Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 27
7 ATVINNA/TILKYNNINGAR/FASTEIGNIR                   !      "  #$      $    %  &'    (    !   )    *   !         !" # )  + ) ,-,++.. $%&'()*+ !" # ,-  ./.0      Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Sími 533 1060 ÁTT ÞÚ 2JA, 3JA, EÐA 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. Okkur hefur verið falið að leita fyrir stórt leigufélag, eftir fjölda íbúða til kaups. Íbúðirnar mega vera hvar sem er á höfuðborgasvæðinu. Staðgreiðsla í boði. Rúmur afhendingatími. Frekari upplýsingar er hjá sölufulltrúum XHÚSS. Valdimar Tryggvason s:897-9929 Bergur Þorkelsson s:860-9906 Valdimar Jóhannesson s: 897-2514 Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 Dagskrá: • Skýrsla stjórnar um liðið starfsár • Endurskoðaðir reikningar fyrir árið 2002 lagðir fram til samþykktar • Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og varaendurskoðenda • Tekin ákvörðun um félagsgjald • Önnur mál STJÓRN SÁÁ Seljahverfi, stór kaupendalisti fyrir einbýli, raðhús, parhús og sérhæðir Svæði 101-108, íbúð með útsýni Selás, 4ra herbergja með bílskúr Setberg: raðhús/parhús/einbýli Kópavogur: raðhús/parhús/einbýli, amk 3 svefnherbergi Höfuðborgarsvæðið: endaraðhús með útsýni Eldri borgarar - 2ja, 3ja og 4ra herbergja + bílskýli Kveðja Gvendargeisli - nýbygging Stærð: 126,8 m² Brunabótamat: 16,9 m. kr. Byggingarár: 2003 Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi 8630402 / 5209560 asdis@remax.is Rúmgóð 4ra. herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur og stæði í bílageymslu. Opið eldhús, rúmgóð stofa, útgengt á stórar svalir. 3 góð svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi. Þvottahús og sérgeymsla í íbúð. Íbúðin er laus strax. Sjá skilalýsingu hjá sölufulltrúa. Verð: 17,5 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Flesjakór á Hörðuvöllum. Úthlutun á byggingarrétti fyrir parhús. Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlutunar á 9 parhúsalóðum við Flesjakór 5-7, 9-11,13-15, 17-19 og 6-8, 10-12, 14-16, 18-20, 22-24. Um er að ræða 2 hæða parhús með innbyggðum bílskúr. Grunnflötur hverrar íbúðar er áætlaður um 150 eða samanlagt 300 m2 fyrir parhúsið. Hámarks flatarmál íbúðar er áætlað 200 m2 eða samanlagt 400 m2 í parhúsinu. Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði byggingarhæfar í október 2004. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og úthlutunarreglum fást afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2 hæð frá kl. 8-16 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8-14 frá mánudeginum 17. maí 2004. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 þriðjudaginn 1. júní 2004. Vakin er sérstök athygli á því að umsóknum einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofnunar á greiðslu- hæfi sem nemur a.m.k. 10 milljónum króna. Fyrirtækjum ber að skila ársreikningi sínum fyrir árið 2003 árituðum af löggiltum endurskoð- endum. Lóðunum verður úthlutað með fyrirvara um samþykkt deiliskipulag. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Kópavogsbær Framboð til forsetakjörs Samkvæmt 4. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, sbr. lög nr. 43/1996, skal skila framboðum til forsetakjörs sem fram á að fara 26. júní 2004 í hendur dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en kl. 24:00 föstudaginn 21. maí 2004. Framboði skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægileg tala meðmælenda, sbr. auglýsingu forsætisráðuneytisins frá 24. mars 2004, svo og vottorð yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningabærir. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 19. maí 2004. DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ LOKAÐ Á morgun föstudag, 21. maí verður d&e MS vegna útfarar Gyðu J. Ólafsdóttur Dagvist og endurhæfingamiðstöð MS sjúklinga Leikskólakennari Leikskólinn Fagrihvammur á Dalvík óskar eftir leikskólakennara til starfa í 100% stöðugildi. Leikskólinn Fagrihvammur er einkarekinn leikskóli með sveigjanlega vistun og 35 barngildi. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. Allar upplýsingar gefur Helga Snorradóttir, rekstrarstjóri, í símum 466 3197, 466 1141 og 899 1143. Tónskólinn Do Re Mi óskar eftir að ráða gítar-, píanó- og forskólakennara. Um er að ræða hlutastörf. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og önnur störf á tondoremi@simnet.is Skólastjóri.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.