Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2004, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 21.05.2004, Qupperneq 30
Indjánafjaðrir halda áfram að njóta vinsælda hjá unga fólkinu og þarf ekki að einskorða sig við háls- eða eyrna- skraut í því samhengi. Þetta fjaðurskraut er til dæmis hægt að hengja í buxnastreng, það fæst í Nonnabúð. Tískuverslun • Laugavegi 25 Skólavörðust íg 7 , RVÍK, S ími 551-5814 Stærsta töskuverslun landsins NÝ SENDING AF BAKPOKUM Leður-vínyl-poliester Ljósar sumartöskur sundtöskur Sissa tískuhús G l æ s i b æ , s í m i 5 6 2 5 1 1 0 Tilboð á dröktum 50 % afsláttur OPIÐ VIRKA DAGA 10-18.00 LAUGARDAGA 10-16.00. hársverði? BIO+ fæst á hársnyrtistofum og í apótekum. Vandamál í • psoriasis • exem • flasa • skán • hárlos • kláði • feitur hársvörður lausnin er BIO+ hársnyrtivörur frá Finnlandi Gíslína Dögg Bjarkadóttir útskrifaðist 15. maí síðast- liðinn sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands ásamt sjö öðrum ungum konum. Gíslína er að norðan og kláraði myndlista- og handíðadeildina frá Verk- menntaskólanum á Akureyri áður en hún flaug suður og hóf nám í Listaháskólanum. „Ég ætlaði aldrei út í fötin, myndlistin heillaði miklu meira, en svo kynntist ég vefnaði í VMA og ákvað að drífa mig í frekara textílnám.“ Mikil gerjun var í Listaháskólanum þegar Gíslína byrjaði árið 1999, meðal annars var verið að breyta textíldeild yfir í fatahönnunardeild, en fyrsti hópurinn útskrifaðist í fyrra úr fatahönnun. Deildin hefur verið í örri þróun, mikið af erlendum gestakennurum kemur og miðlar kunnáttu sinni og nemarnir hafa farið til Parísar og New York í náms- ferðir. „Það var ómetanleg reynsla að fara til Parísar, við unnum undir stjórn Lindu Bjargar (sem er deildar- stjóri fatahönnunardeildarinnar) hjá Martine Sitbone- tískuhúsinu í heilan mánuð, tólf tíma á dag, við að búa til efni. Tískuvikan stóð yfir á þessum tíma og það var frábært að sjá bransann úr þessu návígi.“ Útskriftarverkefni Gíslínu er tískulína unnin út frá samsetningu og saumaskap á prestakrögum. „Þetta var ekki hnitmiðuð hugmynd frá byrjun heldur leiddi eitt af öðru. Notagildi var mér ofarlega í huga við hönnunina, ég notaði drapperingu, sem er aðferð við sníðagerð, við að búa til flíkurnar og litina sótti ég í ljósmyndir sem ég tók af gínum í fötunum á meðan á vinnuferlinu stóð.“ Útkoman er falleg náttúruleg fatalína með ein- hverri skírskotun í trúarbrögð. Allt er enn óljóst hvað framtíðina varðar hjá Gíslínu. „Ég gæti vel hugsað mér að fara í meira nám eftir svona tvö ár. Fylgihlutahönnun á vel við mig og kannski fer ég út í skartgripi, hver veit.“ ■ Nýútskrifaður fatahönnuður, Gíslína Dögg Bjarkadóttir: Íslensk fersk fatahönnun Útskriftarverkefni Gíslínu Daggar var tískulína sem er unnin út frá samsetningu og saumaskap á prestakrögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.