Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.05.2004, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 06.05.2004, Qupperneq 49
FIMMTUDAGUR 6. maí 2004 SMS um nýjustu plöturnar Kill Bill Vol. 2: Original Soundtrack „Þannig er andrúmsloft seinni Kill Bill plötunnar jafn ólíkt fyrri plötunni og myndirnar eru ólíkar. Hér eru lögin ró- legri, yfirvegaðri og svalari. Þrjú lög eftir Ennio Morricone sem setja eiginlega tón- inn fyrir alla tónlist myndarinnar. Tar- antino hefur sagt að fyrri hlutinn sé „aus- tri“ og sá seinni „vestri“. Tónlistin smellpassar við þessar lýsingar, en ein- hvern veginn tekst honum að finna vest- ræn lög með austrænum áhrifum.“ BÖS Todmobile: Sinfónía „Þetta er kraftmikil plata sem þó nær einnig að tifa á léttu nótunum með fallegum sin- fóníutengingum á milli laga. Þá miklu stemningu sem fylgir því að sjá Todmobile á tónleikum fær maður hér beint í æð auk þess sem óperuskotin rödd Andreu Gylfa- dóttur á vel við í þessu umhverfi. Sinfónían og Todmobile smellpassa sem sagt saman þó svo að samstarfið komi best út í elstu og jafnframt bestu lögum sveitarinnar. Flott plata þar sem Todmobile sannar í eitt skiptið fyrir öll að þar fer tónleikasveit í hæsta gæðaflokki.“ FB Cannibal Corpse: The Wretched Spawn „Textarnir eru, eins og alltaf hjá Cannibaln- um, í sjúklegri kantinum enda hefur það verið stefna þeirra frá upphafi að syngja um neikvæða hluti sem nýtast hlustand- anum á jákvæðan hátt samkvæmt liðs- mönnum. Með þessari plötu er mönnum gert ljóst að þrátt fyrir að æðið fyrir dauðarokki hafi runnið sitt skeið, þá er nóg að gerast í tónlistinni enda vinsældir ekki mælikvarði á gæði. Dauðarokk hefur aldrei verið sterkara en einmitt í dag. Orð að sönnu.“ SJ Usher - Confessions „Það er því svolítið kaldhæðnislegt að á plötunni er Usher að tappa af hjartans- málum sem tengjast því flest hversu illa hann hefur farið að ráði sínum í kvenna- málum. Textar plötunnar eru eitt heljar- innar samviskubit þar sem hann biður hina einu sönnu ást afsökunar á því að hafa haldið framhjá henni ítrekað, barnað eina hjásvæfuna og ég veit ekki hvað og hvað. Síðan áttar hann sig ekkert á því af hverju hann er á bömmer!? En hversu siðblindur sem Usher er í einkalífinu þá hefur það ekki áhrif á tónlistargetu hans, Confessions er hörkufín plata, og stendur vel undir væntingum.“ BÖS DAVID BOWIE Gamla goðið var í góðum gír þegar þessi mynd var tekin af honum á mánudags- kvöldið. Þá var hann taka á móti viður- kenningu Audi and Conde Nast Publications fyrir ævistarf sitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.