Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 40
20. maí 2004 FIMMTUDAGUR Ég býst við að allir vilji koma tilÍslands í heimsókn fyrr eða síðar,“ segir myndlistarmaðurinn Francesco Clemente, sem í dag opnar sýningu á málverkum sín- um á Kjarvalsstöðum. „Þegar mér bauðst að sýna á Íslandi ímyndaði ég mér að það gæti verið staður þar sem frum- leikinn réði ríkjum og sjónar- hornið væri einstakt. Og það reyndist rétt,“ segir hann og er greinilega ánægður með landið. „Ég stoppa hér í átta eða níu daga og hef bæði verið að aka um landið og vaka fram eftir í Reykjavík.“ Clemente er ítalskur, en hefur ferðast víða um heim. Hann býr í New York en dvelst jafnan hluta af árinu á sunnanverðu Indlandi. Sýning hans á Kjarvalsstöðum kemur hingað frá Írlandi þar sem hún var sett upp í Listasafninu í Dublin. Sýningin er í vestursal Kjarvalsstaða og þar getur að líta málverk frá síðustu árum. „Myndirnar mínar eru bæði fyrir augað og fyrir hugann,“ segir Clemente, sem hóf feril sinn sem hugmyndalistamaður fyrir rúmlega þremur áratugum og leggur enn áherslu á að koma hug- myndum á framfæri með list sinni. „Í málverkunum er alltaf ein- hver tvíræðni og þær eiga að vekja kennd um það hversu brot- hætt túlkun okkar er á því sem við sjáum.“ Hann segist hafa sérstakan áhuga á því hve heimurinn er brotakenndur og um leið brot- hættur. „Allt sem ég geri á að gefa til- finningu fyrir því að allar lausnir séu aðeins tímabundnar, og jafn- vel þótt einhver lausn veiti manni hughreystingu þá gerir hún það aðeins um stundarsakir. Hlutirnir eru alltaf að breytast og þeir halda áfram að breytast.“ Myndir hans eru margar hverj- ar ágengar, en um leið ríkir í þeim heilmikil ró. „Já, ég reyni að fara mjúkum höndum um hið grófa og harða, en hörðum höndum um hið mjúka.“ ■ ■ LISTSÝNING Lausnir eru tímabundnar NÝTT: Miðasa la á net inu: www. borgar le ikhus. is Miðasalan, sími 568 8000 DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20 Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/5 kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning í vor DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 25/5 kl 20 NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Fö 21/5 kl 20 Su 6/6 kl 20 Su 13/6 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20 UPPSELT Fö 21/5 kl 20 Lau 22/5 kl 20 - LEIKIÐ Á ENSKU Fi 27/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 Örfáar sýningar Á LISTAHÁTÍÐ: NORÐURLANDAFRUMSÝNING SCHAUBÜHNE: KÖRPER eftir SASHA WALTZ Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT Lau 22/5 kl 14 - UPPSELT OPINN FUNDUR MEÐ SASHA WALTZ Lau 22/5 kl 15:45 í forsal IBM - A USERS MANUAL & GLÓÐ Jóhann Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. Margrét Sara, Birta og Kristín Björk. Lau 22/5 kl 20 - kr. 2.500 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16 Skólaslit N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 2 2 9 1 • s ia .is www.mennta.is Stýrimannaskólanum verður slitið í hátíðarsal Sjómannaskólans föstudaginn 21. maí kl. 15.00. Vélskólanum verður slitið í hátíðarsal Sjómanna- skólans laugardaginn 22. maí kl. 14.00. Eldri nemendur og aðrir velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Kvenfélögin bjóða eins og venjulega upp á veglegar veitingar að loknum skólaslitum. Skólameistari. A ðe in s fj ór ar s ýn in ga r ef ti r! Eldri borgarar Hin sívinsæla 8 daga hringferð um Norðausturland 21.-28. júní nk. Reykjavík - Hornafjörður - Breiðdalsvík - Egilsstaðir - Mjóifjörður - Kárahnjúkar - Norðfjörður - Raufarhöfn - Hljóðaklettar - Dettifoss - Akureyri - Kjölur - Reykjavík VERÐ AÐEINS KR. 71.000 Innifalið í verði: Gisting, kvöldverður, morgunverður og nesti. Skráningar þurfa að berast fyrir 20. maí í síma 892 3011 FERÐAKLÚBBUR ELDRI BORGARA HANNES HÁKONARSON. ALLIR ELDRI BORGARAR VELKOMNIR. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ KL. 18 Útskriftartónleikar Tónlistardeildar LÍ Sigrún Erla Egilsdóttir, sellóleikari, meðleikari Anna Guðný Guðmundsd. LAUGARDAGUR 22. MAÍ KL. 21 „ÞETTA ER BARA BLÚS“ KK, Bill Bourne og Eivör Pálsdóttir á tónleikum. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ KL. 20 Útskriftartónleikar Tónlistardeildar LÍ Guðrún Rútsdóttir, basúna, meðleikari Tinna Þorsteinsdóttir. FIMMTUDAGUR 27. MAÍ KL. 20 Útskriftartónleikar Tónlistardeildar LÍ Ingrid Karlsdóttir, fiðla, meðleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir. Ert þú búinn að skora á forsetann? a s k o r u n . i s ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Viva vox, kammerkór dóm- kirkjunnar í Helsinki, heldur tónleika í Langholtskirkju. Stjórnandi er Seppo Murto en hann er dómorganisti í Helsinki.  17.00 Eydís Franzdóttir óbóleikara, Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari, Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari flytja kvar- tetta fyrir óbó og strengi eftir Britten og Mozart, stef úr Fellini-myndum eftir Nino Rota í útsetningu Jóhanns G. Jó- hannssonar, tónlistarstjóra Þjóðleikhúss- ins, og kvartett fyrir enskt horn og strengi eftir Francaix í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.  20.00 Norski kirkjukórinn „Sofiemyr kirkekor” syngur á tón- leikum í Hjallakirkju í Kópavogi ásamt Kirkjukór Hjallakirkju.  21.00 Kristján Kristjánsson (KK) og Bill Bourne verða með tónleika í Stúdentakjallaranum ásamt Eivöru Pálsdóttur. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Fimmtudagur MAÍ Þær nefna sig stundum „Dís-urnar“, þær Eydís Franzdóttir óbóleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari, Herdís Anna Jóns- dóttir víóluleikari og Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari. Þær hafa starfað saman sem kvartett frá árinu 1997 og meðal annars komið fram á Háskólatón- leikum, Poulenc-hátíð í Iðnó og 15.15 tónleikum í Borgarleikhús- inu. Í dag klukkan fimm ætla þær að halda tónleika í Kálfatjarnar- kirkju á Vatnsleysuströnd, þar sem þær flytja kvartetta fyrir óbó og strengi eftir Britten og Mozart, stef úr Fellini-myndum eftir Nino Rota í útsetningu Jó- hanns G. Jóhannssonar, tónlistar- stjóra Þjóðleikhússins, og kvar- tett fyrir enskt horn og strengi eftir Francaix. Síðari hluti tónleikanna er sannkölluð gleðitónlist, því bæði Nino Rota og Jean Francaix sömdu tónlist sína fyrst og fremst til þess að gleðja. ■ FRANCESCO CLEMENTE Opnar sýningu á málverkum sínum á Kjarvalsstöðum í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E IN AR Ó LA EYDÍS, HERDÍS, BRYNDÍS OG BRYNDÍS Þær halda tónleika í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd í dag. ■ TÓNLEIKAR Fjörugir tónar í Kálfatjarnarkirkju

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.