Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2004, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 21.05.2004, Qupperneq 33
[ STRANDHANDKLÆÐI ] 17FÖSTUDAGUR 21. maí 2004 Heima, ný búð: Flott húsgögn á góðu verði Um síðustu helgi var opnuð ný húsgagnaversl- un, Heima, við Ármúla 23 í Reykjavík. Heima er í eigu Klöru Thorarensen en hún býður upp á fjöl- breytt úrval af hátísku- húsgögnum og gjafavöru. Húsgögnin eru aðal- lega flutt inn frá Spáni, Ítalíu og Þýskalandi og mikið af þeim eru eftir- gerðir og nýjar útfærslur á þekktri hönnun. Klara þekkir hús- gagnamarkaðinn frá fyrri störfum og taldi vöntun vera á flottum húsgögnum á góðu verði fyrir unga fólkið. Svo virðist sem hún hafi hitt naglann á höfuð- ið því viðtökurnar hafa verið frábærar og marg- ar vörur hafa nú þegar selst upp. Í tilefni opnunarinnar eru ýmis tilboð í gangi, til dæmis á svörtum hæg- indastólum sem áður voru á 89.800 en fást nú á 69.800. ■ Hvítur stóll 98.800 kr. Hvítur skemill 39.800 kr. Motta 85.000 kr. Sófi 79.000 kr. Glerborð 57.800 kr. Motta 79.800 kr. Svartur hægindastóll 89.800 kr., tilboðsverð 69.800 kr. Klara Thorarensen eigandi húsgagnaverslunarinnar Heima. Gefa glaðlegt og sumarlegt yfirbragð Flestir reyna að nýta sumarsólina sem best hérna heima með því að sólbaða sig í garðinum eða sundlaugunum og þá er gott að hafa stórt og mjúkt handklæði við höndina, hvort sem er til að þurrka svitann eða dropana eft- ir góða bunu. Það er ekki síst þörf á slíku handklæði ætli maður að bregða undir sig betri fætinum og fljúga suðureftir Evrópu til þess að sleikja sólina á gylltum ströndum. Strandhandklæði eru yfir- leitt stór og litrík og tilvalið að nýta þau á milli sólarstunda til að skreyta baðherbergið, gefa því glaðlegt og sumarlegt yfirbragð. ■ Öll handklæðin úr Debenhams kosta 2.290. kr. Doppótt handklæði úr Topshop 1.990 kr. Eldhúsborð 39.800 kr. Eldhússtólar 24.900 kr. stk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.