Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 44
20. maí 2004 FIMMTUDAGUR Eurovision er búið, líka Survi-vor og Bachelor, Paradise Hot- el lýkur brátt, Vinum og Americ- an Idol líka. Greinilegt að sumarið er komið og tími til að drattast fram úr sófanum, leggja frá sér snakkskálina, finna stuttbuxurnar og regngallann. Og þakka fyrir öfluga dagskrá í vetur. Því fyrir manneskju sem engan áhuga hef- ur á þáttum sem hefjast á líkfund- um hefur úrval afþreyingarefnis verið óvenju mikið. Hins vegar hef ég ekki tekið eftir því að margir áhugaverðir þættir séu framundan og man eig- inlega bara eftir auglýsingum á útsendingu frá vali á fegurðar- drottningu Íslands. Ég verð að játa það að á tímum glannalegra raunveruleikaþátta sem ganga út á að hneyksla og koma á óvart skil ég ekki hvers vegna þessar keppnir þykja vænlegt sjónvarps- efni. Flestir raunveruleikaþættir bjóða upp á fallegt fólk í baðföt- um, sem reyndar er líka dóminer- andi í hverju myndbandinu á fæt- ur öðru á Popp Tíví. Teprulegt nærbuxnabrölt uppi á sviði er því að mínu mati að bera í bakkafull- an lækinn. Treilerinn fékk þó fjöl- skylduna til að veltast um af hlátri, þar sem píurnar hoppa um á nærklæðum með rafmagns- gítara. Gæti verið atriði úr The Man Show. Sá þáttur gengur reyndar svo langt í að gera grín að hinni hefðbundnu karlmennskuí- mynd að mig er farið að gruna að hann sé skrifaður af femínistum. Og eftir snakkátið og sjónvarps- glápið í vetur er einmitt gott að minna sig á fáránleika staðal- ímynda áður en maður skellir sér í gamla rósótta bikiníið. ■ VIÐ TÆKIÐ AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR ■ á erfitt með að hneykslast á nokkrum hlut eftir sjónvarpsglápið í vetur. Fáránlegar kynjamyndir SJÓNVARP 8.00 Fréttir 8.05 Bæn 8.10 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Þú Guð míns lífs 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Heimkynni málsins Um írska Nóbelsskáldið Seamus Heaney. 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju 12.00 Dag- skrá uppstigningardags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Að nema tíma, vega línur og aka ljóðtímavagni 14.00 Kom til mín 15.00 Fallegast á fóninn 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Listahátíð í Reykjavík 2004 18.00 Kvöldfréttir 18.23 Sjálfstætt hljóð 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.27 Tón- listarkvöld Útvarpsins 21.00 Kvenfrelsi og köllun 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið, Calderón 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með REM 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 ÚTVARP Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Sjónvarpið 19.35 Svar úr bíóheimum: Troy (2004) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „No son of Troy will ever submit to a foreign ruler!“ (Svar neðar á síðunni) ▼ VH1 11.00 Music Covers Mix 14.00 Stevie Nicks Fan Club 15.00 Music Covers Mix 19.00 Ozzy Osbourne Fan Club 20.00 Elton John Fan Club 21.00 Abba Fan Club TCM 19.00 The Hill 21.05 The Formula 23.00 Cool Breeze 0.40 The Liquidator EUROSPORT 12.30 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.30 Weightlifting: European Championship Kiev 15.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 16.00 Weightlifting: European Champ- ionship Kiev 18.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 19.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 20.45 News: Eurosportnews Report 21.00 Football: UEFA Cup 22.00 Football: UEFA Champions League the Game ANIMAL PLANET 12.00 Great Whites Down Under 13.00 Emergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Around the World with Tippi 19.00 Eye of the Tiger 20.00 Great Whites Down Under 21.00 Supernatural 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Around the World with Tippi 23.00 Eye of the Tiger 0.00 Great Whites Down Under BBC PRIME 12.00 Changing Rooms 12.30 Garden Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Balamory 13.45 Bits & Bobs 14.00 Binka 14.05 Bring It On 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Antiques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 What Not to Wear 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Dad’s Army 19.00 Teen Species 20.00 Sas - Are You Tough Enough 21.00 Wild South America - Andes to Amazon 21.50 Dad’s Army 22.20 Dead Ringers 23.00 Michael Palin’s Hemingway Adventure 0.00 Nomads of the Wind DISCOVERY 12.00 Allies at War 13.00 21st Century Liner 14.00 Extreme Machines 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 16.00 Scrapheap Chal- lenge 17.00 Be a Grand Prix Driver 17.30 A Car is Born 18.00 Beyond Tough 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 The Prosecutors 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler MTV 11.30 Must See Mtv 13.30 Becoming Sugar Ray 14.00 Trl 15.00 The Wade Rob- son Project 15.30 Must See Mtv 16.30 MTV:new 17.00 The Lick Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Camp Jim 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten - Christina Aguilera 21.00 Superrock 23.00 Must See Mtv DR1 13.20 Vil du se min smukke have (1:3) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Fandango - med Signe 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Lægens Bord 18.00 Hammerslag (6:10) 18.30 Købt eller solgt (2:3) (16:9) 19.00 TV-avisen med Pengemagasinet og SportNyt 20.00 Dødens detektiver (4:48) 20.25 Devdas (kv - 2002) 23.30 Boogie 0.30 Godnat DR2 13.35 Filmland 14.05 Rumpole (27) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Dæk ansigtet til - Cover Her Face (3:6) 16.00 Ubådskatastrofer 17.00 Europas nye stjerner - demokrati (8:8) 17.30 Ude i nat- uren: østersøens sølvtøj (16:9) 18.00 Debatten 18.45 Murphys lov: Maniske Mickey Munday (16:9) 20.30 Deadline 21.00 Pubertetens mysterier (1:3) 21.50 Den halve sandhed - arbejdsmarkedet (4:8) 22.20 Deadline 2.sektion 22.50 Europas nye stjerner - om kriminalitet (7:8) 23.20 Godnat NRK1 13.10 Stengte veier - to jenters fortellin- ger på skoleveien 13.30 Tilbake til Mel- keveien (12) 14.00 Siste nytt 14.03 Ett- er skoletid 14.30 The Tribe - Kampen for tilværelsen 16.00 Barne-tv 16.00 Dyrlege Due (12) 16.10 Dyrestien 64 (22) 16.25 Novellefilm for barn: Slangegutten og sandslottet 17.00 Dags- revyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Herskapelig 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Winter: Seil av stein (2:2) 20.30 Kontoret - The Office (6:6) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Urix 21.40 Fulle fem 21.45 Den tredje vakt- en - Third Watch (10:22) 22.25 Filmpla- neten 22.55 Redaksjon EN NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 13.30 Svisj-show 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 17.35 The Roadmovie (2:3) 18.00 Siste nytt 18.05 Urix 18.35 Filmplaneten 19.05 Niern: Kill the Man (kv - 1999) 20.30 Blender 21.10 David Letterman-show 21.55 Whoopi (1:22) 22.15 Kortfilm: Grådighet 22.25 Nattønsket 0.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.10 Debatt 11.10 Fråga doktorn 12.00 Riksdagens frågestund 13.15 Landet runt 14.05 Airport 14.35 Kungliga slottet i Oslo 15.15 Karamelli 15.45 Pi 16.00 Bolibompa 16.01 Ber- enstain-björnarna 16.25 Capelito 16.30 Alla är bäst 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 Bubbel 18.00 Skeppsholmen 18.45 Kobra 19.30 Formgivet 19.55 Moving north 20.00 Dokument utifrån: Nelson Mandela - levande legend 21.05 Kult- urnyheterna 21.15 Världscupen i hästhoppning 22.15 Uppdrag granskn- ing SVT2 14.25 Vetenskapsmagasinet 14.55 Bosse bildoktorn 15.25 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.30 För kärleks skull 17.55 Mänskliga påhitt 18.00 Mediemagasinet 18.30 Mamma mön- strar på - Äiti lähtee merille 19.00 Aktu- ellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Carin 21:30 20.03 Sportnytt 20.30 Filmkrönikan 21.00 Neuropa Slovakien: Babylons floder 22.45 K Special: Marc Chagall Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 8.00 Svampur 8.25 Með Afa 9.20 Vaskir Vagnar 9.25 Vélakrílin 9.40 Greg the Bunny (1:13) (e) 10.05 Our Lips Are Sealed 11.35 The Osbournes (20:30) (e) 12.00 Hidden Hills (16:18) (e) 12.25 Curb Your Enthusiasm (2:10) (e) 12.55 Curb Your Enthusiasm (2:10) (e) 13.25 The Guardian (3:23) (e) 14.10 Jag (12:24) (e) 14.55 Elling. Aðalhlutverk: Per Christian Ellefsen, Sven Nordin og Marit Pia Jacobsen. Leikstjóri: Petter Næss. 2001. 16.25 Little Secrets. Aðalhlutverk: Evan Rachel Wood, Michael Angara- no og David Gallagher. Leikstjóri: Blair Treu.2001. 18.05 Friends (14:17) (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 The Simpsons (15:22) (e) 19.35 Sólarsirkusinn Hinir heims- frægu liðsmenn Sólarsirkussins fara á kostum. 21.10 American Idol 3 21.55 Dragonfly 23.35 Once Upon a Time In the West Aðalhlutverk: Henry Fonda, Claudia Cardinale, Jason Robards og Charles Bronson. Leikstjóri: Sergio Leone.1969. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 The Rats (Rottufaraldur) Spennutryllir um rottufaraldur sem veldur ringulreið í New York. Nag- dýrin skapa fyrst ótta í stórverslun- inni Gavers en það er bara byrjunin. Brátt stendur öllum borgarbúum ógn af þessum ógeðslegu rottum. Aðalhlutverk: Mädchen Amick, Vincent Spano og Shawn Michael Howard. Leikstjóri: John Lafia. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Watching Ellie Ellie er söng- og leikkona sem er endalaust að reyna að verða sér út um verk- efni. 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Grounded for Life 21.00 The King of Queens Doug Heffermann sendibílstjóra sem þyk- ir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verð- ur fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er upp- átækjasamur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleið- ingar uppátækjanna. 21.30 The Drew Carey Show Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. Klæðskiptingurinn bróðir hans gerir sitt til að flækja líf Drews og vinnufélagarnir ofækja hann, þó ekki að ósekju. 22.00 Skin 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I. (e) 0.15 The O.C. (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega notaðir bílarIngvarHelgason Sævarhöfða 2 · Sími 525 8000 · ih@ih.is · www.ih.is Komdu í heimsókn til okkar á Sævarhöfða 2 og gerðu góð bílakaup fyrir sumarið. Sölumenn okkar taka vel á móti þér. Opið virka daga kl. 9–18 og laugardaga kl. 13–17. HJÁ INGVARI HELGASYNI STÓRÚTSALA Á NOTUÐUM BÍLUM F í t o n / S Í A F I 0 0 9 6 1 3 Skjár 1 22.45 Sigurvegarar Survi- vor gestir Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heims- málunum og engum er hlíft. Á meðal gesta hans í kvöld eru grínistinn Jerry Seinfeld, Amber og Boston Rob, sigurvegar- ar Survivor og Wayne Newton. ▼ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.01 Malla mús (Maisy) 9.07 Engilbert 9.18 Guffi fer í skóla 10.35 Hlé 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi e. 18.30 Saga EM í fótbolta (7:16) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (29:70) 19.35 Samskiptin við Dani 20.20 Leiðin á EM 2004 (2:4) 20.50 Málsvörn (5:19) 21.35 Vogun vinnur (1:13) (Lucky) Bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas. John Corbett leikur Michael „Lucky“ Linkletter, atvinnu póker spilara í Las Vegas sem kemst í hann krappan eftir að hafa unnið fyrstu verðlaun í stóru pókermóti. Konan fer frá honum, fjármálin fara í vaskinn og hann ákveður að segja skilið við spilastokkinn. Meðal leik- enda eru John Corbett, Billy Gardell, Craig Robinson, Ever Carradine, Dan Hedaya og Seymour Cassel. 22.00 Fótboltakvöld (2:18) Sýnt verður úr leikjum 2. umferðar Landsbankadeildarinnar. 22.20 Beðmál í borginni (9:20) (Sex and the City VI) Bandarísk gamanþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. Aðalhlutverk leika Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim Cattrall og Cynthia Nixon. e. 22.55 Hvítar tennur (4:4) (White Teeth) Breskur myndaflokkur byggð- ur á sögu eftir Zadie Smith þar sem rakin er saga tveggja fjölskyldna frá sjöunda áratugnum til okkar daga. Leikstjóri er Julian Jarrold og í helstu hlutverkum eru Om Puri, Philip Dav- is, Geraldine James, Robert Bat- hurst, Christopher Simpson, Sarah Ozeke og San Shella. e. 23.50 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Strike 8.00 The Testimony of Taliesin Jones 10.00 Groundhog Day 12.00 Robin Hood Men in Tights 14.00 Strike 16.00 The Testimony of Taliesin Jones 18.00 Groundhog Day 20.00 Robin Hood Men in Tights 22.00 Leon Stranglega b. börnum. 0.00 X Change Stranglega b. b. 2.00 The In Crowd Str. b. b. 4.00 Leon Stranglega b. börnum. Bíórásin Sýn 16.10 NBA 18.10 Olíssport 18.40 David Letterman 19.30 Inside the US PGA Tour 20.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Nú er röð- in komin að keppninni 1986. 21.00 US PGA Tour 2004 - Hig- hlights 22.00 Íslensku mörkin 22.30 David Letterman 23.15 Hnefaleikar 23.55 NBA Bein útsending frá sjöunda og síðasta leik Detroit Pistons og New JerseyNets í undan- úrslitum Austurdeildar 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga. 21.00 Bel leve Bandarísk bíó- mynd. Bönnuð börnum Samskiptin við Dani Þáttur um samskipti Íslendinga og Dana þá öldi sem liðin er síðan Íslendingar fengu heimstjórn. Umsjónarmaður er Ómar Ragnars- son og um dagskrárgerð sér Óskar Þór Niku- lásson.▼ ▼ ERLENDAR STÖÐVAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.