Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2004, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 21.05.2004, Qupperneq 43
31FÖSTUDAGUR 21. maí 2004 Glerfínar Gjafir Tilvalin útskriftargjöf ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 47 61 05 /2 00 4 Puntaðu upp á tilveruna og komdu í Blómaportið. Þar færðu afskorin blóm á lægra verði. Opið alla fimmtudaga og föstudaga. nú líka í Sig túniRitze nhoff Í kvöld klukkan 20 verður Norð-urlandafrumsýning á víðfrægri sýningu Söshu Waltz, Körper, í Borgarleikhúsinu. Þetta er fyrri sýningin af tveim en sú síðari verður á morgun klukkan 14. Körper útleggst sem líkamar og má með sanni segja að sýning- in hafi vakið gríðarmikið umtal auk þess að fá glæsta dóma á Ed- inborgarhátíðinni fyrir tveimur árum. Skipuleggjendur Lista- hátíðar telja þennan viðburð þann framsæknasta sem hátíðin hefur upp á að bjóða í ár. Sýningin er sambland af leik- húsi, dansi, myndlist og jafnvel arkitektúr og því er erfitt að skipa henni í bás en fjórtán sólódansar- ar taka þátt í sýningunni. Körper er sögð uppfull af húmor og uppá- tækjum en aldrei er langt í alvar- legan undirtóninn sem byggist á þeim áhrifum sem Sasha varð fyrir þegar hún skoðaði Gyðinga- safnið í Berlín. Sasha býður upp á ótrúlegar brellur og sjónhverfing- ar á sviðinu sem Íslendingum er ekki boðið upp á dagsdaglega. Sýningunni fylgir líka stærsta leikmynd sem nokkru sinni hefur verið flutt til landsins en alls þurfti fjóra gáma til að koma henni sjóleiðis til Íslands. ■ ÚR KÖRPER Sjónhverfingar, leikhús, dans og myndlist blandast saman í Borgarleikhúsinu í kvöld. Líkamar ■ LISTAHÁTÍÐ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL G AR Ð U R G ÍS LA SO N FINNSKUR VERULEIKI Sjö finnskir ljósmyndarar sýna verk sín í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og taka meðal annars á tilvist einstaklingsins, landslagi, umhverfi og sögu. LISTIN FÆRÐ TIL FÓLKSINS. Diddú og Anna Guðný Guðmundsdóttir voru meðal þeirra sem færðu tónlistina til almennings með því að leika listir sínar í Kringlunni. OG BOLTINN FER AF STAÐ Íslenski dansflokkurinn frumsýndi nýtt verk eftir Katrínu Hall sem flæddi meðal áhorfenda. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N BASSAR OG TENÓRAR Það voru bæði djúpir flauelsbassar og silkimjúkir tenórar kórs St Basil dómkirkjunnar í Moskvu sem hitaði upp á setningu listahátíðar fyrir tónleika sína í Hallgrímskirkju. FÆRÐUR Í GULL Þó svo margir hafi lagt leið sína í Lista- safn Íslands til að sjá hina víðfrægu gull- styttu Koons af Michael Jackson og apan- um hans Bubbles, er ýmislegt fleira þar að sjá. Jafnvel sumt sem kemur skemmtilega á óvart.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.