Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2004, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 07.03.2004, Qupperneq 43
SUNNUDAGUR 7. mars 2004 43 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2 SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 8 og 10.20 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2 HHHH Kvikmyndir.com kl. 4ÞÚSUND FRIÐARSKÝ Á HIMNI kl. 6AÐALHLUTVERK ROSA FURR kl. 8SKYNDILEGA kl. 10SÆL ERU ÞAU SEM ÞYRSTIR SÝND kl.2, 4, 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 kl. 2, 4 og 6THE HAUNTED MANSION kl. 10COLD MOUNTAIN kl. 1,50LOONEY TUNES ÍSL. TAL SÝND kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI SÝND kl. 3.45, 5,45, 8 og 10.20 SÝND kl. 8 B. i. 14 ára Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! SKEMMTILEGASTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Mögnuð spennumynd með Denzel Washington SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin FRUMSÝNING Jack Black fer á kostum í geggj- aðri grínmynd sem rokkar! Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Ein frumlegasta og villtas- ta mynd ársins. Með hreint út sagt frábærum leikurum Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 2, M/ísl tali ATH miðaverð kr. 500 SKEMMTILEGASTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhúss- ins.  15.00 Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Rapp og rennilása, leikrit eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur, í Ásgarði, Glæsibæ.  17.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Williams í Borgarleikhúsinu.  20.00 Þrjár Maríur eftir Sigur- björgu Þrastardóttur í Borgarleikhúsinu.  20.00 Aukasýning á Erling eftir Hellstenius og Ambjörnssen í Borgar- leikhúsinu.  20.00 Chicago eftir Kander, Ebb og Fosse á stóra sviði Borgarleikhússins.  20.00 Verslingar sýna Sólsting í Loftkastalanum. ■ ■ SKEMMTANIR Ljóðræna hliðin á óþekktarormi TÓNLEIKAR „Við flytjum meðal ann- ars verk fyrir strengjasveit og slagverk og celestu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, sem var bæði merkilegt tónskáld og mikill frumkvöðull. Hann var langt á undan sínum tíma hér á landi,“ segir Gunnar Kvaran sellóleikari, sem stjórnar rúmlega 20 manna strengjasveit tónlistarskólanema á tónleikum í Neskirkju í dag. „Þetta verk heitir Adagio og er samið 1980. Þá er hann meira kominn yfir í einfaldleikann og ljóðrænuna eftir þetta tímabil þegar hann var hálfgert „enfant terrible“ í íslensku tónlistarlífi. Það er mjög skemmtilegt að upp- lifa þessa hlið á Magnúsi.“ Strengjasveitin er skipuð nem- endum úr Listaháskóla Íslands og fleiri tónlistarskólum á höfuð- borgarsvæðinu. „Mér finnst það svo mikilvægt að gott samstarf sé á milli Lista- háskólans annars vegar og tónlist- arskólanna hins vegar,“ segir Gunnar Kvaran sellóleikari, sem er stjórnandi á tónleikunum. „Eftir að tónlistardeild LHÍ varð að veruleika er búið að flytja tónlistarstigið þangað úr tónlist- arskólunum, og þá er mikilvægt að þessi naflastrengur slitni ekki.“ Auk verksins eftir Magnús Blöndal verða flutt á tónleikunum verk eftir Mozart og Villa-Lobos. Gunnar segir tónleikana helg- aða minningu þriggja manna, sem allir lögðu mikið á sig fyrir tónlistarlífið í landinu, þeirra Björns Ólafssonar konsertmeist- ara, Einars Vigfússonar selló- leikara og Heinz Edelstein sem stofnaði Barnamúsíkskólann árið 1952. ■  Eyjólfur Kristjánsson og Íslands eina von skemmta á Græna Hattinum, Akureyri. ■ ■ MESSUR  11.00 Töframaðurinn Bjarni opnar gátt að heimi töfrabragðanna í fjöl- skylduguðsþjónustu í Lindaskóla. Kór Salaskóla syngur. ■ ■ SÝNINGAR  13.00 Upptökur af óperunni Ragnarökum eftir Richard Wagner er sýnd í Norræna húsinu.  14.00 Vinafélag Íslensku óperunn- ar sýnir Don Carlo eftir Verdi af DVD- diski á hliðarsvölum Íslensku óperunnar. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. STILLA SAMAN STRENGI Strengjasveit Listaháskóla Íslands flytur verk eftir Magnús Blöndal, Mozart og Villa-Lobos í Neskirkju. Stjórnandi er Gunnar Kvaran. Myndin er tekin á æfingu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.