 Burtons Fruit kex 400 g 169 209 423 19 Burtons Country kex 400 g 159 197 398 19 Jacobs Fig Roll kex 200 g 89 137 445 35 Maarud salt og pipar flögur 300 g 292 338 973 14 Maarud-saltflögur 300 g 292 338 973 14 McCain-maísstönglar 8 stk. 289 420 36 31 Daloon-vorrúllur 10 stk. nautakj. 900 g 579 643 58 10 Daloon-Kínarúllur 10 stk. nautakj. 900 g 579 643 58 10 Daloon Shoo Van rúllur 10 stk. kjúkl. 579 643 58 10 Tilboðin gilda 20.–23. maí Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Mold 50 l 590 Viðarolía 2,5 l 590 Trambolín 3,6 m þvermál 19.900 Reiðhjól 26“ 21 gíra 14.900 Garðbekkur 3.990 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Cheerios twinpack 992 g 489 589 493 17 Hunt’s bbq sósur 139 165 139 16 FK jurtakryddað lambalæri 863 1438 863 40 Úrbeinaður svínahnakki, sneiðar 838 1128 838 42 Fylltur úrbeinaður svínahryggur 1.198 1.698 1.198 29 Íslenskir tómatar 198 298 198 34 Íslenskar agúrkur 189 289 189 35 Iceberg-salat 198 275 198 28 Lausfrystir kjúklingabitar 399 819 399 51Tilboðin gilda 21.–22. maí Tilboðin gilda 20.–23. maí Tilboð í stórmörkuðum Bæjarlind Eitt af því sem athygli vekur þegar til- boðstöflurnar eru skoðaðar er íslenska grænmetið á tilboðsverði í Fjarðarkaup- um. Kílóverð tómata og agúrka er komið niður fyrir tvö hundruð kallinn og það er ánægjulegt. Einnig er Iceberg-salat á inn- an við tvö hundruð. Annað sem einkennir listana er grilláhuginn. Kol og uppkveikju- lögur er á lækkuðu verði í Bónus og mikið úrval er í öllum verslunum af kjötvöru á góðu verði sem hentar á grillið. Benda má á grísagrillsneiðar í Spar á 44% afslætti og svínahnakkasneiðar í Fjarðarkaupum á 42%. Kjúklingaleggir og læri eru á lágu verði í Bónus og lausfrystir kjúklingabitar í Fjarðarkaupum. Þar hefur þurrkryddað lambalæri líka verið lækkað um 40%. Þeir mörgu sem elska súkkulaðikökur geta glaðst yfir að Myllu-skúffukakan í Þinni verslun hefur lækkað um 38% og gosið í Bónus er verður líka að teljast ódýrt þar sem 1,5 l er á 59 krónur. Nú eru margir að búa sig undir að ganga frá sumarblómum í ker og því kemur sér vel að fá mold á hagstæðu verði. Í Bónus eru 40 lítrar af íslenskri mold á 599 krónur og í Europris fást 50 lítrar af mold á 590 krónur. [ TILBOÐ VIKUNNAR ] Íslenska græn- metið lækkar Toyota býður nú afslátt á notuðum bílum undir yfirskriftinni „Sumargjöf frá betri notuðum bílum“. Afslátturinn er breyti- legur en mjög mikill á sumum bílum. Útsalan hófst á mánudag en henni lýkur á föstudag. Hjá Toyota fengust þær upp- lýsingar að bílar í ódýrari kantinum væru vinsælastir á útsölum sem þessum en af- sláttur 200 upp í 500 þúsund krónur væri algengastur. Um fimmtíu bílar fóru á fyrsta degi og var búist við öðru eins á öðrum degi, þannig að margir virðast hafa brugðist skjótt við. [ SUMARGJÖF TOYOTA ] Afsláttur á notuðum bílum Afslátturinn er mjög mismunandi eftir bílum. Tilboð í Feminin Fashion: Skrautlegar töskur Skreytingar setja svip á sumar töskurnar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.